Morgunblaðið - 06.03.1999, Page 47

Morgunblaðið - 06.03.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 47 A U G L Ý S I M G A ATVINNU - AUGLÝSINGAR Við leitum að sölumanni á tæknibúnaði í bíla. Einstaklingi með raftnagnsmenntun til vinnu við ísetningar og tengingar á rafbúnaði í bíla. Eldmóður, dugnaður, vilji til að læra og gera betur og jákvæðni eru lykilatriði. Aukaraf sérhæfir sig í rafbúnaði í bíla, s.s.: hljómtæki, þjófavarnakerfi, GPS tæki, tal- stöðvar, loftnet, Ijós, spil o.fl. Aukaraf ehf., Skeifunni 4, sími 585 0000. Byggingaverkamenn Viljum ráða nú þegarvana byggingaverka- menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skirfstofu okkar í Hamraborg 7, 2. hæð, Kópavogi, sími 544 4150 Byggingafélagið Ris ehf. STYRKIR Auglýsing um veitingu hagræðingar- og vöru- þróunarstyrkja samkvæmt samningi um framleiðslu sauðfjárafurða frá 1. október 1995. Framkvæmdanefnd búvörusamninga auglýsir hér með eftir umsóknum um veitingu styrkja vegna hagræðingar og vöruþróunar við slátrun og vinnslu kindakjöts. Eftirtalin verkefni geta verið styrkhæf: a) Vöruþróun. Hvers konar vöruþróunarverk- efni, sem fela í sér úrvinnslu afurða, s.s. brytjun og útbeining í smásölupakka, þróun á unnum kjötvörum, t.d. söltun, farsgerð, hjúpun, formun, reyking og pylsugerð, þró- un umbúða og þróun vinnslu aukaafurða. b) Starfsþjálfun. Kostnaðurvið starfsþjálfun, s.s. tímabundin ráðning sérhæfs starfsfólks eða ráðgjafa, skipulögð starfsþjálfun nýrra vinnubragða fyrir sláturtíð og þjálfun starfs- fólks erlendis. c) Gæðastjómun. Kostnaður vegna gæða- verkefna, s.s. tímabundin ráðning gæða- stjóra í sláturtíð og uppsetningu gæðakerfa. d) Hagræding. Skilgreind hagræðingarverk- efni sem fela í sér lækkun sláturkostnaðar. Sláturleyfishafar geta sótt um styrki vegna verkefna, sem lýst er í a, b, c og d lið, en kjöt- vinnslur um styrki vegna verkefna, sem lýst er í a lið. Frestirtil að skila umsóknum og af- greiðsla þeirra árið 1999 skulu vera sem hér segir: Fyrri skilafrestur 1. júní og afgreiðsla þeirra 1. júlí. Seinni skilafrestur 1. ágúst og afgreiðsla þeirra 1. september. Umsóknirskal senda til Framkvæmdanefndar búvörusamninga, landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, sem tekur ákvörðun um styrkhæfi verkefnisins. Þar er ennfremur unnt að fá nánari upplýsingar og þær reglur sem unnið er eftir. Reykjavík, 1. mars 1999. Framkvæmdanefnd búvörusamninga. FÉLAGSSTARF Fulltrúaráðsfundur Vörður- Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldurfulltrúaráðsfund í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, þriðjudagin 9. mars kl. 20.30. Dapskrá: 1. Akvörðun um skipan framboðslista Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavíkfyrir alþingiskosnin- garnar 8. maí næstkomandi. 2. Ræða: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Vörður - Fulltrúaráð. TILKYNNINGAR BORGARBYGGÐ Auglýsing um deiliskipulag tjaldsvæðis og húsdýra- garðs á Ölvaldsstöðum 1, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breyt- ingum, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda tillögu að deiliskipulagi. Skipu- lagsgögn munu liggja frammi á bæjarskrifstofu Borgarbyggðarfrá 5. mars 1999 til 6. apríl 1999. Athugasemdum skal skila fyrir 20. apríl 1999 og skulu þær vera skriflegar. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Victoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Ný vörusending. Postulínsstell í úrvali. Greiðslukjör á öllum vörum. Sölusýning í dag og sunnudag frá kl. 13 til 18 á Sogavegi 103, sími 568 6076, einnig utan opnunartíma. Starfsreglur þjóðkirkjunnar Kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnarhefurgefið út sérpentun með starfsreglum þjóðkirkjunnar o.fl., sem samþykktar voru á kirkjuþingi 1998. Sérprentunin erfáanleg í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31, Reykjavík. Ennfremureru reglurnar aðgengilegar á vef kirkjunnar „....kirkjan.is" TILBOÐ/UTBOÐ TIL S 0 L U <« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar þriðjudaginn 9. mars 1999 kl. 13— og tæki sem verða til sýnis 16 í porti bak við skrifstofu ’Íi.l ígti vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volkswagen Transp. 4x4 dísel 1998 Syncro (10 farþ.) 1 stk. Volkswagen Transp. 4x4 bensín 1994 Syncro (biluð vél) 1 stk. Nissan Petrol 4x4 dísel 1992 4 stk. Toyota Hi Lux D.c 4x4 dísel 1989-96 (1, skemmdur) 1 stk. Toyota 4Runner 4x4 bensín 1991 1 stk. Isuzu Crew cab DLX 4x4 bensín 1991 1 stk. Jeep Cherokee (skemmdur) 4x4 bensín/ dísel 1985-89 3 stk. Mitsubishi Pajero (1 biluð vél) 4x4 bensín/ dísel 1985-89 1 stk. Toyota Touring 4x4 bensín 1995 (skemmdur) 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988-91 2 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín/ dísel 1990 2 stk. Ford Econoline bensín 1988-89 1 stk. Chevrolet Sport Van dísel 1995 (biluð vél) 2 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið bensín 1990-94 1 stk. Volkswagen Passat bensín 1998 (skemmdur) 1 stk. Citroen CS 2400 bensín 1995 (sjúkrabifreið) 1 stk. Lada station bensín 1991 1 stk. Artic cat Ext Efi bensín 1992 (skemmdur) 2 stk. Hágglund snjóbílar/ dísel 1982-83 beltabílar dísel 1979 ' 1 stk. bátur á vagni með innb. Volvo Penta Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. veghefill A Barford Super 700 með snjótönn 1983 og væng 1 stk. veghefill Caterpillar 140G 1979 1 stk. snjótönn á veghefil Hartmann HS-12- 1978 1 stk. snjótönn á vörubíl Stiansen & Öya 3000-H 1980 1 stk. fjölplógur á vörubíl Járntækni 1992 Til sýnis hjá Rarik á Egilsstöðum: 1 stk. Ford 7840 Sle dráttarvél 1977 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur í port frá Steintúni). © RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i l a á r a n g r i! Borgartúni 7 ■ 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Gufuketill Til sölu gufuketill með öllum búnaði. 24 KW, rekstrarþrýstingur 9,5 bar. Upplýsingar í símum 897 6954 og 568 5354. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhaid uppboðs ó eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Gauksrimi 19, Selfossi, þingl. eig. Katrin Stefanía Klemenzdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Málningarþjónust- an ehf., fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 09.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 1999. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, sunnudaginn 7. mars kl. 20.00. Kennt verður 7., 14., 21., 28. marsog 11. apríl. Viö leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið stundvíslega. Skráning á staðnum. KKR, SVFR og SVFH. ÓSKAST KEVPT Fjársterkur aðili leitar að öflugu innflutningsfyrirtæki til kaups, sem þjónustar matvöruverslanir, stórmarkaði og apótek með vörum sínum. Leitað er að fyrir- tæki með veltu á bilinu 70.000.000 til 200.000.000. Aðeins vel rekin fyrirtæki með mikla viðskiptavild koma til greina. Áhugasamir sendi helstu uppl. merkt: „I —1757", til afgr. Mbl.fyrir 12. mars nk. Full- um trúnaði heitið. SMAAUGLÝSINGAR EINKAMAL Bandarískur karlmaður myndarlegur, þroskaður og i góðu starfi, vill kynnast fallegri, gáfaðri og aðlaðandi ungri íslenskri konu, með vinskap og ævintýri í huga. Tækifæri til ferðalaga, sambands og fjöl- skyldu. Ég hlakka til að heyra frá þér. Sendu svör til afgreiðslu Mbl. merkt„B — 7316" á af- greiðslu Mbl. með lýsingu á sjálfri þér, áhugamálum, metnaði og framtíðaráætlunum. ÝMISLEGT Ríkharður Jósafatsson, Doctor of Oriental Medicine, sérfræðingur i nálastungum, tui- Na hnykkingum og nuddfræðum. St'mi f Reykjavík 553 0070 og í Keflavík 420 7001. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MOtmHNI 6-.SIMI 565-2W3 Sunnudagsferðir 7. mars: Kl. 10.30 Skíðagönguferð út í bláinn. Farin spennandi skiða- gönguleið. Um 5—6 klst. skíða- ganga. Verð 1.500 kr. Kl. 13.00 Heiðmörk. Hægt að velja á milli þægilegrar skíða- göngu eða léttrar gönguferðar um skógarstíga Heiðmerkur. Um 2—3 klst. göngur. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- för í ferðirnar frá BSl, austan- megin og Mörkinni. Minnum á árshátíð Horn- strandafara Fl laugardaginn 13. mars í Mörkinni 6. Miðar seldir á skrifstofu FÍ. Verð 3.500 kr. Myndakvöld nk. miðviku- dagskvöld 10. mars kl. 20.30 f Ferðafélagssalnum, Mörk- inni 6. Góð myndasýning. Fyrir hlé sýnir Bergþóra Sig- urðardóttir myndir af Aust- urlandi og víðar. Eftir hlé sýn- ir Haukur Jóhannesson myndir víða að frá óbyggðum landsins. Ferðaáætlunin nýja og glæsilega liggur frammi. Góðar kaffiveitingar í hléi. Sjá textavarp bls. 619. Jeppadeild laugardaginn 6. mars. Námskeið og fyrirlestur um Ijósmyndun. Dagskrá hefst kl. 10 í skíðaskálnum í Hveradölum. 13, —14. mars Setrið, spennandi helgarferð í skála 4x4 klúbbsins suður af Hofsjökli. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu. Myndakvöld mánudaginn 8. mars. Gestur kvöldsins verður Magnús Tumi, jarðeðlisfræðing- ur. Hann segir frá jarðhræring- um í Grímsvötnum. Dagskrá hefst kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 11. Glaumur og gleði. Útivistar- félagar ætla að safnast saman í gamla félagsheimili Fram í Safa- mýri 28 föstudaginn 12. mars kl. 20.30. Taumlaus gleði. Allir með. Ferðaáætlun ársins kynnt ð heimasíðu: centrum.is/utivist. Dalvegi 24, Kópavogi. Vitnisburðasamkoma kl. 14.00 í umsjá ísabellu Friðgeirsdóttur. „Drottinn er minn hirðir mig mun ekkert bresta" (sálmur 23, vers 1.) Allir hjartanlega velkomnir. DULSPEK! Heilun og ráðgjöf Fyrri líf — miðlun. Uppl. í síma 551 0682 á kvöldin. KENNSLA Sérkennari býður námsað- stoð fyrir grunnskólanem- endur. Er í Bústaðahverfi. Sími 553 7840.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.