Morgunblaðið - 11.05.1999, Page 1

Morgunblaðið - 11.05.1999, Page 1
Htm ratniMafr tfr 1999 Úrslit Prentsmiðja Morgunblaðsins Þriðjudagur 11. maí 1999 Blað D Frjálsiyndi flokkurinn Samfylkingin Ríkisstjórnin sem situr p Framsóknarflokkur 38 þingmenn Sjálfstæðisflokkur Vinstrihreyfingin - grænt framboð Aðrir kostir Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin 43 þingmenn Sjálfstæðisflokkur og Vinstri - grænir þingmenn Framsóknarflokkur, Samfylkingin og Vinstri - grænir 35 þingmenn Þrír kostir á tveggja flokka stjórn Aðeins einn kostur á þriggja flokka stjórn án Sjálfstæðisflokks AÐ aíloknum alþingiskosningun- um eru uppi þrír möguleikar á myndun tveggja flokka ríkis- stjórnar, sem hefði meirihluta á bak við sig á þingi. Enginn mögu- leiki er á myndun tveggja flokka meirihlutastjórnar án aðildar Sjálfstæðisflokksins. Þessir kostir eru í fyrsta lagi endurnýjun núverandi stjórnar- samstarfs Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem hefði 38 þingmenn á bak við sig. í öðru lagi myndun samstjórnar Sjálf- stæðisflokks og Samfylkingai’inn- ar, sem hefði 43 þingmenn á bak við sig og loks samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri- hreyfíngarinnar-græns framboðs, sem hefði eins þingsætis meiri- hluta á þingi eða 32 þingmenn að baki sér. Einn kostur er í stöðunni á myndun þriggja flokka stjórnar án aðildar Sjálfstæðisflokksins en það er samstjórn Framsókn- arflokks, Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, sem nyti stuðnings 35 þingmanna. Slíkt stjórnar- mynstur er í raun eini kosturinn sem uppi er á myndun þriggja flokka stjórnar þar sem aðild þriggja flokka er nauðsynleg til að stjórnin haldi meirihluta sín- um. FYLGI STJÓRNMÁLAFLOKKA Í ALÞINGISKOSNINGUM 1931-1999 Framboð 1931 %/þingm. 1933 %/þíngm. 1934 %/þingm. 1937 %/þingm. sumar 1942 %/þingm. haust 1942 %/þingm. 1946 %/þingm. 1949 %/þingm, 1953 %/þingm. 1956 %/þingm. vor 1959 %/þingm. haust 1959 %/þingm. 1963 %/þingm. 1967 %/þingm. 1971 %/þingm. 1974 %/þingm. 1978 %/þingm. 1979 %/þingm. 1983 %/þingm. 1987 %/þingm. 1991 %/þingm. 1995 %/þingm. 1999 %/þingm. Sjólfstæðisflokkur 43,8/15 48,0/20 42,3/20 41,3/17 39,5/17 38,5/20 39,5/20 39,5/19 37,1/21 42,4/19 42,5/20 39,7/24 41,4/24 37,5/23 36,2/22 42,7/25 32,7/20 35,4/21 38,7/23 27,2/18 38,6/26 37,1/25 40,7/26 Framsóknarflokkur 35,9/23 23,9/17 21,9/15 24,9/19 27,6/20 26,6/15 23,1/13 24,5/17 21,9/16 15,6/17 27,2/19 25,7/17 28,2/19 28,1/18 25,3/17 24,9/17 16,9/12 24,9/17 19,5/14 18,9/13 18,9/13 23,3/15 18,4/12 Sósíalistaflokkur 3,0/0 7,5/0 6,0/0 8,5/3 16,2/6 18,5/10 19,5/9 19,5/9 16,1/7 Alþýðuflokkur 16,1/4 19,2/5 21,7/10 19,0/8 15,4/6 14,2/7 17,8/9 16,5/7 15,6/6 18,3/8 12,5/7 15,2/9 14,2/8 15,7/9 10,5/6 9,1/5 22,0/14 17,5/10 11,7/6 15,2/10 15,5/10 11,4/7 Þjóðveldismenn 1,1/0 2,2/0 Frjóls. vinstri menn 0,2/0 Utan flokka 1,2/0 1,0/0 0,2 0,6/0 0,1 0,2/0 1,1/0 2,0/0 0,4/0 2,2/0 2,5/1 Þ jóðvarna rflokkur 6,0/2 4,5/0 2,5/0 3,4/0 Lýðveldisflokkur 3,3/0 Alþýðubandalag 19,2/8 15,3/6 16,0/10 16,0/9 17,6/10 17,1/10 18,3/11 22,9/14 19,7/11 17,3/10 13,4/8 14,4/9 14,3/9 Bændaflokkur 6,4/3 6,1/2 Þjóðernissinnaflokkur 0,7/0 Samt. frjólsl. og vinstri 8,9/5 4,6/2 3,3/0 Bandalag jafnaðarm. 7,3/4 0,2/0 Samt. um kvennalista 5,5/3 10,1/6 8,3/5 4,9/3 Borgaraflokkur 10,9/7 Flokkur mannsins 1,6/0 Þjóðarflokkur 1,3/0 Framboð Stefóns Valg. 1,2/1 Verkamannafl. íslands 0,1/0 Frjólslyndir 1,2/0 Heimastjómar5amtök 0,6/0 Öfgas. jafnaðarmenn 0,3/0 Grænt framboð 0,3/0 Þjóðarfl./Fl. mannsins 1,8/0 Þjóðvaki 7,2/4 Kristil. stjórnm.hr. 0,2/0 Vestfjarðalistinn 0,4/0 Nóttúrulagaflokkur 0,6/0 Suðurlandslistinn 0,7/0 Frjólslynfi flokkurinn Frjálslyndi flokkurinn 4,2/2 Húmanistaflokkurinn Húmanistaflokkurinn 0,4/0 Kristilegi lýðræðisflokkurinn Kristilegi lýðræðisflokkurinn 0,3/0 Samfylkingin Samfylkingin 26,8/17 Vinstrihr.-grænt framboð Vinstrihr.-grænt framboð 9,1/6 Anarkistar á Islandi Anarkistar á Islandi 0,1/0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.