Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 53
 í MORGUNBLAÐIÐ_________ UMRÆÐAN leysi á vinnumarkaðnum er mjög al- varlegt mál, ekld einungis fyrir sveit- arfélögin sem verða fyrir þessum að- gerðum heldur fyrir þjóðfélagið í heild sinni og er bein ógnun við þann stöðugleika í efnahagsmálum sem náðst hefur í góðu samstarfi við stétt- aifélög sem taka tillit til heildarhags- muna launafólks til lengri tíma. Launahækkanir einstakra starfshópa sveitarfélaga eiga sinn þátt í versn- andi afkomu sveitarfélaga þótt afleið- ingar þeirra séu ekki allar fram komnar. Mikilvægt er að ríki og sveitarfélög geti treyst því að undir- ritaðir aðalkjarasamningar séu virtir af þeim stafsstéttum sem hlut eiga að máli. Aðeins með þeim hætti er hægt að byggja upp gagnkvæmt traust milli samningsaðila og vinna með eðlilegum hætti að bættum launa- kjörum. Samstarf í efnahagsmálum Markmið nýrrar ríldsstjómar er að viðhalda jafnvægi í ríkisbúskapn- um, reka ríldssjóð með umtalsverð- um afgangi og lækka skuldir ríkis- sjóðs. Hlutdeild sveitarfélaga í opin- berum rekstri hefur verið að aukast umtalsvert á undanfómum ámm og jafnframt verið dregið úr umsvifum ríkisins, þó tæpast að sama marki. Æskilegt væri ef sveitarstjómir gætu sett sér sömu markmið í fjár- málum og ríkisstjómin. Það er hins vegar afar erfitt nema löggjafarvald- ið tryggi að tekjustofnar sveitarfé- laga séu í samræmi við þær skyldur sem sveitarfélögin hafa og lagður er grunnur að í lögum og reglugerðum sem AJþingi og framkvæmdavaldið setja hverju sinni. Fjármálaráðherra hefur lagt til að komið verði á auknu samstarfi ríkis og sveitarfélaga um efnahagsmál með það að markmiði að treysta af- komu ríkis og sveitarfélaga. Hvað það varðar hefur hann eindreginn stuðning sveitarstjómarmanna. Með sama hætti og áformað er að við- halda jafnvægi í ríkisbúskapnum og reka rfldssjóð með tekjuafgangi þarf að stefna að sama markmiði í fjár- málum sveitarfélaga. Sameiginlegt markmið fulltrúa rflds og sveitarfé- laga hlýtur að vera markviss og traust fjármálastjóm hins opinbera í heild sinni. Höfundur er formaður Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. Vífilsgata — Norðurmýri — laus strax Vorum að fá í sölu góða 55 fm vel skipulagða 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu húsi, mjög vel staðsettu miðsvæðis. Parket. íbúðin er laus strax. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,1 millj. Fyrstur kemur fyrstur fær. 3801 Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 53 ^ Langi þig í lagleg tré með laufi eða barri, reyndu hvort ei réttast sé að renna við f Kjarri. Hnausplöntur í úrvali, meöal annars alaskaösp "KEISARI" \ ¥ I AMBASSADEUR 5600AB Flækjufrítt kasthjól! Auðveldari og skemmtilegri veiði Hugsaðu þér veiði án þess að línan flækist á veiðihjólinu! ABU-Garcia kynnir nýja Ambassadeur 5600AB, fyrsta flækjufría kasthjólið í heiminum. í kasti stjórnar stýrikerfi keflinu og kemur í veg fyrir yfirspólun sem valdið getur flækjum á línu. Ambassadeur 5600AB er ótrúlega einfalt í meðförum og gagnast því bæði byrjendum og reyndum veiðimönnum sem gera kröfur um vönduð tæki. Viljir þú njóta góðra stunda við ár eða vötn án skaprauna af hvimleiðum flækjum þá er Ambassadeur 5600AB rétta veiðihjólið. Myndbandsspóla með íslenskum texta fylgir hverju hjóli. Á spólunni eru sýndir helstu kostir hjólsins. Ambassadeur 5600AB fæst í öllum helstu veiðivöru- verslunum landsins. jSAbu Garcia. for life.. Veiðimaðurinn Upplýsingasími Veiðimannsins GRÆN LÍNA TT-T-I 11 i il JLJxLéaJí ■Æmúí imm, EmiMilM 51690691J12000? W HETJU- KOKKTEILAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.