Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 31 NEYTENDUR pommesl æa«®iia FROSINN appelsínusafi, eplasafi og spínat. Upplýsingar um geymsluþol vantar. GEYMSLUÞOLSMERKINGAR vantar. Upplýsingar um NÆRINGARGILDISUPPLÝSINGAR eru ekki fullnægj- næringargildi á að gefa upp fyrir 100 g af vörunni. andi og geyinsluþolsmerkingar vantar. Ný 11-11 verslun í Grafarvogi I gær, föstudaginn 5. febrúar, var opnuð ellefta 11-11 verslunin í Brekkuhúsi í Grafarvogi. í fréttatilkynningu frá 11-11 segir að af þessu tilefni verði við- skiptavinum allra 11-11 verslan- anna boðið upp á ýmis tilboð nú um helgina og í Grafarvoginum verður boðið upp á vörukynning- ar og börnin fá glaðning. Einangrunargler Fresturinn liðinn til að endurmerkja matvörur Oft vantar geymslu- þolsmerkingar 1969-1999 30 ára reynsla HÉR vantar geymsluþolsmerkingar á allar vörumar og þegar verið er að gefa upplýsingar um næringargildi segir Guðrún Elísabet að miða eigi við 100 g af vörunni. „A Dill Relish er gefið upp að varan innihaldi FD&C Yellow #5 en þar ætti að standa E 102 eða heitið á litarefninu, tartrasín. A Hot Dog Relish er sagt í innihaldslýsingu að varan inni- haldi „color“ en ekki er sagt um hvaða litarefni er að ræða. Morgunblaðið/Árni Sæberg BUIÐ er að líma upplýsingar um innihald, næringargildi, þyngd og geymsluþol á botn- inn á pakkanum. Að sögn Guðrúnar ætti miðinn hins vegar að vera ofan á pökkunum þannig að hann sé meira áberandi. Letrið er einnig svo smátt að það er illlæsilegt. HÉR vantar geymsluþolsmerkingar og upplýsingar um næringargildi samkvæmt íslensku reglunum. Ný sending af KS uörum ufu ^ Skólavörðustíg 4A, sími 551 3069 ÝMSAR innfluttar matvömr, sér- staklega sumar pakkavörur frá Bandaríkjunum, hafa fram til þessa ekki verið merktar með upplýsingum um geymsluþol. Neytendur eiga samkvæmt reglugerð að geta gengið að því vísu, með örfáum undantekning- um, að á umbúðum matvæla sé geymsluþols vörunnar getið. „Frestur til að ganga frá endur- merkingum á vörum sem ekki eru merktar samkvæmt íslenskum reglum rann út 1. september 1998,“ segir Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvemd ríkisins, þegar gengið var með henni um stór- markað í síðustu viku og umbúðir matvæla skoðaðar. „Ýmis fyrirtæki fengu síðan viðbótarfrest til að kippa sínum málum í lag. Það þýðir að í dag ættu þessi mál að vera í lagi.“ Næringargildi í 100 grömmum - En er það eitthvað annað en „best fyrir“ merkingar sem þai-f að koma í lag? „Fyrir utan geymsluþolsmerk- ingar eru upplýsingar um næring- argildi í bandarískum vörum gefn- HÉR eru merkingar í lagi. Búið er að endurmerkja bæði Pop Secret, Newmans own og Or- ville popp. ar upp fyrir ákveðinn skammt, en ekki 100 g af vörunni. Skammtarn- ir eru hins vegar misstórir, þannig að oft er erfitt að bera saman vör- ur. Þá eru í innihaldslýsingum not- uð heiti á aukefnum sem ekki sam- ræmast reglum.“ Guðrún nefnir sem dæmi um það FD&C Yellow #5 í staðinn fyrir að nota viður- kennd heiti eða E-númer. Þá eru á sumum vörum fullyrðingar t.d. 90% fat free (90% fitulaust) en var- an inniheldur þá 10% fitu. Það er villandi og samræmist ekki okkar reglum." Undanfarið hafa starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Reylgavíkur verið að láta heildsala innkalla og endurmerkja vörur. „Við byrjuðum á því að skrifa öllum heildsölum um endurmerkingar í október á síðasta ári og sendum þeim jafnframt bækling um end- urmerkingar matvara og létum þá vita að það væri áríðandi að farið væri samkvæmt reglum um leið og við hvöttum til að þeir bættu um betur,“ segir Rögnvaldur Ing- ólfsson, sviðsstjóri hjá matvæla- sviði Heilbrigðiseftiríits Reykja- víkur. Neytendur geta aðstoðað „Það var síðan í lok nóvember sem við fórum að skoða vörumar og gefa fyrirtækjum frest til að koma sínum málum í lag. Þessar ábendingar hafa orðið til þess að búið er að endurmerkja töluvert af vörum en samt sem áður þarf ekki mikið að hafa fyrir því að rekast á vörur sem ekki er búið að endur- merkja. Það er því ljóst að vinnu okkar er ekki lokið. Neytendui' geta aðstoðað við að koma þessum málum í lag með því að koma með ábendingar." Húsavíkur- dagar í Nóatúni HÚSAVÍKURDAGAR er heitið á kynningarátaki hús- vískra og þingeyskra matvæla- framleiðanda sem stendur yfir í Nóatúni fram til 17. mars næstkomandi. Meðal vara sem kynntar verða eni Ekta réttir, Húsa- víkurlambakjöt, Húsavíkur- hangikjöt, jógúrt, ostur, síld 9g fleira. Þá mun ostameistari Islands, Hermann Jóhannsson kynna nýjan ost frá Mjólkur- samlagi KÞ sem er kryddaður Húsavíkurhavartí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.