Morgunblaðið - 16.02.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR16. FEBRÚAR 1999 D 23*
MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON BIRNA BENEDIKTSD.
HAUKUR GUÐJÓNSSON lögg. fasteignasali. ritari.
Félag Fasteignasala
Sími 568 5556
OPIÐ Á LAUGAR-
DÖGUM KL. 12-14
Einbýli og raóhús
FOSSAGATA - SKERJAFIRÐI
Vorum aö fá í einkasölu þetta fallega einbýlis-
hús ca 115 fm, sem er mikið endurnýjað og
stendur á fallegum stað á 425 fm eignarlóð.
Bílskúrsréttur. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,5
millj. Verð 10,3 millj. 2785.
TRÖLLABORGIR Glæsilegt 170 fm
endaraðhús á einni og hálfri hæð með
; innb. bílskúr. Vandaðar innr. Parket. Upp-
tekin loft. Suðurgarður. Stórkostlegt
útsýni. Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 15,2
millj. 2809
HRAUNTEIGUR Sérlega glæsileg 5
herb. íbúð, 135 fm, í kjallara. íbúðin er öll
gegnumtekin á sérlega smekklegan hátt. 3
rúmgóð svefnh. Sjónvarpsstofa og stofa
meö parketi. Nýlegt eldhús og bað. Ný
rúmgóð forstofa. Sérinngangur. Áhv. 5
millj. Verð 9,5 millj.
..-----I
4ra herb.
AUÐBREKKA KÓP. Falleg 4ra
herb. íbúð 100 fm á 4. hæð. Góðar innr.
Parket. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus
1. mars. Verð 7,5 millj.
AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á
4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar
suðursvalir. Húsið nýgegnumtekið og málað að
utan. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,2 millj.
2070
ESKIHLIÐ Falleg, lítil 4ra herb. íbúð í i
risi í fjórbýlishúsi. Parket. Stórar suð-aust-
ursvalir. Agætar innr. Gott útsýni. Snyrti-
leg íbúð á góðum stað. Áhv. byggingar-
sj. 2,6 millj. Verð 6,5 millj.
SKEMMUVEGUR FYRIR MATVÆLAVINNSLU
Höfum til sölu 114 fm atvinnuhúsnæði, sérhæft fyrir matvælavinnslu, á
góðum stað. Stór frystir fylgir með. Laust strax. Verð 7,5 millj.
REYNIMELUR Vorum að fá í einka-
sölu 4ra herb. íbúð á jarðhæð í blokk á
þessum vinsæla stað í vesturborginni.
Parket. Húsið nýmálað að utan og sam-
eign endurn. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,5
millj. Verð 7,1 millj. 2781
3ja herb.
HJARÐARHAGI - BÍLSKÚR
Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt bíl-
skúr. Þetta er snyrtileg og góð íbúð á
frábærum stað. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9
millj. 2779
SKÓGARÁS Falleg, rúmgóð 3ja herb. íb.,
82 fm, á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýjar innr.
Steinflísar. Stórar suðursv. Þvh. og búr inn af
eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 7,2
millj. 2241
2ja herb.
VESTURBÆR Falleg og sérstök 2ja
til 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli á góðum
stað. íbúðin er mikið endurnýjuð aö innan.
Upppússuð gólfborð. Flísalagt baöherb.
Sérinngangur. Áhv. byggsj. 3,7 millj.
Verð 6,3 millj.
LAUGARNESVEGUR Falleg 2ja
herb. íbúð 62 fm á 2. hæð í nýlegu, litlu
fjölbýlishúsi. Góðar innr. Parket. Vestur-
svalir. Fallegt útsýni. Áhv. byggingarsj.
2,3 millj. Verð 6,2 millj.
KLAPPARSTÍGUR - BÍLSKÝLI
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb.
íbúð 60 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Fallegar
innr. Steinflísar á gólfum. Vestursvalir.
Bílskýli. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 7,9
millj. 2600
GARÐABÆ
Vorum að fá í sölu fallegt mikið endurnýjað einbýlishús 130 fm á einni
hæð ásamt 76 fm tvöföldum bílskúr, sem er með gryfju og tveimur stór-
um innkeyrsludyrum. Fallegur staður. Verð 15,5 millj.
BIRKIHLÍÐ REYKJAVÍK - ENDA-
RAÐHÚS MEÐ TVEIMUR ÍBÚÐ-
UM Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega
endaraðhús 280 fm með tveimur íbúðum,
ásamt 35 fm bílskúr, á þessum vinsæla stað í
Fossvoginum. Laufskáli, timburverönd í suður.
í kjallara er 3ja herb. séríbúð ca 80 fm. Verð
20.5 millj. 2815
BÚAGRUND - KJALARNESI Fai
legt einbýlishús, 218 fm, á einni hæð með innb.
ca 40 fm bílskúr. Fallegur og rólegur staður.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 12,6 millj. Skipti
möguleg á minni eign. 2768
VÆTTABORGIR Fallegt einbýlishús
á 3 pöllum 191 fm með innb. 33 fm bílskúr.
Húsið er ekki fullklárað en íbúðarhæft og
stendur á mjög fallegum útsýnisstað. Áhv.
húsbr. 7,2 millj. Verð 13,9 millj. 2665
5 herb. og hæðir
TÓmasarhagí Vorum að fá í einkasölu
120 fm 5 herb. neðri sérhæð í þessu fallega
fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Vestur-
bænum, ásamt 32 fm bílskúr. 2 góðar stofur, 3
svefnh. tvennar svalir. Laus strax.
í SKEIFUNNI 3C - TIL LEIGU
er atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í Skeifunni. Um er að ræða 420
fm, þar af 250 fm götuhæð. Húsnæðið gefur mikla möguleika og er til af-
hendingar 1. mars nk.
/ / / /
NYIARIBUÐIRI HjARTA BORGARINNAR
Byggingaraðili:
Sveinbjörn Sigurðsson ehf.
Klapparstígur 7
Afhending íbúða
í september 1999
Dæmi um verð:
2ja herb. íbúð með bílskýli ......kr. 8.500.000
3ja herb. íbúð með bílskýli ......kr. 9.500.000
4ra til 5 herb. „penthouse" með bílskýli kr. 1 yjf-MOO
Allar uppiýsingar veitir
Skeifan fasteignamiðlun
Vorum að fá í einka-
sölu nýjar íbúðir í
þessu glæsilega húsi
á einum besta stað í
miðborginni.
Ibúðirnar eru 2ja og
3ja herbergja og
„penthouse"-íbúðir
sem eru á tveimur
hæðum. Allar íbúðir
skilast fullbúnar með
vönduðum innrétt-
ingum frá Eldhúsi og
baði í Húsasmiðj-
unni, en án gólfefna.
Baðherbergi skilast
flísalögð í hólf og
gólf. Öll sameign
utan sem innan
skilast frágengin, og
verður húsið klætt
utan með áli.
Bílskýli fylgir hverri
íbúð. Vandaður
upplýsingabæklingur
liggur frammi hjá
Skeifunni,
fasteignamiðlun.
*
*
«
Morgunblaðið/Þorkell
SÉRSTAKA stjórn húsfélags þarf ekki að kjösa þegar fbúðarhlutar
eru 6 eða færri en það er nauðsynlegt í öllum stærri húsum.
in sérstök úrræði til þess.
Telja verður að húsfundur geti á
milli aðalfunda tekið ákvörðun um
að setja stjórnina eða einstaka
stjórnarmenn af, svo framlega sem
fundurinn er löglega boðaður og
haldinn. Þá verður að telja að
stjórnarmenn geti hvenær sem er
sjálfir sagt af sér.
Olaunuð störf
Meginreglan er sú að stjórnar-
störf séu ólaunuð. Telja verður að
stjórnin geti ekki sjálf tekið ákvörð-
un um þóknun sér til handa heldur
verður húsfundur að taka slíka
ákvörðun. Stjómarstörf geta skipst
misjafnlega á eigendur og verið
mikil og tímafrek eftir stærð húsa
og umfangi verkefna á hverjum
tíma. Því getur verið fyllilega eðli-
legt og réttlætanlegt að þeir fái
laun fyrir störf sín, en það er sem
sagt húsfundur sem tekur um það
ákvörðun og nægir til þess einfald-
ur meirihluta eigenda efttir eignar-
hlutföllum.
Mósaik
MÓSKAIK verður æ vinsælia, hér er lífleg skreyting við baðvask.