Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 57 Frístundadagur 60 ára og eldri í Mosfellsbæ á besta aldri Aukin þjónusta Opnunartímar Stóraukið vöruval kl. 8 -18 virka daga heldur almenn útivist og hreyfing. Þannig eru t.d. ganga, fiskveiði og berjamór á dagskránni í sumar auk leikfimi, reiðtúra og golfs. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Svanhildur var spurð hvort pottur væri brotinn hjá eldra fólki varðandi almenna hreyfingu. „Já, það er svo. Það sem ég hef ít- rekað við þau er að jafnvel lítil hreyfing er betri en engin. Þau sjónarmið eru oft á lofti að það sé of seint að fara að hreyfa sig. Lions- menn gáfu t.a.m. göngubretti í íþróttasal dvalarheimilisins í vetur, HALDINN verður frístundadagur ,4yrir fólk á besta aldri“, þ.e. sextugt og eldra, frá kl. 10 til 12 í íþróttamið- stöðinni að Varmá í Mosfellsbæ nk. laugardag, 5. júní. I kjölfar tilmæla ÍSÍ og fram- kvæmdastjórnar árs fatlaðra sem beint var til sveitarfélaga um að efla íþróttastarf aldraðra ákvað bæjarráð Mosfellsbæjar að fela íþrótta- og tómstundanefnd og félagsmálanefnd að skoða málið. í framhaldinu var fé- lagsmálastjóra Mosfellsbæjar falið að vinna að tillögum um eflingu íþróttastarfs fyrir aldraða í sam- vinnu við forstöðumann félagsstarfs aldraðra, íþróttafulltrúa og tóm- stundafulltrúa. Afraksturinn af þessari vinnu er frístundadagur 60 ára og eldri, þar sem fjallað verður um mikilvægi íþrótta- og tómstundaiðkunar fyrir eldri borgara og möguleikar tO íþrótta- og tómstundastarfs í Mos- fellsbæ verða kynntir. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur jafnframt ákveðið að efla íþrótta- og tóm- stundastarf fyrir téðan aldurshóp með því að greiða laun leiðbeinanda, sem mynda skal frístundahóp er hittist reglulega tvo tíma í senn, einu sinni í viku yfir sumartímann en tvisvar á veturna. Berglind Inga Amadóttir íþróttakennari hefur þeg- ar verið ráðin í starf leiðbeinanda. Fjölbreytileg dagskrá Dagskrá frístundadagsins verður þannig að kl. 10 mun Jónas Sig- urðsson, forseti bæjarstjórnar, setja dagskrána. Guðrún Nielsen mun halda erindi kl. 10:10, er hún nefnir: „Að bæta lífi við árin sem bæst hafa við lífið.“ Kór aldraðra í Mosfellsbæ, Vorboðinn, syngur fyr- ir gesti kl. 10:25 og þegar klukkuna vantar 20 mínútur í ellefu mun Berglind Arnadóttir íþróttakennari kynna starfsemi frístundahóps. Guðmundur Óskarsson heimilis- læknir heldur erindi kl. 10:45, sem hann kallar „Að storka elli kerl- ingu, með því að vera virkur og lík- amlega vel á sig kominn“, en frá 11:00 til 11:20 verður boðið upp á veitingar. Frá 11:20 til 12:00 fer síðan fram almenn kynning á því, sem boðið er upp á af íþrótta- og tómstundastarfi fyrir „fólk á besta aldri“ í Mosfellsbæ. Stefnt að sjálfstæðum fristundaklúbbi Að sögn Svanhildar Þorkelsdótt- ur, forstöðumanns félagsstarfs aldraðra í Mosfellsbæ, er vonast til að á grunni frístundahópsins verði hægt að stofna frístundaklúbb, sem meðlimir komi til með að reka sjálf- ir og stjóma en verði ekki á hönd- um félagsmálayfirvalda í Mosfells- bæ. Á drögum að dagskrá fyrir frí- stundahópinn má sjá að ætlunin er að gera öllum kleift að taka þátt. Á dagskránni er ekki aðeins íþrótta- iðkun í hefðbundnum skilningi, Afram lágt verð og ég veit um einn sem stundar það að fara á hverjum degi á þrekhjól og ganga í kringum húsið. Hann var heldur en ekki ánægður nú í vor, þegar hann gat dansað aftur. Þolið var búið, en þarna hafði hon- um tekist að þjálfa það svona vel upp. Þessi maður er kominn fast að níræðu.“ Svanhildur vildi að lokum leggja áherslu á að eftir dagskrána væri ætlast til þess að fólk kynnti sér aðstöðuna á því áhugasviði sem það hefði og því væri æskilegt að koma í þægilegum íþrótta- eða úti- vistarfatnaði. kl. 10 -14 laugardaga MRbúðin mLsLÍ Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 / Avallt í leiðinni ogferðarvirði tmmm Nýtt tölvúkerfi Hreyfils er spennandi kostur fyrir neytendur. 1 '«| Nú getur þú greitt fyrir aksturinn með öllum W Wm greiðslukortum í Hreyfilsbílum Tölvukerfið hefur einnig góða sýn yfir staðsetningu bílaflotans og metur álag eftir hverfum, þannig að auðvelt er að stýra þjónustunni hverju sinni. Ijni II JM||| -Bíll fyrir þig, * 1 í J -hvar sem er, fárÍM! wkfáÍ MmJ hvenær sem er. Afhenti trúnaðarbréf JÓN Baldvin Hannibalsson sendi- herra afhenti hinn 18. maí sl. for- seta Brasilíu, Femando Henrique Cardoso, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Brasilíu með aðsetur í Washington D.C. LEIÐRETT Plastverk ekki Sólplast RANGHERMT var í frétt sérblaðs Morgunblaðsins, Úr verinu, síðast- liðinn miðvikudag, að plastbáturinn Selma væri smíðaður hjá Sólplasti í Njarðvík. Hið rétta er að báturinn var hannaður og smíðaður hjá Plastverki af Kristjáni Nielsen, sem nú rekur Sólplast. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum um leið og það leiðréttir þau. Styttri tími, betri þjónusta -betri Hreyfill, ánægðari viðskiptavinir. handan við hornið! Bílarfyrir 4-8farþega og bílar fyrir hjólastóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.