Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 9
MORGUNB LAÐIÐ
varðarstarfi hans í Gamla bíói.
Drengir, sem reyndu að laumast inn
á sýningar, minnast þess að Hafiiði
hafði vakandi auga með bíógestum
og hverjum leynilögreglumanni
snjallari að koma auga á gesti, sem
ekki áttu rétt til sæta. Varpaði þeim
á dyr með snörum handtökum. Þá
var Hafliði dáður engu síður en
Tarsan í trjánum er hann rann upp
símastaura þá sem Tómas skáld
kvað um ,jafnvel gamlir símastaurar
syngja í sólskininu og verða grænir
aftur“. Hafliði festi á fætur sér síma-
skó. Þeh' voru göddum búnir og
gripu fast um sterklega boli staur-
anna. Þannig rann Haflið upp hvern
staurinn af öðrum og greip fimum
fingrum um fannhvítar postulínskúl-
ur efst á staurunum. Kom öllu í lag á
svipstundu. Steig á bak reiðhjóli sínu
og skundaði á braut.
Hans Kragh er númer 67. Margur
knattspyrnuunnandi man eftir KR-
tríóinu fræga. Björgvin Schram,
knattspyrnumaðurinn góðkunni,
ætti að muna eftir fomum félaga sín-
um af Melavellinum. Hans vai- mág-
ur Júlíusar Pálssonai', sem einnig
var starfsmaður Símans.
Jónas Eyvindsson var hverjum
manni liprari. Hann var verkstjóri
um áratuga skeið. Faðir Jónu hjá
Leikfélagi Reykjavíkur og lengi í
Hai-aldarbúð og Unnar hjá Mæðra-
styrksnefnd. Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson skráði minningar Jónasar.
Það væri ekki sannleikanum sam-
kvæmt að segja að Olav Forberg nr.
46 hafi átt vinsældum að fagna sem
forstjóri Landsímans, en hann naut
vh'ðingar í starfi. Hannes Hafstein
ráðherra treysti engum betur. Flest-
um ber saman um að fáum, ef
nokkrum, hefði tekist að vinna það
stórvirki að leggja símalínur á einu
sumi-i þá óraleið, sem þurfti til þess
að tengja símann um landið þvert og
endilangt. Til er ljósmynd af For-
berg á fjöllum. Það dylst engum að
þar fór karlmenni. Hrjúfur var hann
í lund, líkt og Halldór Snoirason,
„stirður var og stríðlundaður" sagði
Grímur um hann í ljóði sínu. For-
berg var hrjúfur í lund með harðan
skráp. Hann braust yfir fjöll og firn-
indi í stormum og stórviðrum í for-
ystusveit norskra harðjaxla. En hafi
Olav Forberg verið stirðlyndur þá
hafa niðjar hans margir hverjh’ hlot-
ið lof fyrir ljúflyndi. Astrid Forberg
vai’ hvers manns hugljúfi þegar hún
starfaði á unglingsárum í Islands-
banka. Sögur um glettni hennar og
gamansemi lifðu enn á vörum starfs-
manna er bankinn var orðinn Út-
vegsbanki. Til eru ljósmyndir af
Astrid í hópi stássmeyja Reykjavík-
ur á öskudaginn. Þar geislar hún af
gleði í hópi vinkvenna sinna Ingu
Sör, Ásthildar Egilson og Elísabet-
ar. Olav Ellerup sonur Astrid og Ell-
erups lyfsala er vinsæll starfsmaður
Flugleiða í New York.
Guðmundur Hlíðdal númer 44,
varð póst- og símamálastjóri. Hann
vai’ Húnvetningur. Tengdasonur
Þoi-valds ríka, stórbóndans á Þor-
valdseyri, sem var fyrirmynd Björns
á Leirum hjá Halldóri Laxness. Guð-
mundui’ var verkfræðingur að
mennt. Setti mikinn svip á þjóðlíf
fyn-i hluta aldarinnar. Stórtækur og
djarfhuga.
Sögð er saga um samskipti Hlíð-
dals og Teresíu Guðmundsson veð-
urstofustjóra. Veðurskeyti írá veður-
athugunarstöðvum voru boðsend til
Veðurstofunnar uns nýtt fyrirkomu-
lag kom til sögunnar með nýrri
tækni fjarskipta. Teleprinter svo-
kallaður tók við. Hlíðdal vildi að Veð-
urstofan sendi starfsstúlku í mót-
tökusal Símans við Austurvöll og
sendi þaðan til Veðurstofunnar í Sjó-
mannaskólanum. Útgjöldin ógnuðu
frú Teresíu. Varð hún andvaka um
skeið af áhyggjum. Veðurstofan
tekjulítil á fjárlögum, en Landssím-
inn öflug gróðastofnun. Gulli
ski-eytth’ Nató-generálar komu í
kurteisisheimsókn á Veðurstofuna.
Frú Teresía heilsar af kurteisi.
(Hafði þó mótmælt þrásetu Banda-
ríkjamanna.) Segir síðan mædd af
áhyggjum: I will tell you a story
about mister Guðmundur Hlíðdal.
He is að very bad man. He wants me
to send one of my girls down to the
tenegraphstation. And he will use
her for himself. And let me pay for
it.“ Ekki fer sögum af undirtektum,
en þarna kynntist Kaninn samkomu-
lagi hjá embættismönnum á Fóta-
skinni í Dumbshafi.
SUNNUDAGUR 21. FEBRUAR 1999
Dagbók frá Damaskus
Gengið í dansinn
á Umavijentorgi
Auðvitað hlaut hátíða-
höldunum vegna endur-
kjörs forsetans í Sýr-
landi einhvern tíma að
ljúka, skrifar Jdhanna
Kristjónsdóttir og bar
upp á dag heilags Val-
entínusar og afmælis-
daginn hennar, að há-
punkturinn var um það
bil sem hún var að ná
verulegri leikni í sýr-
lenskum þjóðdönsum.
LOKAHÁTÍÐIN var í grennd-
inni þar sem er Umavijentorg
og þröngin var slík að hefðu
ekki grandvarh- og góðir hemenn og
lögregluþjónar verið á öði-u hverju
strái er ekki að vita nema þetta hefði
allt farið úr böndunum. Það hafði
verið sett upp risastórt, blómum og
myndum skreytt tjald en þar rúmað-
ist ekki nema brot af öllum þeim sem
fagna vildu. Götum var lokað fyrir
bílaumferð í nágrenninu og svo var
dansað og sungið af hjartans lyst og
frægir söngvaiir frá aðskiljanlegum
arabalöndum tróðu upp og ræðuhöld
voru með minna móti.
Það var boðið upp á alls konai’
kræsingar - ef maður á annað borð
komst í grennd við tjaldið þar sem
veitingar voru. Kaiiar og konur og
börn á öllum aldri skemmtu sér og
það var óhjákvæmilegt annað en
smitast af þessum ærslum - hvað
sem líður tilefni hátíðahaldanna - þá
er það víst að Sýrlendingar kunna að
skemmta sér og gleðjast ef þeir
koma auga á útlendinga og skulu
þeir ekki komast upp með annað en
ganga í dansinn. Og fleiri afmælis-
börn en ég voru á staðnum, því alltaf
öðru hverju var afmælissöngurinn
spilaður svo ég fór ekki á mis við
hann og söng með af innlifun í hvert
sinn. Ændaha æd al milad alljám ...
ændaha æd al milad alljám - ændaha
æd al milad ja Jóhanna, ændaha æd
al tnilad alljám.
Eg vai’ í miðju kafi að dansa þegar
hermaður ýtti kurteislega við mér,
hann var með vélbyssu á öxlinni og
hélt á gosi og pappírsdiski með sæt-
indum og rétti þetta brosandi að mér
- nema vélbyssuna. Kannski hann
hafi séð tilburði mína til að komast
að veitingatjaldinu. Eða hann var
bara elskulegur og vænn eins og
flestra Sýrlendinga er háttur. Og
eftir það var enginn friður til að æfa
sig í sýrlenskum dönsum því stöðugt
var verið að bera til mín alls konar
gómsæti og þegar ég bjóst til brott-
farar var ekki við annað komandi en
ég þægi boð galókunnugrar fjöl-
skyldu sem býr í nágrenni við mig og
sæti þar fram eftir kvöldi. Það var
etið lambakjöt og hrísgrjón og brauð
og húmmus og meira sælgæti svo ég
stóð á blístri þegar ég komst loks
heim.
Nú er mér ekki kunnugt um nein
hátíðahöld fyrr en 8. mars þegar
haldið er upp á byltingardaginn og í
„forbífarten“ held ég að minnst sé
þess að þá er alþjóðadagur kvenna.
Að sumu leyti er ágætt að þessu
versi er lokið og hversdagurinn tek-
ur við á ný. Eins og þar stendur:
hætta ber hverjum leik o.s.frv.
Eftir miðsvetrarprófin hefur fjölg-
að í bekknum mínum, því þeir bestu í
hinum bekkjunum voru færðir í dr.
Hazem bekk, þar á meðal er tyrk-
neskur náungi sem hefur numið ar-
abísku í Izmit í Tyrklandi, pattara-
legur, alþýðlegur og skrafhreifinn og
bráðflínkur í arabísku svo og tvær
skikkjuklæddar stúlkur í óræðum
aldri frá Sómalíu. Tveir eða þrír sem
fyrir voru í bekknum náðu ekki til-
skilinni einkunn í munnlegu prófun-
um en þar sem það er ákvörðun
kennara hvort nemandi er færður til
og dr. Hazem hefur gi-einilega kom-
ist að þeirri niðurstöðu að þar hafi
ráðið óheppni eru allir þeir fyrir sem
voru. Enn hefur Kai kínverski ekki
snúið aftur. Hann vai’ sessunautur
minn síðustu vikurnar áður en hann
fór heim til sín vegna veikinda í fjöl-
skyldunni. Mér þótti gott að vera ná-
lægt honum, hlýr og spaugilegur og
með góðan húmor fyrir sjálfum sér
svo ég vona að hann komi aftur áður
en langt um líður.
Stuðningssokkar og sokkabuxur
Rauðar ferðir Bókaðogstaðfest
22/6,29/6,6/7,13/7,20/7 tiri 7Í-
2 vikur - 4 í íbúð m/1 svefnherbergi - 003
2 fullorðnir +2 börn kr. Mk
011 þessi verð eru miðuð við Los Gemelos I
PARIS
Fyrsta flug 2. júní og flogið einu sinni í viku
FLUG og BÍLL -1 vika, 2 í bíl kr. 36°aP
FLUG og BÍLL -1 vika, 4 í bíi 4A
2 fullorðnir+ 2 börn kr. 0 U
315
m/sk.
BARCIIONA
FLUG og BÍLL -1 vika, 41 bíl 2 fullorðnir + 2 böm kr. 35
LONDON
FLUG og BÍLL -10 dagar A A640
2íbíl-verðfrákr.0Um/sk
Flug kr. 1 Q 900
g með sköttum
EURO/ATLAS ávísunmþín LÆKKARverðiðumkr, 4,0.0.01
cþ/vt/sem
„ h. , . .
Ef þig vantar nanari ____
upplýsingar - hríngdu þá FEfíÐASK.fÍIFSTOFA
endile9:.:::Ta“23200 reykmvikur
^stonudagsbiómvöndurinn tiibúinn
Blómastofa Friðfinns
Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499
Pétur Pétursson þulur.