Morgunblaðið - 24.02.1999, Qupperneq 48
48 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sviii kt. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
Á morgun örfá sæti laus — fös. 5/3 nokkur sæti laus — lau. 6/3 nokkur sæti
laus.
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Fös. 26/2 - lau. 27/2 - sun. 7/3.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Sun. 28/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/3.
Sýnt á Litla sViði kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN ■— Eric-Emmanuel Schmitt
Em. 25/2 — lau. 27/2 örfá sæti laus — fim. 5/3 — lau. 6/3. Ath. ekki er hægt
að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Sýnt á SmíbaOerkstceði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 uppselt
— fös. 5/3 uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 síðdegissýning kl.
15 uppselt — fim. 11/3 uppselt — fös. 12/3 uppselt — lau. 13/3 — sun. 14/3
uppselt. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
BORGARLEIKHUSIÐ
Á SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 14:
eftir Sir J.M. Barrie.
Lau. 27/2, uppselt,
sun. 28/2, uppselt,
lau. 6/3, uppselt,
sun. 7/3, örfá sæti laus,
lau. 13/3, nokkur sæti laus,
sun. 14/3, örfá sæti laus,
lau. 20/3,
sun. 21/3, nokkur sæti laus.
Stóra svið kl. 20.00:
HOKFT FRÁ BtlÚNN!
eftir Arthur Miller.
5. sýn. fim. 25/2, gul kort, nokkur
sæti laus,
6. sýn. fös. 5/3, græn kort,
7. sýn. lau. 13/3, hvrt kort
fim. 18/3.
Stóra svið kl. 20.00:
n í $vtn
eftir Marc Camoletti.
Fös. 26/2, uppselt,
sun. 28/2, nokkur sæti laus,
lau. 6/3, uppselt,
fös. 12/3, örfá sæti laus.
fös. 19/3.
Stóra svið kl. 20.00:
ÍSIENSKI DANSFLOKKURINN
Diving eftir Rui Horta
Flat Space Moving eftir Rui Horta
Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur.
4. sýn. lau. 27/2, blá kort,
5. sýn. sun. 7/3, gul kort
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
ÁAkureyri
Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu,
KL. 20.30. fim. 25/2 örfá sæti laus,
fos. 26/2 uppselt, lau. 27/2 uppselt,
sun 14/3 laus sæti
Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30
GAMANLEIKURINN
HÓTEL
HEKLA
Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur
og Anton Helga Jónsson.
Fim. 25/2, nokkur sæti laus,
Fim 4/3, laus sæti.
'í Hótel Heklu gegna Ijóðin svipuðu hlutverki og aríur
í óperum — á ákveðnu augnabliki stöðvast atburða-
rásin og persónurnar flytja Ijóð af munni fram...-
Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er einstök í
gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar útsmognu.-.Hinrik
ðlafsson skóp einarðlega hinn snakilla Tómas..."
Sveinn Haraldsson, Morgunblaðið.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og
19 og símgreiðslur alla virka daga.
IMetfang: kaffileik@isholf.is
•Uressmenn
I, örfá sæti,
fim. 4/3, lau. 13/3.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
NFB SYNIR
Með fullri reisxi
Aukasýningar vegna
gífurlegrar eftirspurnar
fim. 25. feb, mið. 3.mars,
fös. 5. mars og lau. 6. mars.
Miðaverð 1.100. Sýningar kl. 20.
0
SINFONIUHLJOMSVEIT
ÍSLANDS
Gula röðin 4. mars
W. A. Mozart: Sinfónía nr. 31
píanókonsert nr. 27
F. Mendelssohn: Sinfónía nr. 3
Einleikari: Edda Erlendsdóttir
Stjórnandi: Rico Saccani
Bláa röðin 6. mars
í Laugardalshöll.
Giaccomo Puccini: Turandot
Stjórnandi: Rico Saccani
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17
í síma 562 2255
LFMH sýnir:
NÁTTÚRUÓPERAN
Sýninjgar hefjast kl. 20
Athugið síðustu sýningar
Sýn. lau. 27/2 laus sæti
Sýn. sun. 28/2 laus sæti
Miðasölusími 581 1861
símsvari, fax 588 3054
Miðasala í Menntaskólanum við Hamrahlíð
FOLK I FRETTUM
nmimTnaaminnni^
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI
Nr. var vikur Mynd i Framl./Dreifing Sýningarsfaður
1. 1 2 Bug's Life (Pöddulíf) I Woh Disney, Pixor Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíól
2. 2 3 You've Got Mdil (ÞO hefur fengið póst) J Warner Bros Bíóhöllin, Kringlubíó,
3. Ný Ný Fear and Loathing in Las Vegas (Hræðslo og viðbjóður í LV.) j Muno Hms BBíóborgin, Nýjn bíó 1
4. Ný Ný Shnkespenre in Love (Ásfanginn Shakespeare) ■ The Bedford Falis Co., Miramax Films Hóskólabíó
5. Ný Ný Thunderbolt (Þrumufleygur) j Golden Horvest, Hew Lme Gnema Regnboginn
6. 5 6 The Waterboy (Sendiliinn) ; BV Bíóhöllin, Kringlubíó,
7. 3 2 Studio 54 ; Miromax filras Regnboginn Borgorbíó
8. 4 3 A Night ot the Roxbury (Kvöld i Roxbury) ;uip Laugarósbíó
9. 6 ES Soving Private Ryan (Björgun óbreytts Ryan) I Mark Gordon Prod., ÐreŒnWorks, Poromowil| Hóskólabíó/Sambíóin
10. 11 4 Elizabeth ! Working Trtie fiinis, Owrmd Foor F4ns, PofyGram Hóskólnbió
11. Ný Ný Chairman of the Boord (Stjórnarformaðurinn) í Trimork Pktures Sljörnubíó
12. Ný Ný Commonder Hamilton (Humilton foringi) i Buena Vista Bíóhöllin
13. 10 3 Pleasantviile (Gæðobær) > NewlifeGnemo Lougarósbíó
14. 8 6 Festen (Veislan) 1 Nimbus Film Hóskólabíó ~l
15. 13 5 Ronin (Sex harðhcusar) jlHP Bíóhöllin
16. 14 5 Stepmom (Stjúpmamma) ! Columbia Tri-Star Stjörnubíó, Borgurbíó
17. 12 13 Mulon ;bv Bíóhöllin, Kringlubíó,
18. 27 7 Rounders (Spilamenn) ! Miromox Films Regnboginn
19. 17 16 There's Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) 120rh Cenrury fox Regnboginn
20. 21 9 Printe of Egypt (Egypski prinsinn) ! DreamWorks SKG Hóskólobíó/Sambíó
l, Nýja bíó (Ak)
■ ■■iiiiriaiMaaiiiaiaaiaiiiiiiiaiiiaaiiiaaaaBBiiiiiaB.,iai
Islenski kvikmyndalistinn
Skordýrin skáka Shakespeare
STAÐAN í efstu sætum íslenska
aðsóknarlistans er óbreytt. Teikni-
myndin Pöddulíf eða „A Bug’s Life“
heldur efsta sætinu og Pú fékkst
póst eða „You’ve Got Mail“ með
Tom Hanks og Meg Ryan heldur
öðru sætinu. Nýjar myndir hreiðra
hins vegar um sig í þremur næstu
sætum. Ótti og andstyggð í Las Ve-
gas éða „Fear and Loathing in Las
Vegas“ er í þriðja sætinu og í kjöl-
farið fylgja Shakespeare ástfanginn
og Thunderbolt með Jackie Chan.
ISIJiNSKA OPIiUAIV
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös. 26/2 kl. 20 og 23.30 uppselt
sun. 28/2 kl. 20 uppselt
fös. 5/3 kl. 23.30 uppselt H
lau. 6/3 kl. 23.30 uppselt s
Miðaverð kr. 1100 fyrir karia
kr. 1300 fyrir konur
í^VáxtaLarf;
^ ^LeIkw«t FVh»h
sun 28/2 kl. 14 uppselt
og kl. 16.30 nokkur sæti laus
sun 7/3 kl. 14 og 16.30
Athugið! Síðustu sýningar
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10
Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19
25/2 örfá sæti laus
27/2 laus sæti
4/3 laus sæti
Miðaverð 1200 kr.
Leikhópurínn Á senunni I ALLRA
U:________SÍÐUSTLI
Íi.ninn JSÝNINGAR
jllkpmrii Aukasýning:
jafningi
1. mars —kl. 21
laus sæti
Höfundurogleikari FelÍX Bergsson
Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir
Líklegt er þó að Shakespeare sæki í
sig veðrið, enda er myndin tilnefnd
til 13 Óskarsverðlauna og státar af
stjörnuleikurum í hverju hlutverki.
„Pað kom mér ekki á óvart að
Pöddulíf yrði í efsta sætinu. Hún
jafnaði met Lion King [Konungs
dýranna] um frumsýningarhelgi í
aðsókn og aðsóknin hélst sú sama
þessa helgi,“ segir Porvaldur Áma-
son í Sambíóunum. „Eins kom mér
á óvart að You’ve Got Mail héldi
öðru sætinu þar sem ég bjóst við að
Shakespeare ástfanginn yrði ofar.
Pað kom líka á óvart að Fear and
Loathing hafnaði í þriðja sæti, rétt
fyrir ofan Shakespeare ástfanginn,
en þar var reyndar mjög mjótt á
mununum.“
Þorvaldur segir listann annars
30 30 30
Míðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu
sýningardnga. Simapantanir virka dagn frá kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
sun 28/2 uppselt, miö 17/3, lau 20/3 kl. 21
Einnig á Akureyri s: 461 3690
ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20.30
ATH breyttan sýningartíma
lau. 27/2 örfá sæti laus og 23.30 örfá
sæti laus, fös 5/3, lau 13/3
FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning
kl. 20, fös 2&2 laus sæti, lau &3
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1Z00
Leitum að ungri stúlku mið 24/2, fim 25/2,
fös 26/2, mið 3/3, fim 4/3, fös 5/3
KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00
sun 28/2 laus sæti, sun 7/3
SKEMMTlHÚStÐ LAUFÁSVEGI 22
Bertold Brecht - Enþáttungar um 3. rikið
sun 26/2 kl. 20.00
Tilboð til leikhúsgesta!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
SVAR TKLÆDDA
KONAN
fyntlin, spennancli, lirollvekjandi - draugasaga
Lau: 27. feb - laus sæti - 21:00
Sun: 28. feb - laus sæti - 21:00
Lau: 06. mar- laus sæti - 21:00
ATH sýningum fer fækkandi
Tílboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fytgja miðum
TJARNARBÍÓ
Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan
sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is
heldur fyrirsjáanlegan. Aðrar nýjar
myndir hafí gert minna þótt Jackie
Chan virðist eiga sér fastan áhorf-
endahóp. Commander Hamilton,
Chairman of the Board og ClayPig-
eon komist ekki í 10 efstu sætin
enda séu það dæmigerðar uppfyll-
ingarmyndir sem menn hendi inn í
eina viku á milli stærri mynda.
Fær Björk
Grammy-
verðlaun?
SÖNGKONAN Celine Dion
og Andrea Bocelli syngja í
dúett lagið Bæn eða
„Prayer“ á æfingu fyrir
Grammy-verðlaunin í Los
Angeles á mámidag. Verð-
launaafhendingin fer fram í
dag og þykir einn stærsti
viðburður í tónlistarheimin-
um vestanhafs. Björk Guð-
mundsdóttir er tilnefnd fyr-
ir besta tónlistarmyndband
og er það við lagið
Bachelorette. Myndbandinu
er leikstýrt af Michel
Gondry. Hún etur kappi við
Aerosmith, Pearl Jam, Oasis
og Madonnu.