Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 22
,» 22 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ± FASTEIGNASALA Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga kl. 9-18 og laugard. kl. 11-14. Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala. Skoðum og verðmetum samdægurs KLETTABYGGÐ - PARHUS A EINNI HÆÐ Vorum að fá 122 fm parhús á einni hæð, ásamt 28 fm innbyggðum bílskúr. Möguleiki á millilofti. Húsin skilast fullbúin að utan og máluð, fokheld að innan eða lengra komin. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. (1657) Suðurholt - gott verð Vorum að fá í sölu falleg og rúmgóð 172 fm parhús, ásamt 33 fm innb. bílskúr. 4 svefnherb. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Frábært útsýni. Gott verð 9,7 millj. Vörðuberg - 1 HÚS EFTIR Ný og falleg 169 fm raðhús með bílskúr. Fullbúin að utan, lóð frágengin, fokheld að innan eða lengra komin. Áhvfl. húsbréf. Verð frá 9,3 millj. Einbýli Alfaskeið - 2 íbúðir Fallegt og rúmgott 296 fm einbýli með aukaíbúð og bflskúr á jarðhæð. Frábær og rólegur staður við gamla Álfaskeiðið. Þrennar svalir. Gróin lóð. Miklir möguleikar. Verð 16,5 millj. Ðlikastígur - 2 íbúðir - gott Verð Fallegt nýlegt 199 fm einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum, ásamt 50 fm bílskúrs- sökklum. Húsinu er í dag skipt í tvær íbúðir með sérinngangi. Miklir möguleikar, Frábær staðsetning við sjóinn. Áhv. hús- bréf 5,4 miilj. TILBOÐ. (1398) f % Vantar í Norðurbæ - staðgreiðsla í boði Leitum að einbýli fyrir góðan kaupanda ^ í Norðurbæ í Hafnarfirði. j Brattakinn - Fallegt Vorum að fá í sölu fallegt talsvert endurnýjað 125 fm einbýli, ásamt 27 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Nýlegt parket. Nýlega viðgert og málað að utan, nýlegt þak og fl. Áhv. góð lán. Verð 12,1 millj. Eyktarás - Einbýli á frábærum Stað Sérlega fallegt og vandað 243 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 36 fm inn- byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Hús í mjög góðu ástandi á góðum stað.{1637) smíðum Efstahlíð - fallegt Vorum að fá í sölu fallegt 166 fm raðhús, ásamt 28 fm inn- byggðum bflskúr. Húsið skilast fullbúið að ut- an og fokhelt að innan. Teikningar á skrif- stofu. EINIHLIÐ - A EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 144 fm einbýli á einni hæð, ásamt 36 fm bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Teikningar á skrifstofu. (1702) VÍÐIBERG - HÚS Á EINNI HÆÐ Vorum að fá i einkasölu fallegt 194 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bflskúr. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Rúm- góðar stofur. Fallegur arinn. Frágengin lóð. Ahv. Byggsj. rík. 3,8 millj. (1557) Suðurbær - tvær íbúðir Faiieg talsvert ep.dgroýjuð 127 fm EFR} SÉR.HÆÐ í góðu tvíbýli, ásamt 47 fm SÉRÍBÚÐ á jaröhæö. Frábær staðsetning við Suður- bæjarsundlaugina. Hverfisgata - efri sérhæð Góð talsvert endumýjuð 174 fm efri sérhæð í lóðu tvíbýli. 4 svefnherbergi (möguleg 5). iv. góð lán 5,1 millj. Verð 9,3 millj. gó< Ah’ Kelduhvammur - Falleg Vorum að fá fallega talsvert endumýjaða 106 fm 4ra herbergja sérhæð í þribýli. Parket. End- urnýjaður hiti. Sérinngangur. Gott útsýni. Verð 8,8 millj. EINIHLIÐ - FALLEGT - Nýtt í SÖIu Vorum að fá 154 nýtt einbýlishús. íbúð á einni hæð og 73 fm tvöfaldur bflskúr og geymsla undir. Góður staður í Setbergshverfi. íbúðin er ekki alveg fullbúin, en húsið verð- ur fullfrágengið að utan. Verð 17,5 millj. (1704) KIRKJUVEGUR - FALLEGT UTSYNI Vorum að fá í sölu fallegt talsvert endumýjað 89 fm EINBÝLI á þessum fallega útsýnisstað. Endumýjað er: Eldhús, gluggar og gler, hrti, rafmagn og tafla, nýlegur skáli og timburverönd. Verð 8,5 millj. SÆVANGUR - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Gott 187 fm einbýli með glæsilegu útsýni yfir sjóinn. 4 svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting o.fl. Verð 14,3 millj. Oldugata Vorum að fá fallegt 87 fm tals- vert endurnýjað einbýli á tveimur hæðum. Ný- legt baðherbergi, þak og fl. Áhv. góð lán 4,7 millj. Verð 8,5 millj. Hæðir Eyrarholt - sérhæð með bílskúr I einkasölu nýleg 107 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt rúmgóðum 52 fm bílskúr á jarðhæð. 3 svefnherbergi. Rólegur staður innst í botn- langa. Verð 10,9 millj. Herjólfsgata - efri hæð og ris Fai- leg talsvert endurnýjuð 161 fm efri sérhæð og ris, ásamt 42 fm bílskúr. Ris er allt endur- nýjað. Nýlegar innréttingar. Parket og flísar. Falleg hraunlóð með útihúsi. Falleg mikið endurnýjuð eign. Verð 12,5 millj. Hverfisgata Vorum að fá í söíu 113 frn 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum í eldra timburhúsi. Eignin er talsvert endumýjuð. Góð staðsetning. Áhv. góð lán 5,2 millj. Verð 7,2 millj. Ásbúðartröð - neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Rúm- góð neðri hæð með 4 svefnherbergjum. Mikið endumý.iuð, innréttingar, gólfefni, baðherbergi ofl. Verð 8,7 millj. Krosseyrarvegur - A besta stað í Vesturbænum Góð efrí 117 fm efrí hæð í tvíbýli á góðum útsýnisstað við sjávarsíðuna. (1718) KLETTABERG - 6 SELDAR SÉRHÆÐIR MEÐ BÍLSKÚR NYTT I SOLU. Vorum að fá FLEIRRI 120 fm 4ra til 5 her- bergja SÉRHÆÐIR, ásamt 40 fm bílskúrum og geymslu á jarðhæð. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 12,3 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Kvíholt - Jarhæð m. sérinngangi Góð 103 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýli. Góð staðsetning við Öldutúnskóla. Sérbílastæði á lóð. Verð 8,7 millj. (1713) Kvíholt - Fallegt útsýni Vorum að fá í einkasölu stóra og rúmgóða efri sérhæð, ásamt kjallara með íbúðarherbergjum, snyrt- ingu og góðum bílskúr. Eign í góðu ástandi. Frábært útsýni. Verð 11,9 millj. Mýrargata - hæð með bílskúr Vorum að fá í einkasölu fallega 124 fm efri sérh., ásamt 24,5 fm bílskúr. Gott útsýni yfir höfnina. Rúmg. og björt eign. Verð 10,9 millj. Norðurbraut - LAUS STRAX Faiieg talsvert endurnýjuð 152 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli. Góðar innréttingar og gólfefni. Rólegur og góður staður. LAUS STRAX. Verð 11,5 millj. r~ HAALEITISBRAUT - RVIK - 4RA MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega talsvert endurnýjaða 108 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt 21 fm bílskúr. Nýlegt eldhús, allt á baði, gler o.fl. Verð 9,5 millj. Vantar fyrir sömu eigendur minni íbúð á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi á svipuðum slóðum. Hrfsmóar - Gbæ. - Laus fljót- lega Góð 4ra herb. á 2. hæð I góðu LYFTUHÚSI. Húsvörður. 3 svefnherbergi. Húsið nýmáiað og viðgert. Sterkt hús- félag. Verð 8,9 millj. Hvammabraut - fallegt útsýni Góð 104 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða stigagangi. Góðar innréttingar. Parket. Stórar svalir. Áhv. góð lán. Verð 8,8 millj. Hvammabraut - laus strax 111 fm 4ra herbergja íbúð. Stórar og miklar suður- svalir. Þvottahús sameiginlegt á hæö. Góð geymsla í kjallara. Falleat Merbau- parket á stofu. Áhv. hagstæð lán 4,3 m. Laus strax. Verð 8,7 millj. Laufvangur - með sérinn- gangi Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð meö gérjnngangi. Hús nýlega viðgert að utan. Parket á gólfum. Eign í góðu ástandi. Verð 8,6 millj. Suðurgata - hæð með bílskúr Mjög falleg og mikið endurnýjuð 87 fm hæð í tvíbýli, ásamt 35 fm nýlegum bílskúr. Nýlegar lagnir og ofnar, rafmagn, gluggar og gler ofl. Verð 8,5 millj. (1715) Suðurgata - sérinngangur stór og góð neðri sérhæð og bílskúr ásamt aukaher- bergi í kjallara, samtals 187 fm 4 rúmgóð svefnherbergi, stór stofa, sérþvottahús. Áhv. hagst. lán. Verð 12,6 millj. 4ra til 7 herb. Alfaskeið - Gott hús góö 4ra tii 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúrssökklum. Mögul. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Útsýni. Nýtt þak. Gott hús. Verð 8,0 millj. Staðarhvammur - GLÆSILEG MEÐ BÍLSKÚR Falleg 112 fm 4ra herbergja íbúð, ásamt bflskúr í nýlegu litlu fjölbýli. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Áhv. byggsj. rfkis. 3,7 millj. Verð 11,9 millj. 3ja herb. Alfaskeið - með bíiskúr góó 3ja tii 4ra herbergja EFRI HÆÐ í góðu tví/fjórbýli, ásamt 28 fm góðum BÍLSKÚR. Aukaherbergi í kjallara. Falleg hraunlóð. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 7,4 millj. Bæjarholt - fyrsta hæð sériega falleg og vönduð 94 fm íbúð í nýlegu húsi. Fallegar innréttingar, parket á gólfum, fallegt útsýni. Áhv. 4,2 millj með 5% vöxt- um. Verð 8,2 millj. Álfholt - fallegt útsýni Faiieg 66 fm 2ja herbergja íbúð í góðu nýlega rnáluðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Áhv. húsbréf 3,6 millj. Verö 6,2 millj. BREIÐVANGUR - Með bílskúr - FRÁBÆRT VERÐ Góð 120 fm 5 til 6 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Rólegur staður og stutt í grunnskóla. Verð 8,9 millj. Háholt - Nýleg - Útsýni Faiieg ns fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæö ofan jarðhæðar í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 8,8 millj. Klukkuberg - með bílskúr Nýieg fulibúin íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sér- lóð. Útsýni. Flísar og parket. Mögul. skipti. Áhvílandi húsbréf. Verð 8,5 millj. (1295) Hverfisgata Nýkomin 3ja herb. efsta hæö í litlu þríbýli, timburhúsi. Sérinnaanq- yr. Svalir í vestur. Frábært útsýni. Verð 5,8 millj. Sléttahraun - rúmgóð góö 86 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu nýl. viðgerðu og máluðu fjölbýli. Þvottahús í íbúð. Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 6,8 millj. Alfholt - falleg og björt Faiieg 67 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega máluðu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 3,8 millj. Verð 6,2 millj. Hjallabraut Rúmgóð 70 fm 2ja til 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Laus strax. Verð 6,4 millj. Selvogsgata - talsvert endur- nýjuð Snyrtileg miðhæð í þríbýli, ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Gott útsýni. Áhv. 1,7 millj. til 40 ára í byggsj. Verð 4,5 millj. Suðurbraut - með bílskúr - LAUS STRAX Góð 59 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Hús klætt að utan á þremur hliðum. Laus strax. Sam- eiginleg íbúð á jarðhæð fylgir. Verð 5,9 millj. Hringbraut - falleg Taisvert endur- nýjuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. Nýlegar innréttingar, allt á baði, parket, gler að hluta og fl. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 6,8 millj. Suðurbraut - góð endaíbúð á 2. hæð Falleg 69 fm íbúð ásamt geymslu og sameign í kjallara. Allt nýtt á baði. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán 3,7 millj. Verð 6,5 millj. OLDUGATA - MEÐ BILSKUR Góð 74 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli, ásamt 39 fm bílskúr. íbúðin er talsvert endumýjuð. Góður staður. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 6,9 millj. (1716) 2ja herb. Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson. W Allir í kjöri í stjórnir húsfélaga Það er skylda íbúðareigenda að taka þátt í stjórnarkjöri og taka kosningu, segir Sandra Baldvinsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Allir eigendur eru því í kjöri til stjórnar. HÚSFÉLÖG eru til í öllum fjöl- eignarhúsum í krafti ákvæða fjöleignarhúsalaganna og þarf ekki að stofna þau sérstaklega og form- lega. í húsfélögum þar sem eignar- hlutar eru 7 eða fleiri skal vera ^ stjórn sem kosin er á aðalfundi. Meginhlutverk stjórnar er að veita félaginu forystu og annast gögn þess og framkvæma samþykktir þess og ákvarðanir. Stjórn óþörf í minni húsum Þegar um er að ræða fjöleignar- hús með 6 eða færri eignarhlutum er ekki þörf á að kjósa og hafa sér- staka stjórn og fara þá aliir eigend- ur í félagi saman með það vald og þau verkefni sem stjórnin annars færi með samkvæmt lögum. Heimilt er í slíkum minni húsum að fela ein- um eiganda að einhverju leyti eða öllu verkefni stjórnar. Þessi undan- tekning byggist á því að fjölmenn stjórn og formfesta er óraunhæf í minni húsum. Óþarfl er að íþyngja mönnum meira í því efni en þörf er og það er fráleitt nauðsynlegt að hafa þunglamalegt stjórnkerfi í litl- um húsum. Kosning og kjörgengi Kjósa skal stjórn á aðalfundi, eins og áður sagði. Aðalfund skal halda fyrir lok aprílmánaðar ár hvert. Stjórnina skipa að jafnaði a.m.k. þrír menn og er einn þeirra formað- ur sem kosinn skal sérstaklega. Stjórnin skiptir annars með sér verkum eftir því sem þurfa þykir. Þannig geta stjórnarmenn verið fleirí eða fæni allt eftir því sem þörf þykir. Yfírleitt er oddatala í stjórnum, þar sem hún er þá fremur starfhæf ef ágreiningur rís. Ekki er óeðiilegt að fjöldi stjórn- armanna ráðist af umfangi húsfé- lagsins. Stjórnarstörf geta verið tímafrek eftir stærð húsa og í húsfé- lögum geta starfað nefndir, t.d. framkvæmdanefndir ef húsfélagið ræðst í umfangsmiklar fram- kvæmdir. Ekki er skylt að kjósa varamenn og er það á valdi fundar- ins að meta hvort þess sé þörf. Verði varamenn kosnir ber að kjósa varamenn jafnmarga stjórnarmönn- um og skulu þeir kjörnir sem 1., 2. og 3. varamaður og taka sæti í í þeirri röð. Stjórnin skal kjörin með einföld- um meirihluta eigenda bæði miðað við fjölda og eignarhluta. Kjörgeng- ir til stjórnar eru félagsmenn, þ.e. eigendur, makar þeirra eða sambúð- arfólk og nánir ættingjar. Stjórnar- menn verða að vera lögráða. Það er ekki skilyrði fyrir kjörgengi að við- komandi búi eða reki starfsemi í eigninni. Þá er ekki útilokað að fleiri en einn fjölskyldumeðlimur sitji í stjórn og hæpið er að setja það skil- yrði að hverri eign fylgi aðeins eitt stjórnarsæti. Þegar eigandi er fyrir- tæki eða félag getur maður sem er í stjórnunarstöðu fyrir viðkomandi félag eða fyrirtæki verið kjörgengur í stjórn húsfélagsins. Það er skylda eigenda að taka þátt í stjómarkjöri og taka kosningu. All- ir eigendur eru því í kjöri til stjórnar og er þeim skylt að taka þátt í slík- um störfum. Að öðrum kosti væri hætta á því að húsfélagið yrði óstarf- hæft og gæti ekki gegnt hlutverki sínu. Eðli máls samkvæmt er þó ekki unnt að þvinga eigendur til að taka kosningu og sinna stjórnarstörfum og í fjöleignarhúsalögunum era eng-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.