Morgunblaðið - 06.03.1999, Side 9

Morgunblaðið - 06.03.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Greiðslur frá lífeyrissjóðum Verði ekki dregnar frá skaðabótum MINNIHLUTI allsherjarnefndar Alþingis hefur skilað nefndaráliti sínu um frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum og var álitinu dreift á Alþingi á fímmtu- dag. Von er á áliti meirihluta nefnd- arinnar á laugardag. Minnihlutann skipa þau Ogmundur Jónasson og Ki-istín Halldórsdóttir, þingflokki óháðra, sem og Jóhanna Sigurðar- dóttir, þingflokki Samfylkingarinn- ar. í álitinu segjast þau telja frum- vai-pið í veigamiklum atriðum til verulegra bóta fyrir tjónþola og telja brýnt að úrbæturnar komist þegar í stað til framkvæmda. Hins vegar gerir minnihlutinn alvarlegar athugasemdir við nokkur mikilvæg atriði í frumvarpinu. Þeirra á meðal er tillaga um breytingu á 5. gr. lag- anna um að 40% af reiknuðu ein- greiðsluverðmæti örorkulífeyris frá lífeyrissjóði verði dregin frá skaða- bótakröfu. Einnig gerir minnihlut- inn athugasemd við fyrirhugaða breytingartillögu meirihlutans á 2. gr. frumvarpsins um að frá skaða- bótum skuli dregin 60% af greiðslu frá lífeyrissjóði og greiðslu frá sjúkrasjóði. „Minnihlutinn mun greiða atkvæði gegn þessari breyt- ingartillögu við 2. gr. og jafnframt leggja til breytingartillögu við 4. gr. þess efnis að greiðslur frá líf- eyrissjóðum verði ekki dregnar frá skaðabótum,“ að þvi er fram kemur í greinargerð. „Iðgjöld launafólks í lífeyrissjóði eru hluti umsaminna launa og réttindin því eign launa- fólks,“ segir í álitinu. „Óeðlilegt er að sú eign komi til frádráttar skaðabótakröfum,“ segir ennfrem- ur og á það bent að tryggingar keyptar á markaði komi ekki til frá- dráttar. Minnihlutinn mun einnig leggja fram breytingartillögu við 13. gr. frumvarpsins þess efnis að við mat á miskabótum vegna kynferðisof- beldis verði tekið sérstakt tillit til eðlis og afleiðinga brotsins. 15% afsláttur af hönskum 10% viðbótarafsláttur af útsöluvörum Ný sending af ítölskum skóm Laugavegi 58 sími 5513311 Stuttir og síðir frakkar Léttar úlpur fyrir vorið hj&Qý€rafhhjMi / Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Langur laugardagur nrn -öiofnnö 1*^74- munft Opið til kl. 17.00 Urval góðra gripa Antíkmunir, Kiapparstíg 40, sími 552 7977. Sími 588 9090 Fax 588 0095 Síðiuiníla 21 Opið í dag laugardag kl. 12-15. Brekkugerði - vandað. Glæsilegt 263 fm einb. á tveimur hæðum. Auk þess fylgir 34 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær góðar samliggjandi stofur með ami og 6-7 herb. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið. V. 21,0 m. 7861 HÆÐIR Laugarnesvegur - sérhæð með bílskúr. Snyrtileg 106 fm hæð með sérinngangi og bíl- skúr. íb. skiptist m.a. í hol, eldh., bað, 3 herb og stotu með svölum út af. Húsið er í góðu standi. Vönduð eign á góðum stað. V. 10,5 m. 8523 Þinghólsbraut - efri hæð. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega u.þ.b. 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Nýlegt parket á gólfum. Nýtt baðherbergi o.fl. Stór gróin lóð. Litlar suðursvalir. V. 8,5 m. 8510 Laugarnesvegur - 4ra herb. Vorum að fá í sölu bjarta 4ra herb. 100 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Tvær samliggjandi stofur með góðum suðursvölum. 8506 Engjasel - bílageymsla 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi. íbúðin er 96 fm og skiptist meðal annars í hol, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi og stofu með miklu útsýni og svölum út af. Sameign er snyrtileg og innangengt í bílageymslu. V. 8,7 m. 8522 3JA HERB. Bugðulækur - fjórbýli. Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja 76 fm íbúð við Bugðulæk í fjórbýli. íbúðin skiptist meðal annars í tvö svefnherbergi, rúmgóða stofu, ný- standsett baðherbergi og eldhús. Góður garður. Leikvöllur spölkom frá. Glæsilegt hús. V. 7,6 m. 8460 Flyðrugrandi. 3ja herbergja falleg íbúð á 3. hæð (2. hæð frá götu) með stórum svölum og góðri sameign. Verðlaunalóð. Frábær staðsetning. V. 7,9 m. 8505 Furugrund - 3 herbergja og aukaherbergi. Vorum að fá í einkasölu 66 fm 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli. 10 fm aukaherbergja og sér- geymsla í kjallara. Sameign er snyrtileg og ný- iega standsett. V. 8,0 m. 8504 2JA HERB. Berjarimi - tilbúið til inn- réttingar. Erum með í einkasölu 58 fm 2ja herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. íbúðin er öll glerjuð og hitalagnir eru komnar. V. 6,2 m. 8361 Fréttir á Netínu vý«> mbl.is /KLLTAf= G!TTH\/A£> A/ÝT7 FERM INGAR skómir fást hér l. / Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.