Morgunblaðið - 06.03.1999, Side 11

Morgunblaðið - 06.03.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 11 KRAFTMI KLIR FJOLSKYLDUBILAR FYRIR KRAFTMIKLAR FJÖLSKYLDUR KOMDU í REYNSLUAKSTUR Það getur verið talsvert fyrirtaeki að halda utan um eina fjölskyldu. Hver fjölskyldumeðlimur hefur sitt áhugamál.það þarf að sækja þennan og skutla hinum. Svo bætast við ýmsar útréttingar þannig að dagurinn getur verið býsna erilssamur. Bíllinn er því afar mikilvægur hlekkur I heimilishaldinu Honda Civic er tilvalinn fjölskyldubíll; rúmgóður, sprækur, frábær I akstri og það fer vel um alla. Og farangursrýmið er ekki af skornum skammti. Civic 3 dyra Frá 1.369.000 kr. Civic 4 dyra Frá 1.459.000 kr. Civic Aero Deck skutbíll Frá 1.598.000 kr. - betri bíll Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Simi 520 1100 Opið virka daga kl. 9-18 Sýning í Bílveri Akranesi, Akursbraut 13 Opið laugardag 11-17 og sunnudag 13-17 Bílver ehf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.