Morgunblaðið - 24.02.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 47
I DAG
Árnað heilla
frrvÁRA afmæli. í dag,
O U miðvikudaginn 24.
febi-úar, verðui' fimmtug
Valgerður Magnúsdóttir,
félagsmálastjóri Akureyr-
arbæjar. Eiginmaðm' henn-
ar er Teitur Jónsson, tann-
læknir. Þau eru að heiman í
dag en munu bjóða til fagn-
aðar um Jónsmessuleytið.
BRIDS
I iiis j0ii Giiðmiiinliir
l'áll Arnarson
Á AÐ spila þrjú gi-önd eða
fjögur hjörtu? I tvímenningi
Bridshátíðar völdu mörg
NS-pörin þrjú grönd, þrátt
fyrir þéttan sexlit í hjarta.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
A ÁIO
V ÁKD1065
♦ Á53
* 87
Vestur Austur
♦ G976543 * D
V 7 V G832
♦ 98 ♦ K10642
♦ KGIO * Á62
Suður
A K82
V 94
♦ DG7
* D9543
Sigurvegarar keppninn-
ar, Norðmennirnir Helness
og Furunes, sögðu þannig á
spilin:
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta Pass 1 grand
2 spaðar 3 grönd Pass Pass
Pass
Ef aðeins er litið á hendur
NS er vandséð hvort geimið
er betra. Ef hjartagosinn
skilar sér (eins og hann gerir
oftast) ættu tíu slagir að vera
öruggir í hjartasamningi, en
gætu farið niður í níu í
grandinu. í þessari legu
ættu bæði geimin að tapast.
En í reynd unnu flestir þijú
grönd. Helness var sagnhafi
og fékk út spaða. Hann tók
slaginn heima og svínaði
strax í tíglinum. Austur drap
og skipti yfir í lítið lauf. Vest-
ur hélt áfram með laufið og
fríaði htinn fyrir sagnhafa,
sem þm-fti þá ekki lengur
nema þrjá slagi á hjarta.
Það er erfitt að sjá þá vöm
fyrir að ekki megi spila lauf-
inu, en þó er austur í heldur
betri aðstöðu, því hann horf-
ir á gosann ijórða í hjarta.
Frá hans bæjai'dyrum kem-
ur því greina að spila tígli til
baka í þriðja slag.
Það gaf 100 stig af 122
mögulegum að vinna þrjú
grönd slétt.
SKAK
Umsjón Margcir
l'el iiisMiii
riddaranum á b4, en hvít-
ur skeytti því engu:
32. - Rf3! 33. Dxb4 - Dg3
34. Bxf3 - Dxf3+ 35. Kgl
- Dxdl+ og hvítur gafst
upp.
STAÐAN kom
upp á minningar-
móti í Moskvu
um hinn vinsæla
stórmeistara og
rithöfund Efim
Geller, sem lést
fyrir áramótin.
Maljutin (2440)
var með hvítt en
Najer (2520)
hafði svart og átti
leik. Hvítur lék
síðast 32. Da8-b7
og hótaði svarta SVARTUR leikur og vinnur.
Með morgunkaffinu
((0)1
PERSÓNULEGA er ég MÉR finnst þessi golfvöllur
hrifnari af flösku í skipi sá allra besti.
en skipi í flösku.
FARA ÚT? Eins og
verðlagið er orðið?
ÞÚ vissir áður en við giftum
okkur að ég væri mannræn-
inginn sem drap kónginn.
COSPER
!
jL
II/
C PIB 'fl'fCtS
COSPÉR
ÆTLARÐU út með þessa þungu ruslafötu inamma?
Af hverju læturðu pabba ekki gera það?
HOGNI HREKKVISI
■croQni/á&T.ltgnX' &/■
e-n, nofchur
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drake
FISKARNIR
Afmælisbam dagsins: Þér
vegnar vel í mannlegum sam-
skiptum en þarft að gæta
þess að gera ekki meiri kröf-
ur til annarra en þú gerir til
sjálfs þín.
Hrútur (21. mars -19. apríl) Fyrirliggjandi verkefni krefst allrar þinnar athygli svo ekki er um annað að ræða en ganga í hlutina og leiða þá til lykta.
Naut (20. apríl - 20. mai') Vertu sjálfum þér tnir og gerðu þér ekki upp skoðanir á mönnum og málefnum. Skoð- aðu málin frá fleiri en einni hlið því verkin tala sínu máli.
Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) un Gefðu þér tíma til þess að íhuga eigin mál og leyfðu eng- um að dreifa athygli þinni á meðan. Þú kemst ekkert áfram fyrr en þú veist hvað þú vilt.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Varastu stóryrtar yfirlýsing- ar og skuldbindingar sem kunna að koma þér í koll. Mundu að öllum orðum fylgir mikil ábyrgð.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu opinn og skilningsríkur gagnvart fyrirhuguðum breytingum hvort heldur er í starfi eða leik því þær eru nauðsynlegar fyrir alla aðila.
Meyja (23. ágúst - 22. september) (BsL Þú þarft að beita þér gagn- vart öðrum til þess að þeir komi ekki sínum verkum yfir á þig. Vertu því ákveðinn en um Ieið kurteis.
(23. sept. - 22. október) & A Einhveijir árekstrar við aðra valda þér leiðindum og áhyggj- um. Reyndu að þreyja þoirann og ræddu málin af einlægni því þá fer allt vel að lokum.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst að þér sótt og er skapi næst að bregðast við af fullri hörku. Beittu heldur fyrir þig kímninni því gaman- ið er allra meina bót.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fSv< Það getur komið sér vel að vera gæddur hæfilegum skammti af þijósku þegai' allir vhja kasta sinni ábyrgð yfir á þig. Vertu því ákveðinn.
Steingeit (22. des. -19. janúar) áSc Þú stendur á einhveijum tíma- mótum og þarft því að gefa þér góðan tíma til að íhuga hvað er þér fyrir bestu og hvaða skref þú átt að taka næst.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Tillitssemin er gulls ígildi og þú ættir að minnast þess þeg- ar þér finnst ekkert ganga upp hjá þér og vilt kenna öðr- um um að svo sé.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nýjar upplýsingar leiða til þess að þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Gefðu þér góðan tíma og rasaðu ekki um ráð fram.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ELDVARNARKITTI
Dragtir frá
ineUíi
Nýkomnar
buxna- og pilsdragtir ásamt
vestum og blússum
Enn er hægt að gera góð
kaup á útsöluslám
Opið á laugardögum frá
kl. 10 til 14
omiarion
Reykjavíkurvegi 64,
sími 565 1147
UTSALAN
SIÐUSTU DAGAR
A LU IR
S 1 KÓ ,9< IR 35
EÐA MINNA
oppskérinn
Við Ingólfstorg, sími 552 1212