Morgunblaðið - 16.02.1999, Page 15

Morgunblaðið - 16.02.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 D 15 HEIMASIÐUR ffibi.is/íasteigiiir/husva habiLis/husvangur Öpið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 11-14. Safamýri - Skipti Höfum á skrá glæsilega og mikið endurn. tæpl. 140 fm sérhæð (efsta) á þessum frábæra stað. Góður bílskúr að auki. Fæst eingöngu í skiptum fyrir rúmg. 3ja eða 4ra herb. íbúð við Klapparstíg eða Skúlagötu. Sjafnargata - Draumahæð Vorum að fá í einkasölu mjög fallega risíbúð í þríbýli í þessu góða stein- húsi. Suðursvalir með góðu útsýni. Nýlegur 30 fm bílskúr. Verð 9,6 millj. 4060 Vallarbraut - Hf. Vorum að fá í sölu fimm 4ra herb. og tvær 2ja herb. íbúðir í litlu nýju fjölbýli. Allar nánari uppl. fást hjá sölumönnum Húsvangs. JÓrusel. Fallegt rúml. 320 fm hús á 3 hæðum í tvíbýli. Bílskúr er tæpir 55 fm. Sk. á minna mögul. Verð 16,9 millj. 3142 r— mrn jí' Garðsstaðir. Vorum að fá í sölu tvö tæpl. 150 fm raðhús á þessum vinsæla stað. Húsin skilast fullb. að utan og fokheld að innan. Verð 9,9 millj. 4052. Kjóahraun - Hf. Vorum að fá í sölu þrjú hús á þessum skemmtilega stað. Húsin eru timburhús, frá 144 fm til 153,3 fm að stærð. Húsin skilast fullb. að utan, fokheld að innan. Verð 10,7 millj. Vallarbyggð - Hf. Höfum í söiu tvö einb. á þessum góða stað. Húsin eru steypt og eru þau rétt um 160 fm að stærð. Húsin skilast fullbúin að utan og tilb. undir tréverk að innan. Verð 12,5 millj. M\ Sérbvli Logafold. Höfum í sölu glæsilegt einbýli sem hefur aðalíbúð á einni hæð með 4 herb., stofum o.fl. Á jarðhæð er tæpl 50 fm aukaíbúð og bílskúr. Samt. er eignin um 240 fm. Fallegur garður. Skipti mögul. á minna. Áhv. 2,5 millj. byggsj. 3684 Vættaborgir. Gott og vel skipulagt ca 190 fm einbýli á þremur pöllum. 4 herb. og stofa. Húsið er ekki fullklárað, en það sem er komið er vandað og vel gert. Skipti m. á minna. Áhv. 8,3 millj. Verð 13,9 millj. 3820 Dalsel. Höfum í sölu tæpl. 180 fm fallegt raðhús á 2 hæðum ásamt rými í kjallara. Parket. Nýl. var lokið við að klæða húsið að utan. Gott hús með mikla möguleika. Gott stæði í bílageymslu. Verð 12,0 millj. 3001 Hverfisgata - Baklóð. Tæpi. 100 fm sérlega vel staðsett parh. á baklóð. íbúðin er björt og falleg. Tilvalið fyrir þá sem vilja gott sérbýli miðsvæðis á rólegum stað. Skipti á minna skoðuð. Verð 6,6 millj. 3586 4ra til 7 hcrb. Engihjalli - KÓp. 97 fm falleg ib. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Skipti mögul. á stærra. Verð 6,8 millj. 3157 Flúðasel. Falleg 101 fm ibúð á 2. hæð í litlu góðu fjölb. ásamt 35 fm stæði í bílskýli. Vel skipulögð íbúð. Áhv. 2,4 millj. góð lán. Verð 7,6 millj. 3916 Hverfisgata. 81 fm falleg íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Áhv. 3,1 millj. góð lán. Verð 5,6 millj. 2454 Kjarrhólmi. 90 fm góð íbúð á 3. hæð í blokk. Sk. mögul. á minna. Verð 7,5 millj. 3104 Laugarnesvegur - Ris. vorum að fá í sölu góða risíbúð ca 62 fm. Tvö herb., stofa og borðstofa. Áhv. 2,9 millj. í byggsj. og um 750 þús í húsbr. 4020 Seljabraut. Góð ca 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja herb. íb. í Breiðholti kemur til greina. Verð 7,7 millj. 3896 VeghÚS. Höfum í sölu fallega rúml. 120 fm íb. á 2 hæðum í góðu fjölbýli. Suðursvalir. Skemmtileg íbúð með fjölmarga möguleika Áhv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 10,3 millj. 2663 ■# Jörfalind - Kóp. Glæsilegt 190 fm endaraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Vandaðar innréttingar frá Brúnás. Blomberg tæki. Iberaro gegnheilt parket. Tvöf. baðkar m. nuddi. 3 rúmg. herbergi og stórar stofur. Glæsileg eign á góðum stað í þessu vinsæla hverfi. Verð tilboð. 3941 Selásbraut - Árbær. Um er að ræða tæpl. 180 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Til afhendingar strax. Fullbúið hús en án endanlegra gólfefna. Verð 13,5 millj. Áhv. 6,1 millj. 2607 Kópavogsbraut - KÓp. 133fmfalieg neðri sérhæð í tvíbýli. 4-5 herb. og góðar stofur. Mikið endurnýjuð. Skipti mögul. á minna. Áhv. 3,3 millj. góð lán. Verð 10,5 millj. 3875 Asparfell. Falleg 90 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð 6,3 millj. Skipti mögui. á stærra. 3712 Breiðavík. Vorum að fá í sölu mjög fallega og vel skipulagða tæpl. 100 fm íbúð á jarðhæð í litlu nýl. fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Sérsuðurgarður. Stutt í golfið. Áhv.2,6 millj. Húsbr. Verð 8,5 millj. Laus fljótl. 4054 Eyjabakki. Vorum að fá í söIu góða rúml. 80 fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Mjög gott útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,6 millj. 2914 Kambasel. 140 fm vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Þrjú svefnherb. og rúmgóðar stofur. Áhv. 5,8 millj. Verð 11,5 millj. 3871 Langholtsvegur- vorum að fá í einkasölu rúml. 90 fm góða íbúð á jarðhæð (lítið niðurgr), í þríbýli á þessum vinsæla stað. Sérinng. íbúðin er vel staðsett miðsvæðis. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 7,1 millj. 4030 Stararimi. Glæsileg rúml. 125 fm neðri sérhæð í fallegu nýl. tvíbýli. Tvö stór herbergi og góð stofa. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikið útsýni. Áhv. 5,9 millj. Verð 10,9 millj. 3981 Eignir óskast - Góðar greiðslur Rúmur afhendingatími O Óskum eftir sérbýli í Linda- eöa Smárahverfi, verð allt að 18 millj. Vantar raðhús í Austurborg Rvk., verðhugm. 13-18 millj. Höfum kaupendur að góðri 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði, helst nýl. á jarðhæð. O Eftirspurn eftir íbúðum í miðborginni. O Vantar 2ja - 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. O Eigendur smíðaeigna athugið, við höfum fjölda kaupenda að smíðaeignum á skrá. Látið sjá ykkur. O Óskum eftir húsnæði á skrá sem þarfnast standsetningar og jafnvel verulegra endurbóta. Staðgreiðsla í boði. O Eftirspurn eftir eignum í Grafarvogi. Áhugasamir, vinsamlega snúið ykkur til sölumanna Húsvangs. Grettísgata. Vorum að fá í sölu rúml. 50 fm fallega íbúð á 1. hæð í góðu húsi á þessum vinsæla stað. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,8 millj. 3601 Rauðalækur. Tæpl. 100 fm góð Ibúð á jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur. Hús í góðu standi. Vilja skipti á ódýrari eign í hverfinu. Áhv. 4,1 millj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 3780 Vallarás. Vorum að fá í einkasölu fallega 83 fm íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á gólfum. Verð 6,9 millj. 4029 Vindás m. bílag. vorum að fá í einkasölu góða 85 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Vestursvalir og gott útsýni. Stæði í bílageymslu. Áhv. 4,4 millj. húsnlán. Verð 7,1 millj. 3984 I# Auðarstræti. Höfum í einkasölu góða tæpl. 70 fm íbúð í kjallara í góðu þríb.húsi. Mikið endurn. Frábær staðsetning. Áhv. 2,6 millj. húsbr. 3966 Hlíðarhjalli m. skúr. vorum að fá í einkasölu mjög fallega tæpl. 60 fm íbúð ásamt rúml. 30 fm bílsk. á þessum frábæra stað. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. 4056 Hverfisgata. Góð tæpi. 60 fm íbúð í kjallara í fjölbýli. Áhv. 1,8 millj. húsnlán. Verð aðeins 4,5 millj. 2286 Tryggvagata. Falleg nýuppgerð einstíbúð á 3. hæð. Greiðslumat óþarft. Mikið áhv. Verð 3,7 millj. 3616 Víkurás. Falleg ca 54 fm íbúð á 4. hæð með góðu útsýni. Nýl. parket. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,5 millj. 4037 Iftl Atvinnuhúsnæði Gunnarssund - Hf. 78 fm mikið endum. íbúð á jarðhæð í steinhúsi miðsvæðis. Nýjar innr. Parket. Sérinngangur. Verð 5,8 millj. 3262 Hraunbær. 73 fm góð íbúð á 3. hæð.í litlu fjölb. Húsið er Steni-klætt. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 3778 Hverfisgata - Laus. 80 fm góð mikið endurn. íbúð á 2. hæð í fjórb. Áhv. 3,2 millj. góð lán. Verð 6,5 millj. 2481 Kríuhólar. 80 fm falleg íbúð á 2. hæð í lyftuh. Parket. Áhv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 6,5 millj. 2483 Krummahólar. góö 80 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Nýlegt eldhús. Skipti skoðuð. Áhv. 4,3 millj. húsbréf. Verð 6,6 millj. 3855 Krummahólar. 90 fm góð íbúð í lyftuhúsi. Skipti mögul. á minna. Áhv. 2,6 millj. húsnlán. Verð 6,8 millj. 3455 Berjarimi - Glæsileg. Vorum að fá í einkasölu stóra og mjög fallega íbúð í nýl. litlu fjölbýli. Vandaðar innr. og gólfefni. Gott stæði í lokaðri bílageymslu. Áhv. 4,3 millj. húsn.lán. 4031 Dalsel. Góð 60 fm góð íbúð á jarðhæð í Steni-klæddu fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Verð 4,9 millj. 3473 Fjárfestar - Atvinnuhúsnæði. Vandað 4.142 fm sérhæft atvinnuhúsn. við Gylfaflöt í Grafarvogi. Traustir langtíma- leigusamningar á húsnæðinu í boði. í dag hefur flutningafyrirtæki þarna aðsetur. Gott húsnæði sem býður upp á fjölmarga mögu- leika. Nánari uppl. veita sölum. Húsvangs. 4005 Skúlatún - Laust. 254 fm skríf- stofupláss á 1. og 2. hæð og 420 fm lagerhúsnæði ásamt 220 fm yfirb. bílfæru porti fyrir vörumótt. á lager. Gott lán til 25 ára getur fylgt. 3804 Söluturn - tækifæri. vorum að fá í sölu rekstur á söluturni á góðum stað í borginni. Þar er m.a. myndbandaleiga, spilakassar og Lottóvél. Góð velta. Verð aðeins 4,0 millj. FljÓtasel. Vorum að fá í sölu tæpl. 40 fm ósamþ. einst. íbúð jarðhæð með sérinng. og litlum garði. Verð 3,2 millj. 4059 Samvinnusjóður íslauds hf. - liin tll ft'QnihvtítnuliX Hjólmtýr I. Inguson, Kristberg Snjólfsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónínu Þrasturdóttir, Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali Falleg raðhús í Garðabæ FASTEIGNASALAN Borgir er með til sölu núna raðhúsa- lengju í Garðabæ, að Birkiási 18 til 24. Þetta eru steinhús sem eru í byggingu og er stærð þeirra frá 180 fermetr- um upp í 210 fermetra. „Húsin verða mjög falleg að utan og útsýnið er frá- bært, sést yfir Gálgahraunið, yfir Alftanesið, út yfir Sund- in, borgin og Esja í baksýn, alveg upp að Skálafelli," sagði Ægir Breiðfjörð hjá Borgum. „Ibúðin sjálf er á einni hæð og þar er innbyggður bílskúr, forstofuherbergi og þrjú önn- ur svefnherbergi ásamt eld- húsi og stofu. Einnig er undir tæplega hálfu húsinu neðri hæð sem er stór salur sem snýr út í garðinn. Þar er áformað að hafa tómstundastofu, einnig mætti gera þetta rými að svefnher- bergjum. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan en fokheld að innan í sumar og verð er frá 10,5 milljónir fyrir millihús upp í 11,4 fyrir enda- hús.“ RAÐHÚSIN að Birkiási 18 til 24 í Garðabæ eru til sölu hjá fasteignasölunni Borgir og kosta frá 10,5 til 11,4 millj. kr. og skilast fullbúin að utan en fokheld að innan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.