Morgunblaðið - 24.02.1999, Side 40

Morgunblaðið - 24.02.1999, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ RAQAUGLVSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Bakari og konditor Óskum eftir að ráða bæði bakara og konditor. Góð laun í boði fyrir áhugasama og duglega einstaklinga. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Árni í síma 552 3822 eða í síma 896 3470. Blaðbera vantar í Sörlaskjól. | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar • fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. * Höfuðstöðvar NJorgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Gott tækifæri Óskum eftir30 duglegum og samviskusömum einstaklingum til sölustarfa á gjafa-, snyrti- og förðunarlínu. Óskum einnig eftir sölumönnum á landsbyggðinni. Verða að geta byrjað strax. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja vinna hratt. Engin reynsla nauðsynleg, þjálfun, aðhald, fundir. Vinsamlegast hringið í síma 561 3312, 699 4527/ símsvari, 551 7824, 698 4229/ sím- svari, 553 6252 og 699 7993/ símsvari. Málningarþjónusta Almenn málun og sandspörtlun. Málningarþjónusta Ar. Ó. ehf., sími 893 5537, fax 564 6218, aro@simnet.is Til sölu Scania 112 H 4x6 dráttarb., árg. 1988, búkka- bifreið m/framdrifi, ekin 570 þús. Hammer gámalyfta, árg. 1988, fyrir 20 og 40 feta gáma. Flatvagn, teg. Foss, 3ja hásinga, (gámafest- ingar 20-40 feta), burðargeta 24.000 kg. Scania 112 H 2x6, árgerð 1984, búkkabifreið, ekin 328 þús., m/föstum palli 7,6 m (gámafest- ingar). Tengivagn (beislisvagn), lengd 8,6 m pallur, burðarg. 20.000 kg (gámafestingar). Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 16.00 þann 26. febrúar 1999, merkt: FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Morgunverðarfundur SÍP um faggildingar á íslandi fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30—10.00 í Skála, Hótel Sögu Dagskrá: 1. Tilskipanir EB - stutt yfirlit yfir helstu tilskipanir. Hlutverk tilskipana er að sam- ræma laga- og reglugerðarumhverfi innan EB. (Sverrir Júlíusson, utanríkisráðuneytinu). 2. Samhæfðir stadlar - eftir tilskipunum Frjálst vöruflæði á að byggjast á samhæfð- um stöðlum. Staðan hvað þetta varðar er mjög mismunandi eftir tilskipunum. (Guðrún Rögnvaldardóttir, framkvæmda- stjóri Staðlaráðs íslands). 3. Þörf fyrir faggildingar á íslandi Þörfin fer mikið eftir kröfum markaðarins í viðkomandi atvinnugreinum og einnig stöðu samhæfðra staðla. Miklu skiptir hvort um er að ræða útflutningsgreinar eða fram- leiðslu á innanlandsmarkað. (Dr. Hafsteinn Pálsson, Rb/BSTR). 4. Reynsla af faggildingu (Rf) Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hlautfag- gildingu á sl. ári og hefur því reynslu af fag- gildingarferlinu, kostnaði og þýðingu fag- gildingar. (Dr. Hjörleifur Einarsson, forstjóri Rf). 5. Önnur mál. ral^Aðalfundur \®7 knattspyrnudeildar Vals verður hald- inn að Hlíðarenda í kvöld kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Valsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í störfum félagsins. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Þjónustudeild Á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar er staða sér- kennslufræðings/sálfræðings með kennara- menntun eða reynslu af skólastarfi laus til um- sóknar. Um er að ræða afleysingastarf til eins árs. Umsóknarfrestur er til 5. mars. Upplýsingar veita Magnús Baldursson skóla- fulltrúi og Guðjón E. Olafsson deildarstjóri þjónustudeildar í síma 555 2340. Laun eru samkvæmt samningum viðkomandi stéttarfélags við Hafnarfjarðarbæ. Skólafulltrúi. Fræðslumiðstöð Reylgavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmaður Selásskóli, sími 567 2600, til afleysinga í lengdri viðveru, í 4—6 vikur v/forfalla. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri skólans. * Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 * Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Einstætt, nýtt viðskiptatækifæri fyrir traust fólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við Bjprn frá Noregi, sem verður í Reykjavík frá 23. til 27. febrúar í farsíma (OO) 4791 395051, og Árna frá 27. febrúar til 25. mars, símboði 842 2056. „Scania - 5 - 7661". Nánari upplýsingar í síma 893 3304. TILKVIMIMIIMGAR Hringvegur Mislæg gatnamót Vesturlandsvegar, Suð- urlandsvegar og Nesbrautar og tvöföldun Vesturlandsvegar frá Nesbraut að Vfkur- vegi, Reykjavík. Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á fyrirhugaða tvöföldun Hringvegar frá Nesbraut að Víkurvegi og mis- læg gatnamót Hringvegar og Nesbrautar eins og framkvæmdinni er lýst í frummatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunarinnar: http://www.skipu- lag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 24. mars 1999. Skipulagsstjóri ríkisins. Tilkynning frá JDUxítjGallerí Borg Eigendur þeirra muna og myndverka, sem voru í sölu í Gallerí Borg, fá verk sín bætt, ef þau hafa skemmst í eldsvoðanum. Mikilvægt er að þeir sendi afrit af mótttökuk- vittunum ásamt heimilisfangi og kennitölu til Lögfræðistofu Björgvins Þorsteinssonar hrl., Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík, sem fyrst, merkt: Gallerí Borg. Aðeins ertekið við skriflegum erindum. Stjórnin. Aðalfundur 1999 Aðalfundur Félags fasteignasala og Ábyrgð- arsjóðs Félags fasteignasala verður haldinn í fundarsalnum Hvammi á Grand Hóteli, Reykjavík við Sigtún, fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 17 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. laga félagsins. Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 179022481/2 = 9.0. I.O.O.F. 18 = 1792248 = □ GLITNIR 5999022419 III FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MOfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 24. febrúar kl. 20.30: Kvöldvaka (Mörkinni 6 Landslagsmálverk og þjóðar- ímynd Aðalsteinn Ingólfsson, listfræð- ingur, fjallar um upphaf lands- lagshefðarinnar í íslenskri mál- aralist, hvernig hún endurspeglar þjóðarímyndina og sjálfstæðisbar- áttuna við upphaf aldarinnar og þær breytingar, sem verða bæði á þessari hefð og ímynd þjóðar- innar á þriðja og fjórða áratug ald- arinnar, með sérstökum viðauka um Jóhannes Kjarval og „heild- rænar" landslagsmyndir hans. Tilvalið fyrir ferðalanga, sem vilja öðlast nýja sýn á íslenskt landslag! Myndagetraun og kaffiveitingar. Verð 500 kr. Allir velkomnir. Ný og óvenju fjölbreytt ferða- áætlun er komin út. Næstu ferðir eru kynntar á textavarpi bls. 619. Helgarferð 26.-28. febrúar: Tindfjöll - Tindfjallajökull. Spennandi skíðagönguferð á góðum kjörum. Gist í Tindfjallaskála. Pantið tím- anlega. Miðar á skrifstofu. I.O.O.F. 9 = 179224814 = Fl. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5999022419 VI /ffi) SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir flytur ferðaþátt frá Afríku. Hugleiðingu hefur Benedikt Jasonarson. Allir velkomnir. Dagsferð sunnudaginn 28. febrúar: Frá BSÍ kl. 10.30. Ekið austur undir Eyjafjöll, farið í stutta göngu og Byggðasafnið í Skógum skoðað. Helgarferð 27.-28. febrúar. Skíðaganga um Hellisheiði. Gist á Nesja- völlum. Undirbúnings- og kynn- ingarfundur fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.00. Heimasfða: centrum.is/utivist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.