Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 53 * KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dag kl. 17. Friðrikskapella. KyiTðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Ork (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf mánudag, kl. 16.30. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Uppl. í síma 551 1079. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deild- ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digra- neskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænaefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Siguijón Ami Eyjólfsson. Seljakirkja. KFUK fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur k. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Tónleikar Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð í safnaðarheimilinu kl. 17. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, Barnaskór St. 22-34 Lfka með riflás. Verð kr. 2.790, St. 22-34 Verð kr. 2.790. Litur: Hvítt með gulgrænu. SMASKOR í bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT- starf á mánudögum kl. 17-19.10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Kröftug lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrir- bænii'. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Erling Magnússon. Almenn sam- koma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur, ræðumaður Sheila Fitzger- ald. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19 bæna- stund. Kl. 20 vitnisburðarsamkoma í umsjón brigaders Ingibjargar Jónsdóttur. Mánudag kl. 15: Heim- ilasamband. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Æskulýðsfélagið kl. 20 mánudag. Safnaðarheimilið Sandgerði. Sunnudagaskólinn kl. 11. Útskálakirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13.30. Holtavegur 28. Kl. 17: Staðgritt eða raðgreitt? Thorbjöm Lied ræð- ir um skuldina. Alheimskristniboð. Torbjörn leggur orð í belg. Kanga kvartettinn syngur. Sólrún Asa Haraldsdóttir vitnar. Kl. 20: Bæna- ganga. Kjartan Jónsson hvetur til göngunnar. Þorvaldur Halldórsson leiðir lofsöng og tilbeiðslu. Tilboð um fyrirbæn. Lífeyrissjóður Norðurlands • Skipagötu 14 • 600 Akureyri Sími: 460 4500 • Fax: 460 4501 • Netfang: mottaka@lnord.rl.is Stjörnuspá á Netinu mbl.is AL.LTy\f= GiTTHVtÆ? AÍÝ7^7 1 Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi oiían margfaldar virkni súrefniskremanna ..ferskir vindar umhirðu húðar Kynningar í vikunni: Miðvikud. 21. apríl kl. 14—18 Holts Apótek, Glæsibæ. Apótekið Smáratorgi. Föstudagur 22. apríl kl. 14—18 Ingólfs Apótek, Kringlunni. Akraness Apótek, Akranesi. / & s? & / Minnum á Karin Herzog- snyrtistofuna á Garðatorgi, sem býður öðruvísi meðferðir. Sími 698 0799 og 565 6520. FUNDUR MEÐ FRAMBJOÐENDUM ST JÓRN MÁL AFLOKKA Samtök verslunarinnar - FÍS - efna til morgunverðarfundar miðvikudaginn 21. apríl nk. í Sunnusal á Hótel Sögu kl. 8.00. Gestir fundarins verða tals- menn Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs. Munu þeir skýra helstu áherslur sinna flokka, um málefni verslunarinnar og svara fyrirspurnum fundargesta. Félagsmenn samtakanna eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti og kynna sér helstu stefnumál flokkanna fyrir Alþingiskosningamar sem fram fara 8. maí nk. Fundarstjóri verður Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmda- stjóri Pfaff hf. Almennt þátttökugjald með morgunverði er kr. 1.800, en kr. 1.400 fyrir félagsmenn samtakanna og nemendur Háskóla íslands. Vinsamlega tilkynn- ið þátttöku til skrifstofu Samtaka verslunarinnar - FÍS - í síma 588 8910. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. ,-d & H <Z> Ö 3 v>^ z 03.04. - 24.05. Vcrk Listasafnsins eftir listamenn sem komu fram í lok 7. áratug- arins og á þeim 8. og höfilu orðið fyrir áhrifum frá popplist og félagslegu raunsæi. Verk eftir Björgu Þorsteinsdóttur, Braga Ásgeirsson, Einar Hákonar- son, Eirík Smith, Erró, Guðmund Ármann Sigurjónsson, Gunnar öm, Gylfe Gíslason, Hauk Dór, Hildi Hákonardóttur, Hring Jóhannes- son, Jóhönnu Bogadóttur, Jón GunnarÁrnason, Jón Reykdal, Magnús Pálsson, Magnús Tómas- son, Margréti Eiíasdóttur, Ragn- heiði Jónsdóttur, Rósku, Sigurð Þóri Sigurðsson, Sigurjón Jóhannsson, Tryggva Ölafsson og Þorbjörgu Höskuldsdóttur. LISTASAFN fSLANDS Fríkirkjuvcgi 7 • Sími 562 1000 Opið alla daga nema mánudaga ki. 11 - 17 LANDS SIMINN LANDSSIMINN STVRKIR 1.1 STASAI:N ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.