Morgunblaðið - 24.02.1999, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
í DAG
SAFNAÐARSTARF
Fræðsla í Kefla-
víkurkirkju
BYGGING safnaðarheimilis Kefla-
víkurkirkju er nú að komast á loka-
stig. Ráðgert er að þar hefjist starf-
semi á næsta ári. En uppbygging
safnaðarstarfsins er stoðug. A
vormisseri 1999 hefur verið bryddað
á nokkrum nýjungum. Alla miðviku-
daga er fyrirbæna- og kyrrðarstund í
JJ
Morgunblaðið/Þorkell
Keflavíkurkirkja
kirkjunni kl. 12.10, á eftir, kl. 12.25,
er hægt að kaupa „djáknasúpu",
brauð og salat á vægu verði í safnað-
arheimilinu Kirkjulundi. A fímmtu-
dögum er kirkjan opin kl. 16-18. Kl.
17.30 er fyrirbæna- og kyrrðarstund.
Fyrirbænum er hægt að koma til
prestanna og djáknans alla vikuna.
Annan hvem fimmtudag er fræðsla,
af ýmsum toga, tengd bænastundun-
um. Fimmtudaginn 25. febrúar nk.
mun Elín Sigrún Jónsdóttir hdl., for-
stöðumaður Ráðgjafarstofu um fjár-
mál heimilanna, flytja erindi kl. 17.30
þar sem hún segir frá starfsemi
stofnunarinnar og fjallar um fjármál
heimilanna almennt. Fimmtudaginn
11. mars nk. kemur Elísabet Berta
Bjarnadóttir, félagsráðgjafi hjá fjöl-
skylduþjónustu kirkjunnar, til Kefla-
víkur og flytur erindi kl. 20.30 í
Kirkjulundi, er hún nefnir ,Að yfir-
gefa foreldrahús og verða sjálf-
stæð(ur)“. Aðgangur að fræðslu-
stundunum er ókeypis og öllum op-
inn.
Föstuguðs-
þjónusta í Hall-
grímskirkju
FÖSTUGUÐSÞJÓNUSTA verður í
dag, miðvikudag, kl. 20.30. Dr. Sigur-
bjöm Einarsson biskup prédikar og
sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar fyrir
altari. Hópur úr Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur og Douglas A.
Brotchie leikur á orgel og stjómar
tónlistarflutningi. Á yfirstandandi
föstu mun dr. Sigurbjöm prédika sex
sinnum í fostuguðsþjónustum, sem
verða hvem miðvikudag. Þetta er
einstakt tækifæri til að hlýða á dr.
Sigurbjöm, en hann er tvímælalaust
einn besti prédikari sem kirkjan hef-
ur átt.
Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm
kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Ami
Bergur Sigurbjömsson.
Bústaðakiriqa. Opið hús fyrir aldr-
aðakl. 13-17.
"slim-line’
dömubuxur frá
gardeur
Oðuntu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10.
Orgelleikur á undan. Léttur máls-
verður á kirkjuloftinu á eftir. Mæðra-
fundur kl. 14-15.30 í safnaðarheimil-
inu. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í
safnaðarheimilinu.
Grensáskirkja. Samverastund eldri
borgara kl. 14-16. Biblíulestur, sam-
vemstund, kaffiveitingar. TTT-starf
(10-12 ára) kl. 16.30.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra bama kl. 10-12. Passíu-
sálmalestur og orgelleikur kl. 12.15.
Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf
fyrir 11-12 ára kl. 18. Föstuguðs-
þjónusta kl. 20.30. Dr. theol. Sigur-
bjöm Einarsson biskup.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl.
18.
Langholtskirkja. Starf eldri borgara
í dag kl. 13-17. Allir velkomnir. Pass-
íusálmalestur og bænastund kl. 18.
Laugameskirkja. Fundur
„Kirkjuprakkara“ (6-9 ára böm) kl.
14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16.
Fundur æskulýðsfélagsins (13-15
ára) kl. 20.
Neskirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. Mömmumorgnai-10 ára. Kaffi
og spjall. Ungar mæður og feður vel-
komin. Opið hús fyrir eldri borgara
kl. 15-17. Umsjón Kristín Bögeskov
djákni. Föstuguðsþjónusta kl. 20.
Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Prestur sr. Halldór Reynisson.
Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára
böm kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta safnaðarins.
TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu á eftfr. „Kirkjuprakkarar"
starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. TTT-
starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æsku-
lýðsstarf á vegum KFUM og K og
kirkjunnar kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK fyrir
stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl.
10-12. Starf fyrfr 10-12 ára kl. 16.30.
Kópavogskiriqa. Starf með 8-9 ára
bömum í dag kl. 16.45-1-7.45 í safnað-
arheimilinu Borgum. Starf á sama
stað með 10-12 ára (TTT) kl.
17.45-18.45.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyifrbænarefn-
um í kirkjunni og í síma 567 0110.
Léttur kvöldverður að bænastund
lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins
kl. 20.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl.
10-12.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil
og þorramatur.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í
hádegi í kfrkjunni kl. 12-12.30.
Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22 í
minni Hásölum. Kl. 20-21.30 íhugun
og samræður í safnaðarheimilinu í
Hafnarfjarðarkirkju. Leiðbeinendur
Ragnhild Hansen og sr. Gunnþór
Ingason.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl.
12. Kyrrðar- og bænastund í kirkj-
unni kl. 12.10. Samvera í Kirkjulundi
kl. 12.25, djáknasúpa, salat og brauð
á vægu verði - allir aldurshópar.
Umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttfr
djákni.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
10 samverustund foreldra ungra
bama. Kl. 12 kyrrðar- og bænastund
í hádeginu í Landakirkju. Kl. 20.30
biblíulestur í KFUM & K-húsinu.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnfr.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl.
18.30 fjölskyldusamvera sem hefst
með léttri máltíð á vægu verði. Kl.
19.30 er kennsla og þá er skipt nið-
ur í deildir. Ailir hjartanlega vel-
komnir.
Lágafellskirlq'a. Kyrrðar- og bæna-
stundir alla fimmtudaga kl. 18 í vet-
ur.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
liðsinnt mér og sent mér
notuð símakort eru vin-
samlega beðnir að hafa
samband við Guðrúnu í
síma 452 2767.
Fyrirspurn til
borgarstjómar
ÉG vil beina þeirri spurn-
ingu til borgarstjórnar
hvort hún muni sjá sér
fært, þar sem hundagjöld
hækka á þessu ári úr 8.700
í 10.300, að moka Geirsnef
að minnsta kosti einu sinni
á vetri þannig að hægt sé
að viðra hundana sína þar.
Hundaeigandi.
Servíettusafnarar
LINA hafði samband við
Velvakanda og sagðist hún
liggja á miklu safni af
servíettum. Hefur hún
áhuga á að gefa þær ein-
hverjum sem er að safna
slíku. Hægt er að hafa
samband við hana í síma
564 1318.
Tapað/fundið
Svört skjalataska
týndist í Mjóddinni
SVÖRT skjalataska týnd-
ist í Mjóddinni sl. laugar-
dagskvöld. Skilvís finnandi
hafi samband í síma
557 1442.
Svartir hanskar
týndust
SVARTIR hanskar með
flauelskanti og krækjum
til að krækja þeim saman,
týndist fyrir rúmum mán-
uði síðan, líklega í mið-
bænum eða Kolaportinu
eða í leið 112. Skilvís finn-
andi hafi samband í síma
557 3557.
Nokia GSM-sími
týndist
NOKIA GSM-sími týndist
í Flúðaseli sl. föstudags-
kvöld. Skilvís finnandi
hafi samband í síma
557 6232.
Dýrahald
Hundar í óskilum
FRÁ Heilbrigðiseftirliti
Reykjavíkur:
Þrír óskilahundar eru á
hundahótelinu á Leirum.
Blendingur; svartur með
hvitt í bringu, fannst á
Kjalarnesi; smáhundur,
dökkbrúnn; Springer
Spaniel, teknir í Reykja-
Góð þjónusta
ÉG VAR orðin langþreytt
á þessum yffrlýsingum
tölvuviðgerðarmanna að
tölvan mín væri orðin ónýt
af því að hún væri eins til
tveggja ára gömul. Ég datt
fyrir tilviljun inn í fyrir-
tæki sem heitir Hugver og
er á Vitastíg 12. Ég komst
þá að því, mér til ómældr-
ar ánægju, að þar er ekki
verið að reyna að pranga
inn á mann einhverju sem
maður hefur ekki brúk fyr-
ir. Þeir leiðbeina manni
heiðarlega og varla til það
tölvuvandamál sem þeir
geta ekki lagað fyrir sára-
lítið fé. Ég hef aldrei feng-
ið betri þjónustu, heiðar-
legri eða sanngjarnari. Ég
vil benda fólki á þetta þar
sem árið 2000 er framund-
an.
Guðrún Jóhannsdóttir,
Túngötu 20, Bessast.hr.
Notuð símakort óskast
ÉG á marga erlenda
pennavini sem eru að biðja
mig um notuð símakort
sem þeir safna. En ég bý á
stað þar sem ekki er hægt
að nota svoleiðis kort svo
ég hef ekki getað sent
þeim nein. Þeir sem gætu
vík. Eigendur vinsamlega
hafið samband í síma
566 8366, Hreiðar.
Kettlingar
fást gefíns
FALLEGIR kettlingar
fást gefins á góð heimili.
Upplýsingar í síma
567 5420.
Læða fæst gefins
EINS árs læða, sérstak-
lega gæf, fæst gefins. Er
smávaxin, svört og hvít á
lit. Upplýsingar í síma
586 1206.
Lúna er týnd
LÚNA týndist fyrir ca 3
vikum síðan frá Sveins-
stöðum við Úlfarsfell í
Mosfellsbæ. Hún er svört
og hvít, eyrnarmerkt en
ekki með ól. Þeir sem hafa
orðið hennar varir hafi
samband í síma 854 4111
eða 698 2822.
Morgunblaðið/RAX
VIÐ SUÐURGÖTU
Víkverji skrifar...
GREINAR Ólínu Þorvarðar-
dóttur í Lesbók Morgun-
blaðsins um brennuöldina, þar sem
hún sagði frá mönnum og galdra-
málum á 17du öld, voru hin bezta
lesning, þótt efnið væri fjarri því
að vera broslegt.
En varla hafði Víkverji lagt frá
sér fjórðu og síðustu grein ðlínu,
þegar Fréttabréf Háskóla Islands
barst honum í hendur.
Þar kemur fram, að á vegum
héraðsnefndar Strandasýslu er nú
unnið að undirbúningi sýningar
um galdra og galdramenn. Meg-
intilgangur sýningarinnar er sagð-
ur „að varðveita og kynna fyrir nú-
tímafólki hluta af þeirri sérstæðu
menningu sem skapaðist í kring-
um galdrafár 17. aldar með
áherslu á sérstöðu Strandasýslu
og Vestfjarða“.
Pétur Jónsson sagnfræðinemi
hefur safnað og unnið úr heimild-
um vegna sýningarinnar. Hann
segir mjög lítið af munum frá
þessum tíma; galdaskræðurnar
eru það helsta. I staðinn verður
reynt að endurgera margt frá
þessum tíma.
xxx
GERT er ráð fyrir því að setja
sýninguna eingöngu upp á
Ströndum en hafa jafnvel fjórar
sýningar. Þær verða hafðar á mis-
munandi stöðum og með mismun-
andi þema. Það verður kannski
byrjað á Borðeyri eða Brú, síðan
farið í Hólmavík og norður í Tré-
kyllisvík þar sem stærstu galdra-
málin áttu sér stað. Og Pétur nefn-
ir sem dæmi, að kannski verði
dómssalur endurbyggður á einum
stað og fjárhús með kindum með
rúnakefii í ullinni annars staðar.
Allir sögustaðir verða merktir
og kannski reistar níðstangir eða
bálkesti komið fyrir o.s.frv.
Pétur segir hugmyndina þá að
opna sýninguna að hluta til næsta
sumar, en þó sé gífurlega mikil
vinna eftir við uppsetningu henn-
ar. Núna er verið að skoða fjár-
mögnunarleiðir og því of snemmt
að segja nákvæmlega til um fram-
haldið.
x x x
A
ILOKIN segir svo Pétur, að vis-
ast yrði margur nútímamaður-
inn dæmdur fyrir galdur ef viðmið
17du aldar væri viðhaft. „Galdra-
fárið í Evrópu hófst í raun þegar
hvítigaldur, sem var einfaldlega
ýmis heimilis- og læknisráð, var
tengdur svartagaldrinum,“ segir
hann.