Morgunblaðið - 24.02.1999, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.02.1999, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 15 VIÐSKIPTI Hagnaður Einars J. Skúlasonar hf. nam 108 m.kr. í fyrra EJS hf. Rekstrarreikningur árið 1998 Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 2.035,4 1.822,9 1.607,0 1.470,7 +27% +24% Hagnaður fyrir afskriftir 212,5 136,3 +56% Afskriftir (41,9) (45,3) -8% Fjármagnsliðir (15,2) (20,9) -27% Skattar Hagnaður hlutdeildarfél. (51,7) 1,9 (24,1) 4,8 +115% -60% Hagnaður ársins 107,9 50,8 +112% Efnahagsreikningur 31/12' 98 31/12'97 Breyting 1 Eianin 1 Veltufjármunir Milljónir króna Fastafjármunir 728.2 274.2 508,7 255,2 +43% +7% Eignir samtals 1.002,4 763,9 +31% | Skuldir og eigið fé: Skammtímaskuldir 571,4 410,2 +39% Langtímaskuldir 98,0 102,1 -4% Tekjuskattsskuldbindingar 18,4 22,7 -19% Eigið fé 314,6 228,9 +37% Skuldir og eigið fé samtals 1.002,4 763,9 +31% Kennitölur 1998 1997 Breyting Veltufé frá rekstri Milljónir króna 145,0 94,2 +54% 27% veltu- aukning á árinu HEILDARVELTA hlutafélagsins Einars J. Skúlasonar, nam 2.035 milljónum á síðasta ári, sem er 27% aukning á milli ára. Hagnaður eftir skatta varð tæpar 108 milljónir eða 5,3% af veltu, samanborið við 51 mkr. árið 1997. Veltufé frá rekstri var 145 milljónir króna og hækkaði um 51 milljón á milli ára. Rekstrar- framlegð fyrir afskriftir nam 212,5 milljónum króna eða rúmlega 10% af veltu. Að jafnuði störfuðu 124 starfsmenn í fullu starfí hjá félag- inu á árinu, að því er segir í frétta- tilkynningu. Olgeir Kristjónsson forstjóri segir afkomuna fyllilega í takt við áætlanir og bendir á að gengi fé- lagsins hafi verið jafnt og stígandi síðastliðin 3-4 ár. „Við höfum átt því láni að fagna að eiga trausta viðskiptavini og vera i góðum verkefnum. Því til viðbótar hefur mikil áhersla verið lögð á gæða- stjórnun og markvissa skipulagn- ingu félagsins sem virðist hafa skilað sér.“ Olgeir segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hugsanlega skrán- ingu félagsins á Verðbréfaþingi Is- lands en staðfestir að það hafí verið rætt innan stjórnar og að til skrán- ingar gæti komið fyrirvaralítið. Rekstur EJS International skil- aði 36 mkr. hagnaði á síðasta ári eftir skatta. Félagið jók veltuna úr 200 milljónum í 360 mkr. eða um 77%. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu hugbúnaðar og þjónustu á erlenda markaði en helstu viðskiptavinir þess eru verslunarkeðjur í Asíu og Astralíu. Morgunblaðið/Sverrir HUS B&L við Armúla sem Kaupþing hefur keypt, en fyrirtækið er nú með starfsemi sína í næsta húsi við hliðina. Kaupþing hf. kaupir hús B&L við Ármúla KAUPÞING hf. hefur fest kaup á húseign Bifreiða og landbúnaðar- véla að Armúla 13 en húsið er við hliðina á núverandi húsnæði Kaupþings. Að sögn Sigurðar Einarssonar, forstjóra Kaupþings, er húsið tæplega 3.500 fermetrar og flyst hluti af starfsemi fyrir- tækisins í rúmlega 900 fermetra húsnæði á jarðhæð hússins í apríl. Aðrir hlutar hússins eru í útleigu og verða það eitthvað áfram. Kaupverð húseignarinnar fæst ekki uppgefið að svo stöddu þar sem ekki liefur endanlega verið gengið frá kaupsamningi, en ásett verð á öllum húseignum B&L við Armúla og Suðurlands- braut var nálægt 600 milljónuin króna. B&L flytur í nýtt húsnæði við Grjótháls í lok mars og hefur starfsemi sína þar strax eftir páska. „Við erum í miklu húsnæðis- hraki í núverandi húsnæði sem er samtals rúmlega 800 fermetrar. Hér starfa 120 manns, og við er- um því gjörsamlega komin í þrot með húsnæði. Við sjáurn fram á áframhaldandi vöxt í þessu fyrir- tæki þannig að þetta var eina leið- in,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Að sögn Gísla Guðmundssonar, forstjóra B&L, verður húsnæði fyrirtækisins við Suðurlandsbraut auglýst til sölu innan skamms og einnig verkstæðisbygging og lag- erhúsnæði á baklóð. Húsið við Suðurlandsbraut er þrjár hæðir og fylgir því þriggja hæða bygg- ingarréttur. Frumherji hefur keypt tjónaskoðunarfélagið Könnun ehf. Afkomubati 29 millj- ónir króna á milli ára HEILDARVELTA samstæðu Frum- herja hf. nam 336 milljónum króna á árinu 1998 en var 285 milljónir króna árið á undan. Veltuaukning er því 18% á milli ára. Rekstrarhagnaður án afskrifta nam 40,6 milljónum króna í samanburði við 7,9 milljóna króna hagnað áinð á undan. Rekstrarhagn- aður án fjármagnsliða nam 13 millj- ónum króna í samanburði við 21 millj- ónar króna tap árið á undan. Rekstr- arhagnaður ársins nam 7,2 milljónum ki'óna í samanburði við 22 milijóna króna tap árið á undan. Afkomubati félagsins nemur því um 29 milljónum króna á milli ára. Að sögn Oskars Eyjólfssonar, framkvæmdastjóra Frumherja hf., hafa þær rekstrarhagræðingar sem stjórnendur félagsins hafa gert frá stofnun þess 1997 skilað umtalsverð- um árangri og gert er ráð fyrir að þær muni skila sér í enn ríkara mæli á þessu ári. Til þess að renna enn frekari stoðum undir reksturinn festi Frumherji hf. í gær kaup á Könnun ehf. sem hefur verið starfrækt frá ái'- inu 1967 og sérhæfir sig í úttektum á tjónum fyrir innlend og erlend vá- tryggingarfélög, skipafélög og aðra skylda aðila, en að auki er Könnun ehf. umboðsaðili Lloyd’s á íslandi. Velta Könnunar ehf. er um 25 millj- ónir ki'óna og verður Könnun ehf. rekið sem dótturfélag Frumherja hf. „Þetta er gamalt og rótgi-óið fyi-ir- tæki og við lítum fyrst og fremst á þetta sem tækifæri til að víkka út starfsemina hjá okkur. Það er hægt að ná með þessu ákveðnum samlegð- aráhrifum og þá sérstaklega af því að við erum með staiTsemi úti um allt land. Þetta er því kjörið tækifæri fyr- ir okkur og eins er gott að fá umboð- ið fjrir Lloyd’s, bæði varðandi mai'k- aðssetningu erlendis og hér heima. Þetta fellur vel að starfsemi Frum- herja en við höfum verið talsvert mikið í tjónaskoðunum bfla fyrii' tryggingarfélögin," sagði Oskar. Heildareignh’ Frumherja hf. námu 413 milljónum króna í árslok og skiptust þannig að fastafjármunir námu 301 milljón króna og veltufjár- munir 112 milljónum króna. I ái'slok nam eigið fé félagsins 280,5 milljón- um króna. Eiginfjárhlutfall var í árs- lok 1998 68%. Arðsemi eigin fjár nemur 2,1%. Veltufé frá rekstri nam á ái'inu 1998 33 milljónum króna í samanburði við 5,6 milljónir króna árið á undan. Hjá Frumherja hf. og dótturfélagi störfuðu á árinu 1998 að meðaltali 64 stai'fsmenn. Hefur stjórn félagsins ákveðið að leggja til á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 11. mars nk. að hluthöfum verði greiddur 15% arður af hluta- fjáreign sinni. Frumherji hf Rekstrarreikningur 1 árið 1998 ' I Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 336,1 295,5 285.3 277.4 +18% +7% Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði Fjármagnsliðir 13,0 (1,9) (21,4) 2,9 Hagnaður fyrir skatta 11,1 (18,5) Hagnaður tímabilsins 7,2 (21,6) Efnahagsreikningur 31/12 '98 31/12 '97 Breyting j Eignir: | Fastafjármunir Milljónir króna 301,0 307,3 -2% Veltufjármunir 112,2 117,6 -5% Eignir samtals 413,2 424,9 -3% | Skuldir og eigið fé: | Eigið fé 280,5 281,6 0% Langtímaskuldir 66,1 76,4 -13% Skammtímaskuldir 66,6 66,7 0% Skuldir og eigið fé samtals 413,2 424,7 -3% Kennitölur og sjóðstreymi 1998 1997 Breyting Eiginfjárhlutfall 68,0% 66,0% Veltufjárhlutfall 1,68 1,76 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 33,0 5,6 30 ára reynsla Hleðsluglersteinar Speglar r-l 1 I L : GLEFtVERKSMIÐJAN Samvet*k Eyjasandur 2 • 850 Helia 1 * 487 5888 • Fax 487 5907 OPIN KERFIHF Sími 570 1000 Fax 570 1001 www.hp.is Dagskrá: • Venjuleg aóalfundarstörf. • Tillögur - Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við lagaheimild fyrir rafrænni skráningu hlutabréfa. • Önnur mál, löglega upp borin. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Aðalfundur Opinna kerfa hf.( verður haldinn föstudaginn 5. mars Fundurinn verður í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavik kl. 15:00. 1999. Hluthafar sem ekki geta sótt fundinn, en hyggjast gefa umboð, verða að veita slíkt skriflega. Stjórn Opinna kerfa hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.