Morgunblaðið - 20.06.1999, Side 12
2 B SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Frumlegir Þeir Chemical-bræður Tom Rowlands og Ed Simons.
ÞUNGLYNDISNAUTNASEGGIR
sem Noel Gallagher, Oasis-spíra,
söng fyrir þá félaga. Það var vís-
bending um það hvaða stefnu þeir
félagar hygðust taka í framtíðinni
og á plötunni nýju, þriðju eiginlegu
breiðskífu þeirra, er óvenju mikið
um söng af ýmsu tagi.
Gallagher lætur aftur til sín
heyra á skífunni í prýðis lagi, en
aðrir söngvarar sem láta ljós sitt
skína eru Bemard Sumner New
Order-maður, Bobby Gillespie úr
Primal Scream, sem syngur reynd-
ar dúett með Sumner, Hope
Sandoval úr Mazzy Star og Jonath-
an Donahue úr Mercury Rev legg-
ur til rödd og gítar í einu lagi.
Ekki er bara að þeir félagar séu
famir að nota raddir í meira mæli
en forðum, heldur em og ýmis til-
brigði í tónlistinni, nýir straumar
skjóta upp kollinum og eldri hug-
myndir birtast í nýju ljósi. Þeir
Rowlands og Simons segja að eina
markmið sitt með skífúnni hafí ver-
ið að setja
saman lög
sem allir
kynnu
meta;
vildum ekki
vera að taka
þátt í ein-
hverju sem
aðrir væm að
gera eða gera
uppreist, aðeins að setja saman
tónlist sem næði til allra og léti
þeim sem á hlýddu líða eins vel og
okkur leið við gerð plötunnar“, seg-
ir Ed Simons og Tom Rowlands
heldur áfram: „Við höfum enn mik-
ið að segja. Undanfarin tvö ár hafa
tónlistarmenn verið iðnir við að
vitna hver í annan en vonandi tekst
okkur að yfirstíga það og búa tii
tónlist sem er meira en summa
hugmyndanna sem í hana fóm.“
ÆSINGURINN í kringum
breska gítarpoppið hefur sjatn-
að að mestu, þó enn teljist sum-
ar helstu sveitir Breta tiiheyra
þeirri flokkun. Flestar eru þær
ráðsettar en inn á milli nýsveitir
sem reyna að skapa eitthvað
nýtt úr gömlu, þeirra á meðal
hljómsveitin Hurricane #1.
Hurricane
#1, sem dreg-
ur nafn sitt af
lagi eftir Neil
Young, sendi
frá sér sína
aðra breið-
skífu fyrir
skemmstu og
kallar hana
Only the
Strongest Will Survive. Fyrri
skífu sveitarinnar var vel tekið,
en Hurricane #1 vakti fyrst á
sér athygli með smáskífunni
Step Into My World.
Andy Bell, leiðtogi sveitarinn-
ar, gítarleikari og lagasmiður,
segir að platan nýja sé samin að
miklu leyti á tónleikaferð til að
kynna frumraunina og þeir fé-
lagar hafa einsett sér að reyna
að halda stemmningunni af tón-
leikahaldi á skífunni. „Upphaf-
lega áttu lögin reyndar öll að
segja frá þeim stöðum sem við
heimsóttum í heimsreisunni, en
þegar upp var staðið lukum við
ekki við nema eitt slíkt lag sem
notað verður sem b-hlið.“ Inn-
tak margra textanna er þung-
lyndislegt, en Bell þvertekur þó
fyrir það að hann sé þunglynd-
ur, lögin hafi einfaldlega krafist
alvarlegra texta og þegar hann
hafi reynt að vera glaðvær hafi
það bara ekki gengið upp. „Inn
á milli eru svo fjörug rokklög,
sem ættu að duga hverjum sem
er,“ segir Bell, en bætir við að
hægt sé að njóta þunglyndisins
eins og höfugs víns.
Margur liefur kennt Stones-
áhrifa í tónlist Hurricane #1 og
Bell segist reyndar hafa mikið
dálæti á þeirri sveit; á meðan á
upptökum stóð hafi hann hlust-
að í sífellu á Goat’s Head Soup
með Rollingunum og Mezzanine
með Massive Attack sem glöggt
megi heyra á lokalagi skífunn-
ar. „Ég á gríðarlegt safn af plöt-
um og diskum, en þegar allt
kemur til alls hlusta ég nánast
bara á Stones."
m
Kií
Gítarpopp Liðsmenn Hurricane #1.
DÆGURTONLIST
TONLISTI
BLÓÐINU
Áhrifamikið
tvíeyki
VARLA blandast nokkrum hugur um það að Chemical Brothers er eitt
áhrifamesta tvíeyki áratugarins, hvort sem litið er til danstónlistar eða
rokksins. Því má halda fram að þeir félagar Tom Rowlands og Ed
Simons eigi heiðurinn af einni vinsælustu tónlistarstefnu heims í dag
sem menn vilja kalla Big Beat, þótt ævinlega hafi verið erfitt að skipa
þeim í ákveðinn bás; til þess eru þeir of forvitnir og hugmyndaríkir.
FRÆGASTI tónlistarmaður Norð-
manna er líkastil saxófónleikarinn
Jan Garbarek. Anja dóttir hans virð-
ist hafa erft eitthvað af tónlistarhæfi-
leikum fður síns, því hún er óðum að
vinna sér nafn sem framúrskarandi
frumlegur tónlistarmaður og nefna
menn gjaman aðrar söngkonur nor-
rænar til samanburðar.
Anja Garbarek sendi frá sér breið-
skífuna Balloon Mood fyrir
skemmstu og hefur fengið fi-amúr-
skarandi dóma. Það er þó ekki fyrsta
platan sem hún gefur út, Velkommen
inn kom út í Noregi fyrir fjórum ár-
um. Velkommen inn þótti ekkert sér-
stök skífa, þótt
ekki færi á milli
mála að stúlkan
væri efnileg, en
allir ljúka lofsorði
á Balloon Mood.
Gagnrýnendur
hafa gjaman
dregið nöfn ann-
ama norrænna
söngkvenna upp
úr pússi sínu til Tónlistar-
að líkja saman við kona Anja
söngstíl og tónlist Garbarek.
Önju og nefna þá
Björk Guðmundsdóttur og Stinu
Nordenstam. Ekki má þó gera of
mikið úr slíkum samlíkingum, því
aðrir hafa tínt til önnur nöfn og ólík,
til að mynda Lenu Lovich, Portis-
head, Tricky, Laurie Anderson og svo
má telja. þegar upp er staðið er þó
ljóst að Önju hefur tekist að skapa
sér eigin stíl.
Sambýlismaður Önju Garbarek til
margra ára er kvikmyndagerðarmað-
ur og henni er líka tamt að lýsa tón-
list sinni á myndrænan hátt. Hún
ferðaðist um heiminn með foreldrum
sínum á tónleikaferðum fóðurins í
mörg ár og segist hafa dmkkið í sig
ólíka stemmningu og tónlist allan
uppvöxtinn; síðan hafi spumingin
bara verið hvemig henni myndi
ganga að vinna úr öllu saman. „Fyrir
mér var tónlistin hans pabba alltaf
bara væl og flaut, en einu sinni þegar
ég var lítil vomm við í Japan og hann
að leika á útitónleikum. Þar sem ég
leit til Fuji-fjalls og síðan á kirsu-
berjatrén í blóma skildi ég skyndilega
tónlistina hans og fór að hágráta. Þá
vissi ég að ég yrði tónlistarkona, ann-
að kom aldrei til greina eftir það.“
eftir Árnn
Matthíasson
Þeir Rowlands og Simons
kynntust í Háskólanum í
Manchester, þótt hvorugur sé ætt-
aður þaðan. Það var einlægur áhugi
á tónlist sem kom þeim saman og
hefur haldið sam-
starfinu lifandi upp
frá því, en það var
ekki bara áhugi á
einni gerð tónlist-
ar, heldur áhugi á
tónlist yfirleitt.
Rowlands var í
hljómsveit á þeim
tíma, dansflokkn-
um Ariel, en fannst meira gaman
að vera plötusnúður með Simons og
þeir fóra að spila um allt sem Dust
Brothers eftir uppáhalds upptöku-
stjómm sínum. Tónlistin sem þeir
léku var samkrull af frumhouse-
tónlist, sýrðum djassi, fönki, hiphop
og almennri danstónlist. Eftir því
sem þeir náðu betur tökum á starf-
inu fóm þeir að hræra ólíklegri
hlutum saman við sem féll gestum
svo vel í geð að þeir ákváðu að
reyna að setja saman eitthvað sem
næði réttu stemmningunni í einu og
•Ssama laginu. Fyrsta lagið sem þeir
settu saman var endurgerð gamals
lags eftir This Mortal Coil og þótti
bráðvel heppnað, svo vel reyndar
að þeir félagar fengu skyndilega
meira en nóg að gera.
Þegar Dust Brothers-nafnið fór
að sjást á skífum sem seldust vel
um allan heim óskuðu hinir upp-
mnalegu Dust-bræður eftir að þeir
félagar fyndu sér annað nafn og
frumlegra. Það var auðsótt og á
fyrstu breiðskífunni, sem kom út
fyrir fimm ámm, kynntu þeir félag-
ar nýtt nafn, Chemical Brothers.
Fyrsta skífan, Exit Planet Dust,
gekk bráðvel og næsta enn betur. A
-mþeirri plötu, Dig Your Own Hole,
'*bar meðal annars merkilegt lag
Dauðapopp Fríðleikspiltarnir í Orgy.
wmœm
.ÞUNGLYNDISLEGT DAUÐAPOPP
HELSTA rokksveit Bandaríkjanna nú um stundir er Kom sem
hefur náð árangri með því að vera sjálfri sér trú. Þeir Kom-liðar
reka eigin útgáfu og fyrsta sveitin sem ráðin var til þeirrar útgáfu
var Orgy sem vakið hefur mikla athygli.
Orgy svipar reyndar ekki til Kom nema að þvi leyti að báðar
leika sveitimar kröftugt rokk, Orgy þó með meira af hljóðgervlum
og hljómborðum en Kom-félagar, og enn myrkari textum. Lagið
flpem vakið hefúr hvað mesta athygli á sveitinni, Blue Monday, er
reyndar ekki eftir hana, heldur gamalt lag eftir New Order-liða. í
útgáfu Orgy-manna verður það enn þunglyndislegra en forðum og
þá miklu til jafnað, og annað í frumraun sveitarinnar er áþekkt,
samsteypa af þungu rokki og hörðum techno-hljómum.
Orgy er sprottin úr rokkgörðum Kalifomíu, en ólíkt sveitum
eins og Kom höfðu þeir Orgy-félagar lítið látið á sér kræla þar til
þeir sendu frá sér fyrstu breiðskífuna. Þeir segjast þó eiga sér
lengri sögu í rokkinu en ráða megi af þessu, allir hafa þeir verið að
í á annan áratug í ýmsum hljómsveitum á vesturströnd Bandaríkj-
anna. Á þeim ámm léku liðsmenn Orgy ólíka tónlist hver fyrir sig,
sem þeir segja hafa getið af sér nýja gerð tónlistar og kjósa að
kalla „dauðapopp".
Blue Monday í búningi þeirra Orgy-manna hefur notið mikilla
vinsælda en fmmraun sveitarinnar, Candyass, misjafnlega tekið.
Þeir taka þó öllu með ró, enn eigi sveitin eftir að fara í sína fyrstu
heimsreisu og sanna sig. Þeir Kom-félagar hafa heldur ekki
áhyggjur af skjólstæðingum sínum; „stelpumar fíla þá“, segir
Jonathan Davis söngvari Kom, og bætir við: „og strákamir elta
þær“.