Morgunblaðið - 24.02.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 1
4 ‘ ‘
* * * *
* 4 *
« é «
' é
é
é
é é é é
_____ ' V* é *
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él
JSunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin HKS Þoka
vindstvrk, heil fiö
* * é Rigning ttj Skúrir
* 4 Rlvrfria V7 Slvr
j vindstyrk,heilfjöður ^ ^ Q.. ,
er 2 vindstig. é öuia
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt með
morgninum og rigning eða slydda víða um land.
Lægir heldur og rofar til norðaustan- og austantil
þegar líður á daginn. Hvöss sunnanátt og
talsverð rigning sunnan- og suðvestanlands í
kvöld.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag verður suðvestlæg átt, víða
allhvöss, en norðaustan kaldi norðvestantil. Él
um sunnan- og vestanvert landið, en úrkomu-
laust norðaustanlands. Á föstudag er gert ráð
fyrir breytilegri eða norðlægri átt og éljum við
ströndina. Frost á bilinu 0 til 8 stig.
Yfirlit á hádegi í
H
1036
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.45 í gær)
Veruleg hálka á Reykjanesbraut, á Sandskeiði og
Hellisheiði, og undir Hafnarfjalli. Slæmt ferða-
veður á Fróðárheiði og hálka um allt Snæfellsnes.
Á Öxnadalsheiði er þæfingsfærð og Vopnafjarðar-
heiði er þungfær. Að öðru leyti er góð vetrarfærð
á aðalvegum landsins. Hjá Vegagerðinni er hægt
að fá upplýsingar um færð og ástand vega í
fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð á Grænlandshafi hreyfist NA yfir landið og
lægð við Nýfundnaland hreyfist NA inn á Grænlandshaf.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 0 snjókoma Amsterdam 6 hálfskýjað
Bolungarvík -1 alskýjað Lúxemborg 0 snjóél
Akureyri -7 alskýjað Hamborg 2 skúr á síð. klst.
Egilsstaðir -11 vantar Frankfurt 3 snjóél á sið. klst.
Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vín 4 skúr á síð. klst.
Jan Mayen -8 snjókristallar Algarve 18 heiðskírt
Nuuk -14 vantar Malaga 22 heiðskírt
Narssarssuaq -5 snjókoma Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn -1 skýjað Barcelona 17 skýjað
Bergen 1 snjóél á sið.klst. Mallorca 13 skýjað
Ósló -3 skýjað Róm 9 skýjað
Kaupmannahöfn 1 skýjað Feneyjar 12 léttskýjað
Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -4 þoka
Helsinki -3 sniókoma Montreal -17 heiðskírt
Dublin 4 rigning Halifax -17 léttskýjað
Glasgow 5 skýjað New York -10 hálfskýjað
London 7 skýjað Chicago -4 alskýjað
Paris 7 léttskýjað Orlando 5 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
24. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.28 3,4 6.52 1,3 13.09 3,1 19.29 1,3 8.50 13.27 18.25 21.01
ÍSAFJÖRÐUR 2.37 1,8 9.10 0,7 15.18 1,6 21.43 0,6 9.05 13.45 18.26 21.09
SIGLUFJÖRÐUR 4.58 1,2 11.23 0,4 17.57 1,1 23.46 0,5 8.45 13.25 18.06 20.49
DJÚPIVOGUR 3.51 0,6 9.59 1,5 16.14 0,5 22.52 1,7 8.22 13.09 17.57 20.32
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 beinaber, 8 ganga, 9
valska, 10 liðinn tími, 11
seint, 13 vesæll, 15 álk-
an, 18 frásögnin, 21 títt,
22 kostnaður, 23 full-
kominn, 24 veikur jarð-
skjálfti.
LÓÐRÉTT:
2 angist, 3 toga, 4
rugga, 5 brúkum, 6
glingur, 7 skordýr, 12
fugl, 14 kvenmannsnafn,
15 karldýr, 16 hnettir,
17 fylgifiskar, 18 gafi,
19 koma að notum, 20
líffæri.
LAUSN SÍÐUSTU KRGSSGÁTU
Lárétt: 1 gjarn, 4 hirða, 7 örlar, 8 felum, 9 not, 11 tuða,
13 barn, 14 fossa, 15 tagl, 17 rövl, 20 Áki, 22 nálar, 23
lyddu, 24 skapa, 25 temja.
Lóðrétt: 1 gjökt, 2 aflið, 3 norn, 4 heft, 5 rella, 6 amm-
an, 10 orsök, 12 afl, 13 bar, 15 tanks, 16 gilda, 18 öldum,
19 lauma, 20 Árna, 21 illt.
í dag er miðvikudagur 24. febr-
úar 55. dagur ársins 1999.
Matthíasmessa. Imbrudagar.
Orð dagsins: Hásæti dýrðarinn-
ar, hátt upp hafíð frá upphafí, er
staður helgidóms vors.
(Jeremía 17,12.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lang-
ust, Mælifell og Brúar-
foss komu í gær. Detti-
foss fór í gær. Maersk
Biscai kom og fór í gær.
Arnarfell var væntan-
legt í gær. Vfðir ea kem-
ur í dag. Lagarfoss kem-
ur frá Straumsvík í dag.
Krasnovodskiy fer líkl. í
dag.Reykjafoss er vænt-
anlegur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hrafn Sveinbjarnai'son,
Kyndill, Johan Mahma-
stel og Framnes fóru í
gær. Lagarfoss fer í dag.
Fréttir
Bóksala félags ka]>-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun á mið-
vikudögum kl. 16-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-13.30
handavinna kl. 13-16.30
handavinna og opin
smíðastofa, kl. 13 frjáls
spilamennska.
Bólstaðarhlið 43. Kl.
8- 13.00 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9-12
leirlist, kl. 9.30-11.30
kaffi, kl. 10-10.30 bank-
inn, kl. 13-16.30
brids/vist, kl. 13-16,
vefnaður, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgar í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar komi
með kylfur.
Félag cldri borgara, í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Línudans kl. 11. Ferð á
DV og í Perluna á morg-
un, farið verður frá
Hraunseli kl. 13.15.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, kl. 13 félags-
vist í Gjábakka. Húsið
öllum opið.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Alm.
handavinna kl. 9-12.30.
Kaffistofan er opin virka
daga kl. 10-13. Línu-
danskennsla Sigvalda kl.
18.30 í dag. Dagsferð,
Gullfoss í klakaböndum
farið fimmtud. 4. mars.
kl. 10 frá Ásgarði. Kaffi-
hlaðborð á Hótel Geysi.
Skrásetning á skrifstofu
s. 588 2111.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnai- m.a. glermálun eft-
ir hádegi umsjón Óla
Stína, kl. 10.30 gamlir
leikir og dansar, umsj.
Helga Þórarinsdóttir, frá
hádegi spilasalur opinn,
kl. 13.30 Tónhornið.
Myndlistarsýning Ástu
Erlingsdóttur stendur
yfir. Veitingar í teríu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 557 9020.
Gjábakki Fannborg 8.
Námskeið i myndlist kl.
10, handavinnustofan op-
in frá kl. 10-17, boccia kl.
10.30, glerlistarhópurinn
starfar frá kl. 13-16,
samlestur kl. 18, vikivak-
ar kl. 16, gömlu dansarn-
ir kl. 17-18.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Fótaaðgerða- og snyrti-
stofan er opin miðviku-
daga til fóstudaga kl.
13-17 sími 564 5260.
Hraunbær 105. Kl. 9-14
bókband og öskjugerð,
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 9-17 hárgr., kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12-13 matur.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 kaffi, Vinnustofa:
myndlist fyrir hádegi og
postulínsmálning allan
daginn. Fótaaðgerða-
fræðingui' á staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðg., böðun, hárgr.
keramik, tau og silkimál-
un, kl. 11 sund í Grensás-
laug, kl. 14 danskennsla,
Sigvaldi, kl. 15 frjáls
dans, Sigvaldi, kl. 15
kaffi, teiknun og málun,
kl. 15.30 jóga.
Langahlið 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 hársnyrting, kl. 10
morgunstund í dagstofu,
kl. 10-13 verslunin opin,
kl. 11.30 hádegisverður
kl. 13-17 handavinna og
fondur, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 9-16.30
leinnunagerð, kl. 10.10
sögustund, ld. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félags-
vist, kaffi og verðlaun,
fótaaðgerðastofan er op-
in frá kl. 9.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10.15 söngur
með Áslaugu, kl.
10.15-10.45 bankaþjón-
usta Búnaðarbankinn, kl.
10.15 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45
matur, kl. 13-16 hand-
mennt almenn, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30 kaffi, kl. 9-12 að-
stoð við böðun, kl. 9 hár-
gr., kl. 9-12 postulíns-
málun, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffi. Myndlist-
arkennsla fellur niður
vegna veikinda.
Barðstrendingafélagið.
Spilakvöld í kvöld kl.
20.30 í Konnakoti, Hverf-
isgötu 105.
Blóðgjafafélag íslands.
Aðalfundurinn verður
haldinn í kvöld kl. kl. 20 í
anddyri K-byggingar
Landspítalans. Fundur-
inn er öllum opinn.
FAAS.félag áhugafólks
og aðstandendur
Alzheimersjúklinga og
annarra minnissjúkra.
Félagsfundm- í kvöld í
Hátúni 10, fundarsal
ÖBÍ, 9. hæð. kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 20. Veit-
ingar í boði staðarins.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.30
(stundvíslega) meðal um-
ræðuefna samstaða, for-
dómar, einstaklings-
hyggja o.fl.
ITC-deildin Melkorka,
fundur í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Fundurinn
er öllum opinn.
Kvennadeilda Reykja-
víkurdeildar Rauða
kross Islands. Vetrar-
fundur verður í veitinga-^^
húsinu Skólabrú, á
morgun kl. 19. Dagskrá:
formaður segii' frá starfi
deildarinnar, kvöldverð-
m\ Gestur fundarins,
Sigurlína Davíðsdóttir
sálfræðingur. Tilk. þáttt.
í s. 568 8188.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu, Hátúni 12.
Félagsvist kl. 19. Allir
velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 125 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
bensín
Snorrabraut
í Reykjavík
Starengi
í Grafarvogi
- Arnarsmári
í Kópavogi
' Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
• Holtanesti
í Hafnarfirði
' Brúartorg
í Borgarnesi