Morgunblaðið - 24.02.1999, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
CHERIE Crozier og Bjarma Did
riksen sýndu undirfatnað frá Misty
Líkams-
rækt á
konudaginn
DEKRAÐ var við konur um helg-
ina í líkamsræktarstöðinni Rækt-
inni á Seltjarnarnesi. Þær fengu
m.a. nudd, Ijósatíma, húðgreiningu
og gátu fylgst með nýjustu tísku í
íþrótta- og undirfötum. Um þús-
und konur létu sjá sig yfir helgina
og var við hæfi að konudagurinn
vai- á sunnudag. Gaui litli veitti
góð ráð um það hvemig ætti að
laga línurnar og að lokum var
konunum boðið upp á hressingu
áður en þær fóm til síns heima.
*£zzn:rd°£rb^-
umsemhúnsérálitierðÍa~
sjönvarpsskjá ht,Uni
SVO voru sumir sem notuðu tækifærið og hreyfðu sig.
Urvals-
fólk
5 ára
ÚRVALSFÓLK, ferðaklúbb-
iu' eldri borgara, átti fimm
ára afmæli fyrir skemmstu. I
tilefni þess var efnt til máls-
verðar þann 18. febrúar sl. í
Súlnasal Hótels Sögu. Meðal
skemmtiatriða var flamenco-
dans en spænsk menning
setti svip sinn á skemmtun-
ina.
SÝNDUR var flamenco-dans.
STÖLLURNAR frá Úi'vali-títsýn í spænskum kjólum, tóku á móti ■
gestunum úr hríðinni inni í hlýjum Súlnasalinn.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SVEINN og Anný voru mætt glöð í bragði.
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 49 .
anchester Umte
Manchester United og Chelsea
7. mars í boði Samvinnuferða-Landsýnar. Ætlar
þú með? Bókanir eru hafnar hjá Samvinnuferðum-Landsýn
m b I . Í S fer á leik
Samvinnuferðir
Landsýn
mbl.is fer á leik Manchester United og Chelsea
á Old Trafford, segir ferðasöguna jafnóðum,
fylgist með stemmningunni í ferðinni
og á vellinum, tekur viðtöl við íslendinga á
staðnum og birtir með myndum á mbl.is.
Fylgstu með stemmningunni,
á staðnum eða á mbl.is.
<g>mbl.is
_/\LL.TAf= ^ITTHX/AO HÝTl