Morgunblaðið - 16.02.1999, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ
V 26 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
ir s
rá iá £
1 n R
£ 4L %
‘S‘533 4800
MIÐBORG
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Örugg fasteignaviðskipti!
I
Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is
Björn Þorri
hdl. lögg. íastsali
sólumaður
Anna Rósa
ritari
FELAG IIFASTEIGNASALA
SKipti. Óskum eftir 100-150 fm hæö i Vest-
urbæ i skiptum fyrir fallega 102 fm endaíbúð á
1. hæö, með góðu íbúðarherbergi í risi, við
Neshaga. Uppl veitir Björn Þorri.
Sérbýli óskast. Traustur kaupandi sem
búinn er að selja sina eign óskar eftir 150 -
250 fm sérbýli í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi.
Góð kjör í boði og mjög rúm afhending. Uppl.
veitir Björn Þorri.
Seljendur athugið. Höfum ákveðinn
kaupanda aö 4ra herb. ibúð í Bökkunum. Nán-
ari uppl. gefur Björn Þorri.
Stuðlasel - einb./tvíb. Vorum aö fá í sölu
þetta glæsilega 2ja íb. hús á tveimur hæðum.
Rúmgóður bílsk. Aukaíb. m. sérinng. Lóðin stór
og falleg. Gott útsýni. V. 19,5 m. 2178
Hafnarfjörður - einbýli. 316 fm einbýl-
ishús við Burknaberg í Hafnarfiröi. Húsið sem
er á tveimur hæðum skiptist í sex herbergi,
stofur, tvö baðherbergi og eldhús, ásamt inn-
byggðum bilskúr. V. 22 m. 2158
Strýtusel. Fallegt 330 fm einb. ásamt rúm-
góðum innb. bíiskúr. Eignin stendur innst í
bctnlanga og er teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Vel gróinn garður. Heitur pottur og hellulögð
verönd. V. 21,5 m. 2175
Kjóahraun - Hafnarfirði. Vorum að fá í
sölu fjögur 144 fm einb. á þessum eftirsótta stað
með innb. 30 fm bílsk. Á neðri hæð er hol, eldhús,
geymsla, wc, sjónvarpshol og stofa. Á efri hæð
eru fjögur svefnherb. Húsin afhendast fullbúin að
utan en fokheld aö innan. V. 10,7 m. 2100
Vogasel - tvíb. Stórt og glæsilegt hús með 53
fm bílskúr, 53 fm aukaibúð og 80 fm parketl.
vinnuaðstöðu. Aðalíbúð er u.þ.b. 300 fm með 5
góðum svefnherb. og glæsil. stofum. Ýmsir
möguleikar, m.a. á 133 fm aukaíbúð. V. 25 m.
2088
Bodagarðar. 200 fm einb. á þessum eftirsótta
stað. 5 góð herb. og baðherb. á efri hæð. Góðar
stofur og glæsilegt eldhús á neðrí hæð. Afhendist
nú þegar tilbúið til innréttinga. V. 15,8 m. 2068
Heiðarás . Glæsilegt 289 fm tvíiyft einbýlishús
á frábærum útsýnisstað, auk 42 fm bílskúrs. Sex
góð herbergi og stórar stofur. Húsið er allt inn-
réttaö á mjög vandaðan og sérstakan hátt.
Vandað eldhús og böð. Stórbrotið útsýni. Áhv.
u.þ.b. 9 millj. hagst. lán. Tilboö. 2013
Vallarbyggð - í smíðum. Vorum að fá i
sölu 160 fm einbýlishús á góðum stað með fal-
legu útsýni. Skilast fullbúiö að utan en tilbúið til
innr. aö innan. Hagstæð kjör, lán allt að 85% á
7,5% vöxtum til allt að 30 ára. Teikningar á skrif-
stofu. V. 12,5 m. 1959
Hléskógar Vorum að fá í sölu sérlega glæsi-
legt 2ja íb. hús á tveimur hæðum í góðu hverfi.
Mjög smekklega innréttað. Stór og fallegur garð-
ur. Fullbúinn rúmgóður bílskúr. Áhv. 7,6 m.
V.18,8 m. 1929
Jörfalind. Sérstaklega glæsilegt 183 fm raðh.
með innb. 26 fm bílskúr. Þrjú svefnh. Allur frá-
gangur vandaður, sbr. mahóní-innréttingar, inn-
felld halogen-lýsing o.fl. Áhv. 8,4 m. V. 16,4 m.
2063
Hagamelur. Nýkomin i einkasölu góö 117 fm
hæð í 4-býli. Um er aö ræða 2. hæð. Tvennar
samliggjandi stofur, 3 svefnherb., endurnýjað
baðherb., eikarparket á flestum gólfum. Tvennar
svalir. Góð eign á góðum stað í vesturbæ Rvíkur.
V. 12,5 m. 2171
Fífurimi. Góð 3ja herb. 100 fm efri sérhæð
ásamt 20 fm bílskúr. Hæðin er með tveimur
svefnherb. Gott eldhús, þvottahús í íbúð og sér-
inngangur. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. V. 8,9 m.
2168
Miðtún. Vorum að fá í sölu mjög góða 105
fm hæð á eftirsóttum stað. íbúðin hefur mikið
verið endurn. m.a. baðherbergi, raflagnir o.fl.
Tvær stofur og 2-3 svefnherb. Snyrtil. sam-
eign. Hagstæð áhv. lán. V. 9,5 m. 2154
Barmahlíð. Nýkomin i einkasölu 99 fm sérhæö
ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin skiptist i tvö svefn-
herb. og tvær samliggj. stofur, eldhús og bað.
Endurnýjað baðherb. Góður bílskúr. Ekkert áhv.
V. 10,5 m. 2131
Birkihlíð. Nýkomin í sölu mjög góð 154 fm efri
sérhæð ásamt 28 fm bílsk. á þessum vinsæla
stað. (búðin er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. og
stórar stofur. Áhv. 4,8 m. í hagstæðum lánum.
V. 15,7 m. 2132
Hliðarvegur - í smíðum. Vorum að fá í
sölu 130fmnánast fokhelda sérhæð á 1. hæð í
góðu þríbýlishúsi. Hæðin er með 24 fm bílskúr.
V. 10,4 m. 1960
4-6 herbergja
Vesturberg 10. 4ra herbergja íbúö sem skipt-
ist í þrjú herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi
með lögn fyrir þvottavél. Sérgeymsla í kjallara V.
6,3 m. 2150
Hagamelur. Falleg 112 fm ib. í góöu húsi á
þessum eftirsótta stað. íb. skiptist í þrjú svefn-
herb. ásamt stofum, eidhúsi, baðherbergi og
gestasnyrtingu. Parket á stofum. Skemmtileg
eign sem vert er að skoða. V. 11,5 m. 2165
Hraunteigur - laus strax. Góö 85 fm
kjíb. með sérinngangi í góðu húsi á þessum
eftirs. stað. Rúmgóð herbergi. Þvottah. í íb.
Stutt i fjölskyldu- og útivistarsvæði. V. 7,1 m.
2129
Eskihlíð - aukaherb. Falleg 100,9 fm ibúð á
1. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt parket á holi. Þrjú góð
svefnherb. Góð stofa með frönskum hurðum og
útg. á suðvestursvalir. Aukaherbergi með aðg. að
snyrtingu i kj. Laus strax. V. 8,5 m. 2124
Klapparstígur. Vorum að fá i sölu 112 fm
ibúð á 2. hæð í mikið endurnýjuðu húsi.
íbúðin skiptist í dag i tvær fullbúnar íbúðir en
auðvelt er að sameina þær á ný. Sérinngangur
í báðar íbúðirnar. Eign sem býður upp á alls
konar möguleika. V. 8,9 m. 2051
Engjateigur - Listhús. Góð 110 fm íbúð á
tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Góð eld-
húsinnr., gott skipulag og miklir möguleikar.
Mjög hagst. lán u.þ.b. 9 millj. V. 11,6 m. 1781
Æsufell - „penthouse". Rúmgóð 137 fm
íbúð í góðri blokk með glæsilegu útsýni. í íb. eru
3 svefnherbergi öll dúklögð og með skápum.
Þrennar svalir með útsýni til allra átta. \l. 9,5 m.
2030
3 herbergja
Laugarnesið Rúmgóð og falleg 3 herberga
risíbúð við Laugarnesveg. Parket á flestum gólf-
um. Tengi fyrir þvottavél á baði. Áhv. hagstæð
lán. 2167
Fossvogur. Vorum að fá í sölu mjög góða
93 fm íbúð í Dalalandi. Parket og flísar á gólf-
um. Góð eldhinnr. Sérgarður sem snýr í suður
með góðri sólverönd og garöhúsi. Hagst.
áhvílandi lán 4 m. V. 9,4 m. 2155
Dalsel 3ja herbergja íbúð á góðum stað sem
skiptist i eldhús, tvö herbergi, baðherb. og tvær
stofur. Fullbúið stæði í bílgeymslu. V. 7,2 m.
2166
Bólstaðarhlíð. Vorum að fá i sölu góða 65
fm í góðu fjölbýli sem nýlega hefur verið tekið í
gegn. Baðherb. nýlega endurn. Björt og rúmgóö
stofa. Áhv. 3,6 m. V. 7,0 m. 2147
Flétturimi - nýtt. Vorum að fá fallega 100 fm
ib. ásamt stæði i bílageymslu. íb. er til afhending-
ar strax tilb. til innréttinga eða fullbúin án gólf-
efna. Stórar stofur og góð svefnherb. Sérþvotta-
húsííb. V. 7,5/8,6 m. 2122
Spítalastígur. Góð 74 fm ibúð á 1. hæð i
þribýlishúsi með mikilli lofthæð. Tvö rúmgóð
herb. og stofa. Eikarparket á gólfum. Áhv. 3,8 m.
V. 7,5 m. 2058
Gamli bærinn. Erum með á skrá 2 hæöir í
sama húsi við Mýrargötu. Um er að ræða hæð og
ris. Báðar íbúðirnar eru nýuppg., parket og flísar á
gólfum. Gler og lagnir endurn. að hluta. V. 6,5 m.
2039
Þverholt - Mos. - byggsj. Stór og glæsileg
114 fm nýl. íb. á 3. h. Sérþvhús í íb. Góðar sv.
Stutt í þjónustu. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,4 m.
1050
2 herbergja
Öldugata - einstaklíb. Hér er um að
ræða fallega og snyrtilega einstaklingsíbúð á
þessum vinsæla stað í virðulegu húsi. Ný gólf-
efni og innr. í eldhúsi. Gott skápapláss. V. 4,4
m. 2161
Framnesvegur - ekkert greiðslu-
mat. 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög
góðu húsi ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Parket
og flísar á gólfum. Rúmgott svefnherb. og
svalir. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Hér þarf ekki
greiðslumat. V. 7,5 m. 2066
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm íb. á 3. h. í
nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu
útsýni yfir borgina. V. 4,9 m. 1434
Atvinnuhúsnæði
Garðabær. Vorum að fá u.þ.b. 135 fm
verkstæðis- eða þjónustupláss á jarðhæð í nýju
húsi, auk u.þ.b. 65 fm millilofts. Eignin er til
afh. fljótlega tilb til innr. að innan en fullbúin
að utan. Hagstæð langtímafjármögnun fylgir.
2162
Síðumúli Mjög góð og vel innréttuð skrif-
stofuhæð sem skiptist í hol, afgreiðslu, fundar-
sal, tvo góða vinnusali, tvö skrifstofuherbergi
og fl. Áhv. 7,2 m. V. 13,5 m. 2144
Funahöfði - fjárfesting. 377 fm at-
vinnupláss sem nýtt er sem gistiheimili með 17
rúmgóðum herb. Leigut. allt að 400 þús. á mán.
V. 25,0 m. 2120
Vesturvör - Kép. Vorum að fá gott 40 fm
skrifstofu/íbúðarherbergi á 2. hæð í iðnaðar-
húsi. Hentar einnig vel sem vinnustofa t.d.
listamanns. Laust strax. V. 1,7 m. 2091
Hólmaslóð. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 1100 fm
atvinnuhúsnæði á 2 hæðum sem að stórum hluta
er í traustri útleigu. Tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
2067
Seljabraut - fjárfesting. Höfum fengið á
skrá rúmgott og bjart húsnæði, sem skiptist í
14 herbergi sem eru með aðgangi að eldhúsi
og snyrtingu. Allt í traustri útleigu. Nánari uppl.
gefur Júlíus. V. 24 m. 2036
Brautarholt Gott 283 fm verslunar- og skrif-
stofurými auk 150 fm lagerrýmis í bakhúsi. Stórir
verslunargiuggar og lofthæð u.þ.b. 3,5-4,0 m.
233 fm verslunarrými og 50 fm skrifstofuaðstaða.
Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26 m.
1967
Reykjavik - miðbær. Mjög gott 1200 fm
skrifstofu- og iðnaðarhús í traustri útleigu á góð-
um stað miðsvæðis í Reykjavík. Byggingarmögu-
leiki á lóð. Allar nánari upplýsingar veita Karl G.
og Pétur Örn á skrifstofu Miöborgar. V. 75,8 m.
2043
Miðsvæðis - fjárfesting. Til Sölu gott
u.þ.b. 1.600 fm atvinnuhúsnæði við Skúlagötu.
Húsið skiptist í 3 skrifstofuhæðir og götuhæð
með margháttaða notkunarmögul. Eignin er öll
í útleigu. Verð 45 þús. pr. fm. 2047
Samvinnusjóður íslands hf.
« upphyggiíeg íán til fmmkvœmda
ustu þarf að greiða, auk beins út-
lagðs kostnaðar fasteignasalans
við útvegun skjalanna. I þessum
tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ-
Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá
sýslumannsembættum. Opnun-
artíminn er yfírleitt milli kl.
10.00 og 15.00. Á veðbókarvott-
orði sést hvaða skuldir (veðbönd)
hvila á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána,
jafnt þeirra sem eiga að fylgja
eigninni og þeirra, sem á að af-
lýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er
um að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum
fasteignaeigendum í upphafí árs
og menn nota m.a. við gerð
skattframtals. Fasteignamat rík-
isins er til húsa að Borgartúni
21, Reykjavík sími 5614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit-
arfélög eða gjaldheimtur senda
seðil með álagningu fasteigna-
gjalda í upphafi árs og er hann
yfirleitt jafnframt greiðsluseðill
" fyrir íyrsta gjalddaga fasteigna-
gjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjald-
anna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá
því tryggingafélagi, sem eignin
er brunatryggð hjá. Vottorðin
eru ókeypis. Einnig þarf kvittan-
ir um greiðslu bninaiðgjalda.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að
ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs
og yfirlýsingu húsfélags um
væntanlegar eða yfirstandandi
framkvæmdir. Formaður eða
gjaldkeri húsfélagsins þarf að út-
fylla sérstakt eyðublað Félags
fasteignasala í þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glat,-
að, er hægt að fá ljósrit af því
hjá viðkomandi sýslumannsemb-
ætti og kostar það nú kr. 100.
Afsalið er nauðsynlegt, því að
það er eignarheimildin fyrir fast-
eigninni og þar kemur fram lýs-
ing á henni
■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki
nauðsynlegt að leggja fram ljós-
rit kaupsamnings. Það er því að-
eins nauðsynlegt í þeim tilvikum,
að ekki hafi fengist afsal frá fyrri
eiganda eða því ekki enn verið
þinglýst.
EIGNASKIPTASAMNINGUR -
Eignaskiptasamningur er nauð-
synlegur, því að í honum eiga að
koma fram eignarhlutdeild í húsi
og lóð og hvemig afnotum af
sameign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar,
þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess fyrir
sína hönd að undirrita öll skjöl
vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s. s.
forkaupsréttur, umferðarréttur,
viðbyggingarréttur o. fl. þarf að
leggja fram skjöl þar að lútandi.
Ljósrit af slíkum skjölum fást yf-
irleitt hjá viðkomandi fógeta-
embætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingarnefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá Ijósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.
I4AUPE!\DIJR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt
er að þinglýsa kaupsamningi
strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði. Á kaupsamn-
inga v/eigna í Hafnarfirði þarf
áritun bæjaryfirvalda áður en
þeim er þinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er að
kaupandi greiði afborganir skv.
kaupsamningi inn á bankareikn-
ing seljanda og skal hann til-
greindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal allar
gi-eiðslur af hendi á gjalddaga.
Seljanda er heimilt að reikna
dráttarvexti strax frá gjalddaga.
Hér gildir ekki 15 daga greiðslu-
frestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna
ber lánveitendum um yfirtöku
lána. Ef Byggingarsjóðslán er
yfirtekið, skal greiða fyrstu af-
borgun hjá Veðdeild Lands-
banka íslands, Suðurlandsbraut
24, Reykjavík og tilkynna skuld-
araskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt
er að gefa sér góðan tíma fyrir
lántökur. Það getur verið tíma-
frekt að afla tilskilinna gagna s.
s. veðbókarvottorðs, brunabóts-
mats og veðleyfa.
■ AFSAL - Ef skjöl, sem þing-
lýsa á, hafa verið undirrituð sam-
kvæmt umboði, verður umboðið
einnig að fylgja með til þinglýs-
ingar. Ef eign er háð ákvæðum
laga um byggingarsamvinnufé-
lög, þarf áritun byggingarsam-
vinnufélagsins á afsal fyrir þing-
lýsingu þess og víða utan
Reykjavíkur þarf áritun bæj-
ar/sveitarfélags einnig á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKI MAKA - Sam-
þykki maka þinglýsts eiganda
þarf fyrir sölu og veðsetningu
fasteignar, ef fjölskyldan býr í
eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gallar á
eigninni koma í ljós eftir afhend-
ingu, ber að tilkynna seljanda
slíkt strax. Að öðrum kosti getur
kaupandi fyrirgert hugsanlegum
bótarétti sakir tómlætis.