Morgunblaðið - 18.04.1999, Page 3

Morgunblaðið - 18.04.1999, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 3 n——■hiimubj. /•-'pi lJS‘'r£ tiHmpiL J ■ rbi; Tímaritasalan okkar hefur aukist um 40% á ári undanfarin tvö ár og til að þakka lesendum okkar þessar frábæru móttökur bjóð- um við nú í takmarkaðan tíma áskriftartilboð aldarinnar: Ársáskrift að uppáhaldstímaritinu þínu með 25% afslætti, sem þú færð með því að borga áskriftina með greiðslukorti og auk þess getur þú valið eina af eftirtöldum gjöfum sem bónus: Tryggðu þér áskrift að uppáhaldstímaritinu þínu með 25% ^ afslætti og veldu þér gjöf á meðan birgðir endast. Fyrstir hringja, fyrstir fá! Takmarkað magn gjafa í boði. Frítt í fríið! Frítt í fríið! jr __ Askriftarhappdrætti Fróða I maí munum við draga út einn heppinn áskrifanda sem vinn- ur tveggja vikna ferð fyrir tvo f til Algarve í Portúgal með ÚRVAL UTSÝN ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn sumarið '99. Sólarbærinn Albufeira í Algarve er einstak- ur í sinni röð. Strendurnar eru frábærar, bær- inn fallegur og mannlífið litskrúðugt. Hinn heppni áskrifandi mun dvelja í stúdíó- íbúð á Brisa Sol íbúðahótelinu sem er einkar glæsilegur, 5-kóróna gististaður á besta stað í bænum. Uppáhaldstímaritið þitt er ódýrara í áskrift! Áskriftarsíminn er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.