Morgunblaðið - 18.04.1999, Síða 37

Morgunblaðið - 18.04.1999, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 37* Frábærir upplesarar Frægir útvarpslestrar Ný skáldverk og sígildar bókmenntaperlur h 'k (K rjw* vw" 980 W á íslandi! HUóðbókaklúbburinn hefur gefið út mesta úrval hljóðbóka á íslandi. Þetta eru verk íslenskra og erlendra höfunda í einstaklega vönduðum upptökum. Lesturinn erýmist í höndum höfundanna sjálfra, okkar ástsælustu leikara eða þekktra upplesara. Sumir þessara lestra hafa öðlast sígildan sess í menningu þjóðarinnar og verðskulda að kallast listaverk á eigin forsendum, aðrir bera þér nýjustu straumana í bókmenntum samtímans. Ný skáldverk, sígildar bókmenntaperlur - frægir útvarpslestrar Viltu heyra Þórberg lesa íslenskan aðal? Davíð Stefánsson lesa úr eigin verkum? En Thor, Einar Má eða Einar Kárason? Viltu kannski finna hrollinn hríslast um þig við að hlusta á Arnar Jónsson leikara lesa um þá kumpána Jekyll og Hydel Skemmta þér yfir lestri Steinunnar Sigurðardóttur á Gunnlaugs sögu ormstungu-eða hinum fræga lestri Gísla Halldórssonar á Góða dátanum Svejk? Skráðu þig strax! Veldu hvaða bók sem er á 980 kr. Þú getur fengið hvaða hljóðbók sem er fyrir 980 kr. við inngöngu í klúbbinn. AFÞÖKKUNARKERFI Þú færð nýja bók á tveggja mánaða fresti nema þú afpantir. Ef þú vilt ekki hljóðbók mánaðarins hringirðu í síma 510 2525 og afpantar! HEIMSENDING ÁN AUKAGJALDS - HVERT Á LAND SEM ER! Bækurnar eru bornar heim til fólks á Stór- Reykjavíkursvæðinu en eru annars sendar í pósti, hvorttveggja án viðbætts kostnaðar. HLJÓÐBÓK MÁNAÐARINS MEÐ 25-30% AFSLÆTTI! ALLAR AÐRAR BÆKUR MEÐ 15% AFSLÆTTI! Aðrar hljóðbækur og bækur annarra bókaklúbba Máls og menningar með 15% afslætti. FRÉTTABRÉF MÁLS 0G MENNINGAR Hljóðbækur mánaðarins eru kynntar í fréttabréfi Máls og menningar en það kemur út sex sinnum á ári. Þar er einnig tilgreindur afþökkunarfrestur og kynnt ýmis sértilboð til klúbbafélaga. 5102525 ; ý ) Hljódbókaklúbburinn Síðumúla 7-9, 108 Reykjavík slmi 510 2525, grænt númer 800 6655 fax 510 2505, netfang klubbar@mm.is Mól og menning www.mm.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.