Morgunblaðið - 06.03.1999, Page 3

Morgunblaðið - 06.03.1999, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 3 "The lcelandic vegetable smile" Með orku fallvatna, hreinu og ómenguðu vatni, jarðgufu og náttúrulegum vörnum, framleiðir íslensk garðyrkja umhverfis- vænar vörur sem eiga fáar sínar líkar í heiminum. í íslenska grænmetisbrosinu þessum hreinræktaða og léttlynda íslendingi, endurspeglast svo þau gæði, hreinleiki, fallega útlit og hollusta sem leiðir af þessum framleiðsluaðferðum. í framtíðinni gæti Grænmetisbrosið orðið glæsilegur fulltrúi þjóðar sinnar á erlendum mörkuðum ef réttar aðstæður verða fyrir hendi. ÍSLENSK GARÐYRKJA JloÍAu/ |iæa/ ítáa/ QscJ!/ z Q UJ tr 5 UJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.