Morgunblaðið - 18.04.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.04.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 9 Jóhanna Sigurðardóttir 1. sæti i Reykjavik Gunnlaugur Stefánsson 2. sæti á Austurlandi Ásta R. Jóhannesdóttir 5. sæti i Reykjavik Það sæmír ekki einni ríkustu þjóð í heimi að fólk búi við fátækt og hafi jafnvel ekki efni á að leita sér lækninga. Þess vegna vill Samfylkingin: Misréttíð burt Samfylkingin vill afnema tengingu örorkubóta og ellilífeyris við tekjur maka. Og að sjálfsögðu eiga bætur almannatrygginga að fylgja almennum launabreytingum. Annaó er óréttlátt. Engin komugjöld Það á ekki að ráðast af fjárhag fólks hvort það getur leitað sér nauðsynlegra lækninga. Komugjöld í heilsugæslu á að afnema og minnka hlut sjúklinga í greiðslum fyrir ýmsa sérhæfða heilbrigðisþjónustu. Það eru mannréttindi. Samning um afkomutryggingu Ríkisvaldið, lífeyrissjóðir, sveitarfélög og samtök aldraðra og öryrkja eiga að hefja viðræður um nýjan samning um afkomutryggingu, sem hafi það markmið að enginn þurfi að una fátækt og óvissu um kjör sín eins og nú er. Þessi samningur á að vera undirstaða nýrra laga um almannatryggingar sem eiga að tryggja að almanna- tryggingakerfið sé einfalt og réttlátt. Þetta er hluti af fjölskyldutryggingu Samfylkingarinnar. Fyrirtækin hafa það fint. Það er gott. Nú er röðin komin að fólkinu. Breytum rétt a'99 www.samfylking.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.