Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 37 MARGMIÐLUN Island allt á leiðinni i Ármú)& SpáHsktr sófar MARGMIÐLUNARDISKUR upp fullur af upplýsingum um Island og helst ætlaður erlendum aðilum er nú á lokastigi. Ætlað er að diskur- inn fari í dreifingu á næstunni en ferðaþjónustu á landinu, gistingu, veitingahús, afþreyingu og menn- ingu, en einnig verða á honum vega- kort og myndir af þéttbýlisstöðum og landslagsmyndir, hreyfimyndir gerð hans hefur tafist. Diskinum verður dreift í um 70.000 eintökum, sem verður mesta útgáfa á slíkum diski hér á landi. Fyrirtækið ísland allt, Iceland Complete, vinnur að diskinum, en á honum eru grunnupplýsingar um tæplega 2.000 fyrirtæki og aðila í ferðaþjónustu hér á landi og opin- bera aðila og þjónustuaðila. Að auki eru ítarlegri upplýsingar um 500 fyrirtæki, en að sögn Ingvars Jóns- sonar sölu- og markaðsstjóra Iceland Complete gafst ekki tími til að heimsækja nema brot af þeim fyrirtækjum sem stóð til að kynna rækilega á diskinum. Hann segir að grunnupplýsingarnar séu í sjálfu sér veigamiklar, en þeir Iceland Complete-menn hafi vissulega stefnt að því að hafa ítarlegar upp- lýsingar um fleiri. Það gefist þó tími til þess nú, þegar sé búið að tala við nokkurn hluta og höfuðáhersla lögð á að ná tali af sem næst öllum fyrir næstu útgáfu. Stefnt er að því að hafa í grunnin- um upplýsingar um nánast alla og tónlist. Grunnupplýsingar eru skráðar um gististaði, veitingahús, afþreyingu og menningu rekstrar- aðilum og aðstandertdum að kostn- aðarlausu. Upplýsingar á diskinum eru flokkaðar sem verslun, almenn- ar upplýsingar um Island, afþrey- ing, menning, ferðamáti, matur, gisting og ferðir. Undii-flokkar eru á sjötta tug. Til stóð að heimsækja á þriðja þúsund staða til að afla upplýsinga og bjóða ítarlegri skráningu, en Ingvar segir að ekki hafi tekist að heimsækja nema hluta þess hóps, verkefnið hafi reynst viðameira og tímafrekara en þeir hefðu áætlað í Aðsendar greinar á Netinu S' mbl.is _ALLrrA/= e/TTHV'AO !\TÝTT upphafi, höfðu enda aðeins fjóra mánuði til gagnaöflunar. A næstu mánuðum sé aftur á móti svigrúm til að gera enn betur og næsti disk- ur, sem komi út í janúar næstkom- andi, verði enn betri heimild, þó sá sem kemur út 20. mars næstkom- andi sé bráðgagnlegur og ítarlegur að mati aðstandenda hans. Ármúla 7, sími 553 6540. Heimasíða: www.mira.is ÚTSÖLUNNI LÝKUR Stórlækkað verð - Rýmum til fyrir nýjum vörum 9 w ' O O- 4'Z M Náttborð Áður 17.500 nú 12.000 Stór tarina Áður 10.500 Nú 8.420 | Tinkaröflur Áður 10.600 nú 8.500 Aukaafsláttur af húsgögnum Mósaíkborð áður 22.700 Nú 15.800 Skenkur Áður 74.500 Nú 54.000 Körfustóll Áður 49.800 nú 35.500 ATI | | Opið í dag kl. 1 O00 — 1 7°° Opið sunnudag kl. 14°°- 18°° f/OIRE MUE Bankastræti 11 • Sími 511 6211 ■ DAEWOO amleiðandi VV i í rianl m MSON iOII Daewoo er einn stærsti framleiðandi sjónvarpa í heiminum í dag! btbów^S 5.000,- afsmtur af Þriggja mána örbylgjuloftneti efþú áskrift að kaupir Daewoo 20". Biórásinni. !"x • Islenskt textavarp • Scart-tengi Orbylgiulbttnet Þriggia manaða Opnar þer nýja vidd i áskrift að vali á sjónvarpsefni! Biórásinni THOMSON 28DG21E Tækin frá THOMSON eru meðal þeirra vönduðustu og tæknilega fullkomnustu sem bjóðast í dag. A udio/video - tengi Fullkomin fjarstýring • 28“ Black Pearl myndlampi • Nicam Sfereo • Innbyggðir 2x20 watta hátalarar • 2 scart tengi • Audio/video-tengi • Super VHS-tengi • islenskt textavarp • Navilight stýrikerfi Opið |r* .jfPRfc lækkunt Örbylgjuloftnet opnar þér nýja vídd i vali á sjónvarpsefni! Taktu þátt i sjónvarpsbyltingunni! laugardag 10:00-16:00 • sunnudagur 13:00-17:00 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 • BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.