Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 B 13 , Máttug predikun J JOHN, einhver mesti predikari ensku biskupa- kirkjunnar, lagði nýlega út af áttunda boðorðinu, „Þú skalt ekki stela“, í ræðu, sem hann nefndi „Að vegna vel með hreina samvisku". Skoraði hann á sóknarböm- in í Oxford, Surrey, Merseyside og Chester að skila því, sem þau hefðu fengið „lánað“, eða koma því til sín. Tókst honum svo vel upp, að síðustu 10 daga hafa kirkjumar verið að fyllast af sekkjum með alls konar dóti og ekki síst bóka- safnsbókum. Em prestarnir og safnaðarfólkið nú önnum kafin við að flokka innihald- ið og reyna að koma því á réttan stað. Segist J John, sem fer víða um heim til að boða fagnaðarerindið, vera allt að því hissa á viðbrögð- unum en hann segist meðal annars hafa fengið bréf frá fólki, sem skilað hefur illa fengnu tryggingafé, og frá ráðsmanni á elliheimili, sem stal skartgripum af gamalli konu, en hefur nú skilað þeim aftur. Heldur þú að E-vítamm sé nóg NATEN -ernógl ii M«3L.r (g'mbjjs LLTA/= eiTTH\SAO /VÝT7 ■ ■ ■ („ , „ HÁSKÓLABIÓ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.