Morgunblaðið - 22.06.1999, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
URSLIT
ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 B 15
1. DEILD KV.
A-RIÐILL
FYLKIR - HAUKAR .....4:1
Fj. leikja U J T Mörk Stig
FH 3 3 0 0 11:2 9
FYLKIR 4 2 1 1 9:8 7
GRÓTTA 3 2 0 1 8:3 6
RKV 3 1 1 1 8:7 4
SELFOSS 3 0 1 2 2:6 1
HAUKAR 4 0 1 3 3:15 1
B-RIÐILL
LEIFTUR/DALVÍK - ÞÓR/KA ..1:8
ÞÓR/KA - TINDAST..........5:0
Fj. leikja U J T Mörk Stig
ÞÓR/KA 2 2 0 0 13:1 6
HVÖT 0 0 0 0 0:0 0
TINDAST. 1 0 0 1 0:5 0
LEIFTUR/DALV. 1 0 0 1 1:8 0
C-RIÐILL
HUGINN/HÖTTUR - KVA.......0:0
HUGINN/HÖTTUR - EINHERJI .2:1
SINDRI - KVA .............3:0
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
Evrópubikarkeppnin
Haldin í París:
Helstu úrslit:
Langstökk karla:
1. Emmanuel Bangue (Frakkl.).........7.97
2. Kofi-Amoah Prah (Þýskal.).........7.86
3. Roberto Coltri (Ítalíu)...........7.85
1.500 m hlaup karla:
1. Giuseppe D’Urso (Ítalíu).......3:46.01
2. Rudiger Stenzel (Þýskal.) .....3:46.58
3. Nadir Bosch (Frakkl.) .........3:46.75
5.000 m hlaup karla:
1. Gennaro Di Napoli (Ítalíu)....13:53.37
2. Halez Taguelmint (Frakkl.)....13:57.35
3. Sergei Drygin (Rússl.)........14:00.99
4x100 m boðhlaup karla:
1. Bretland ........................38.16
2. Grikkland .......................38.61
3. Þýskaland........................38.88
Spjótkastm kvenna
1. Tanja Damaske (Þýskal.)..........65.44
2. Oksana Makarova (Rússl.) ........64.61
3. Nadine Auzeil (Frakkl.) .........61.08
4x100 m boðhlaup kvenna:
1. Frakkland .......................42.90
2. Rússland ........................42.91
3. Þýskaland........................43.47
Hástökk karla:
Fj. leikja U J T Mörk Stig
HUG./HÖTTUR 2 1 1 0 2:1 4
SINDRI 1 1 0 0 3:0 3
KVA 2 0 1 1 0:3 1
EINHERJI 1 0 0 1 1:2 0
2. DEILD KARLA
VÖLSUNGUR - LEIKNIR . . HK - ÆGIR SELFOSS - TINDASTÓLL . KS - LÉTTIR SINDRI - ÞÓR AK . .1:3 . .5:0 . .1:1 . .5:1 . .2:0
Fj. leikja U J T Mörk Stig
TINDASTÓLL 5 4 1 0 18:4 13
LEIKNIR 5 3 2 0 9:2 11
SINDRI 5 2 3 0 7:2 9
HK 5 2 2 1 12:10 8
KS 5 2 1 2 9:8 7
ÆGIR 5 1 3 1 8:11 6
SELFOSS 5 1 2 2 9:9 5
ÞÓR AK. 5 1 1 3 5:11 4
LÉTTIR 5 1 0 4 9:18 3
VÖLSUNGUR 5 0 1 4 5:16 1
3. DEILD KARLA A-RIÐILL KÍB - AFTURELDING . .1:1
FJÖLNIR - AUGNABLIK . . .0:1
HAMAR - KFR . . .
Fj. leikja U J T Mörk Stig
KlB 5 4 1 0 20:4 13
AFTURELDING 4 2 2 0 10:2 8
KFR 4 2 1 1 6:5 7
HAUKAR 4 1 2 1 9:5 5
FJÖLNIR 4 1 0 3 2:7 3
AUGNABLIK 4 1 0 3 3:11 3
HAMAR 5 1 0 4 2:18 3
B-RIÐILL VlKINGUR ÓL. - ÞRÓTTUR V. . . .2:2
GG - BRUNI . . ..
NJARÐVÍK - REYNIRS. . . .1:3
Fj. leikja U J T Mörk Stig
NJARÐVÍK 4 3 0 1 17:6 9
KFS 3 3 0 0 13:4 9
REYNIR S. 4 3 0 1 13:7 9
GG 5 2 0 3 13:16 6
VlKINGUR 4 1 1 2 9:12 4
BRUNI 3 1 0 2 4:8 3
ÞRÓTTUR V. 5 0 1 4 7:23 1
C-RIÐILL NÖKKVI - HSÞ-B . .9:C
HVÖT - KORMÁKUR .... . .4:C
MAGNI - NEISTI . .3:C
Fj. leikja U J T Mörk Stig
HVÖT 4 4 0 0 12:6 12
KORMÁKUR 4 2 1 1 17:6 7
NÓKKVI 4 2 0 2 12:6 6
NEISTI 4 1 2 1 11:6 5
MAGNI 4 1 1 2 8:9 4
HSÞ-B 4 0 0 4 3:30 0
D-RIÐILL ÞRÓTTUR N. - EINHERJI . .2:C
HUGINN/HÖTTUR LEIKNIR F. . .1:1
Fj. leikja U J T Mörk Stig
ÞRÓTTUR N. 3 3 0 0 6:2 9
HUG./HÖTTUR 3 1 1 1 8:5 4
LEIKNIR F. 3 1 1 1 4:3 4
EINHERJI 3 0 0 3 2:10 0
1. Martin Buss (Þýskal.).............2.34
2. Vyacheslav Voronin (Rússl.).......2.32
3. Tomas Janku (Tékklandi).............228
400 m hlaup karla:
1. Mark Richardson (Bretlandi)......44.96
2. Dmitry Golovastov (Rússl.)........45.59
3. Kostas Kenderis (Grikklandi)......45.66
Stangarstökk kvenna;
1. Nicole Humbert (Þýskal.)..........4.35
2. Marie Poissonier (Frakkl.)...........4.30
3. Pavia Hamackova (Tékklandi)........4.25
4. Yelena Belyakova (Rússl.) .........4.20
5. Francesca Dolcini (Ítalíu).........4.20
Kringlukast kvenna:
1. Natalya Sadova (Rússl.)..........66.84
2. Nicoleta Grasu (Rúmeníu) ...........65.85
3. Franka Dietzsch (Þýskal.) ........65.72
3.000 m hlaup kvenna:
1. Gabriela Szabo (Rúmeníu).......8:36.35
2. Lidia Chojecka (Póllandi) .....8:38.77
3. Olga Yegorova (Rússl.) ........8:40.51
100 m hlaup karla:
1. Dwain Chambers (Bretlandi).......10.21
2. Stefano Tilli (Ítalíu)...........10.32
3. Piotr Balcerzak (Póllandi) ......10.35
Þrístökk kvenna:
1. Cristina Nicolau (Rúmeníu).......14.61
2. Ashia Hansen (Bretlandi)..........14.58
3. Fiona May (Ítalíu)................14.33
100 m hlaup kvenna:
1. Christine Arron (Frakkl.)........10.97
2. Natalya Ignatova (Rússl.).........11.22
3. Joice Maduaka (Bretlandi)........11.24
800 m hlaup kvcnna:
1. Natalya Tsyganova (Rússl.).....1:58.18
2. Helena Fuchsova (Tékklandi) ... .1:58.81
3. Viviane Dorsile (Frakkl.).......2:00.37
400 m hlaup kvenna:
1. Ionela Tirlea (Rúmeníu)..........50.69
2. Olga Kotlyarova (Rússl.)..........51.19
3. Anja Rucker (Þýskal.).............51.28
Kúluvarp karla:
1. Oliver-Sven Buder (Þýskal.)......20.53
2. Paolo Dal Soglio (ítaUu)............19.38
3. Vaios Tigas (Grikklandi).........18.71
Sleggjukast karla:
1. Hristo Polychroniou (Grikkl.)....79.72
2. Szymon Ziolkowski (Póllandi) .....78.67
3. Karsten Kobs (Þýskal.)...........78.14
400 ni grindahlaup karla:
1. Fabrizio Mori (Italíu) ..........48.68
2. Thomas Goller (Þýskal.).............48.88
3. Pawel Januszewski (Póllandi)......48.94
400 m grindahlaup kvenna:
1. Silvia Rieger (Þýskal.) .........55.09
2. Yekaterina Bakhvalova (Rússl.) ... .55.61
3. Monika Niederstatter (ítaUu)......56.09
Þrístökk karla:
1. Denis Kapustin (Rússl.) .........17.40
2. Jonathan Edwards (Bretlandi)......17.24
3. Charles Friedek (Þýskal.)...........16.97
110 m grindahlaup karla:
1. Falk Balzer (Þýskal.) ...........13.21
2. Tony Jarrett (Bretlandi).........13.31
3. Tomasz Scigaczewski (Póllandi) ... .13.48
800 m hlaup karla:
1. Yuri Borzakovski (Rússl.) .....1:48.53
2. Nico Motchebon (Þýskal.) .........1:48.75
3. Roman Oravec (Tékklandi)........1:48.87
Kúluvarp kvenna:
1. Krystyna Danilczyk (Póllandi)....18.58
2. Nadine Kleinart (Þýskal.).........18.47
3. S. Krivelyova (Rússl.)............18.36
Sleggjukast kvenna:
1. Mihaela Melinte (Rúmeníu)........74.48
■ Mótsmet.
2. Olga Kuzenkova (Rússl.).............69.05
3. Florence Eseh (Frakkl.)...........65.64
Kringlukast karla:
1. Jurgen Schult (Þýskal.)..........65.68
2. Alexander Borichevsky (Rússl.) ... .63.26
3. Diego Fortuna (ftalíu)..............63.03
3.000 m hindrunarhlaup:
1. Gael Pencreach (Frakkl.).......8:27.78
2. Damian Kallabis (Þýskal.).........8:27.85
3. Giuseppe Maffei (Ítalíu)........8:27.94
1.500 m hlaup kvenna:
1. Gabriela Szabo (Rúmeníu).......4:13.63
2. Anna Jakubczak (Póllandi) ........4:13.90
3. Margarita Marusova (Rússl.) ... .4:15.40
100 m grindahlaup kvenna:
1. Patricia Girard (Frakkl.) .......12.96
2. Kerri Maddox (Bretlandi)............12.97
3. Svetlana Laukhova (Rússl.) .......12.99
Hástökk kvenna:
1. Yelena Gulyayeva (Rússl.) .........1.99
2. Monica Dinescu (Rúmeníu) ............1.97
3. Zuzana Hlavonova (Tékldandi) .1.95
200 m hlaup kvenna:
1. Marcin Urbas (Póllandi)..........20.34
2. Alexis Alexopoulos (Grikklandi) ... .20.36
3. JuUan Golding (Bretlandi) .......20.49
Stangarstökk karla:
1. Michael Stolle (Þýskal.) .........5.65
2. Rodion Gataulin (Rússl.)..........5.45
3. Stepan Janacek (Tékklandi)........5.45
200 m hlaup kvcnna:
1. Svetlana Goncharenko (Rússl.) ... .22.59
2. Sabrina Mulrain (Þýskal.)........22.73
3. Muriel Hurtis (Frakkl.)..........22.83
3.000 m hlaup karla:
1. Salvatore Vincenti (ftah'u)....7:59.12
2. Vyacheslav Shabunin (Rússl.) ... .7:59.12
3. Driss Maazouzi (Frakkl.).......7:59.52
Spjótkast karla:
1. Raymond Heeht (Þýskal.)..........86.05
2. Sergei Makarov (Rússl.)..........85.44
3. Costas Gatsioudis (Grikklandi)...84.87
4x400 m hlaup karia:
1. Bretland ......................3:00.61
2. Pólland .......................3:01.06
3. Rússland.......................3:01.57
5.000 m htaup kvenna:
1. Paula Radcliffe (Bretlandi) ..14:48.79
■ Mótsmet.
2. Irina Mikitenko (Þýskal.).....15:05.43
3. Yulia Olteanu (Rúmeníu).......15:06.73
Langstökk kvenna:
1. Fiona May (Ítalíu)................6.88
2. Eunice Barber (Frakkl.)...........6.82
3. Ludmila Galkina (Rússl.) .........6.66
4x400 m hlaup kvenna:
1. Rússland.......................3:24.61
2. Rúmenía .......................3:25.68
3. Tékkland.......................3:25.76
Lokastaðan í kvennaflokki:...........stig
1. Rússland...........................127
2. Rúmenía.............................99
3. Frakkland...........................97
4. Þýskaland ........................93.5
5. ftaUa ..............................71
6. Bretland..........................68.5
7. Pólland ............................65
8. Tékkland............................62
■ Pólland og Tékkland féllu í 1. deild.
Lokastaða i karlaflokki:
1. Þýskaland..........................122
2. Ítalía............................98.5
3. Bretland ...........................97
4. Rússland............................95
5. Frakkland ........................81.6
6. Grikkland ..........................80
7. Pólland ............................79
8. Tékkland............................62
■ Pólland og Tékkland féllu í 1. deild.
Irall
Esso næturrrallið
Keppnin var níu sérleiðir. Jón og Rúnar
unnu 7, Páll og Jóhannes eina og Hjörtur og
ísak eina.
Úrslit:............................mín.
1. Rúnar Jónsson/Jón Ragnarsson, Subaru
Impreza...........................51,39
2. Páll Halldórsson/Jóhannes Jóhannesson,
Mitsubishi Lancer.................53,02
3. Baldur Jónsson/Geir Ó. Hjartarson, Su-
baru Legacy.......................54,29
4. Hjörtur Pálmi Jónsson/ísak Guðjónsson,
Toyota Corolla....................55,01
5. Hjörleifur Hilmarsson/Páll K. Pálsson,
Mitsubishi Lancer.................55,39
6. Garðar Hilmarsson/Guðmundur Hreins-
son, Nissan.......................57,57
7. Daníel Sigurðsson/Sunneva L. Ólafsdótt-
ir, Toyota Corolla..............1.01,14
8. Sighvatur Sigurðsson/Úlfar Eysteins-
son, Jeep Cherokee .............1.01,18
9. Pétur Smárason/Daníel Hinriksson,
Toyota Corolla .................1.02,53
10. Marían Sigurðsson/Jón Þór Jónsson,
Suzuki Swift ...................1.06,48
11. Sigurður ÓU Gunnarsson/Elsa Kristín
Sigurðardóttir, Toyota Corolla .... .1.07,14
12. Hinrik Jóhannsson/Magnús T. Ólafsson,
ToyotaCoroUa .................. 1.08,37
13. Guðmundur Höskuldsson/Ragnar F.
Karlsson, Toyota Corolla........1.09,41
GOLF
Opna bandaríska
meistaramótið
Haldið á Pinehurst i Norður-Karolínu:
291 Dudley Hart (Bandar.) 73 73 76 69
293 David Berganio (Bandar.) 68 77 76 72
295 Stewart Cink (Bandar.) 72 74 78 71,
Sven Struver (Þýskal.) 70 76 75 74
296 Gabriel Hjertstedt (Svíþjóð) 75 72 79
70, Corey Pavin (Bandar.) 74 71 78 73, Brad
Fabel (Bandar.) 69 75 78 74, Craig Parry
(Ástralíu) 69 73 79 75
297 Stephen Allan (Ástrah'u) 71 74 77 75,
Len Mattiace (Bandar.) 72 75 75 75, Gary
Halolberg (Bandar.) 74 72 75 76, Chris
Perry (Bandar.) 72 74 75 76
298 Lee Janzen (Bandar.) 74 73 76 75, David
Lebec (Bandar.) 74 70 78 76, Robert Állenby
(Ástralíu) 74 72 76 76, Jim Carter (Bandar.)
73 70 78 77, Brandel Chamblee (Bandar.) 73
74 74 77
299 Steve Elkington (Ástralíu) 71 72 79 77,
Chris Tidland (Bandar.) 71 75 75 78
JÓD-mótið á ísafirði
Karlar, án forgjafar:
Ingi Magnfreðsson, GÍ ...............85
2. Haukur Eiríksson, GÍ ..............88
3. Unnsteinn Sigurjónsson, GBO .......92
Birgir T. Karlsson, GGL............92
Með forgjöf:
1. Finnur Magnússon, GÍ .............68
Ingi Magnfreðsson, GÍ ............ .68
2. Haukur Eiríksson, GÍ ..................69
Magnús Gíslason, GÍ....................69
■ Gunnar P. Ólason, GÍ, fór holu í höggi á
mótinu á 7. braut. Við höggið góða notaði
hann fimm járn.
Opið mót hjá Keili
Opið mót, Nevada Bob, var haldið sl. laugar-
dag. Leikinn var höggleikur af hvítum teig-
um og bláum, en punktakeppni af gulum og
rauðum teigum.
Höggleikur:
1. Olafur Már Sigurðsson, GK...........68
2. Styrmir Gunnarsson, NK .............70
3. Ranghildur Sigurðardóttir, GR.......73
Punktakeppni:
1. Einar Gunnarsson, GK ...............44
2. Siggeir Vilhjálmsson, GSE ..........43
3. Stefán Guðjónsson, GS ..............42
Opið minningamót um Sigurð
Bjarnason
Haldið á Valhúsavelli sl. sunnudag.
Karlar, án forgjafar:
1. Kristvin Bjamason, GL...............71
2. Ólafur M. Sigurðsson, GK.............72
3. Svanþór Laxdal, GKS .................73
Með forgjöf:
1. Sævar Már Gunnarsson, GSG...........63
2. Sturlaugur Ólafsson, GS ............64
3. Gunnar Þórðarson, GK ................64
Kvennaflokkur, með forgjöf:
1. Hulda Björg Birgisdóttir, GS........64
2. Þóra Eggertsdóttir, GKG .............69
3. Elín Gunnarsdóttir, GS...............70
■ Þórdís Geirsdóttir var með besta skor án
forgjafar í kvennaflokki, 76.
SKVASS
Niðnæturmótið
Karlar, A-riðill:
1. Paul Priee, Ástralíu
2. JuUna WeUings, Englandi
3. -4. OIU Tuominen, Finnlandi
3.-4. Nick Matthew, Englandi
Karlar, B-riðill:
1. Mads Korbjerg, Danmörku
2. Kim M. Nielsen, íslandi
3. -4. Magnús Helgason, íslandi
3.-4. Sigurður G. Sveinsson, fslandi
Konur, A-riðill:
1. Tegwen Malik, Walps
2. Rachael Grinham, Ástralíu
3. -4. Jenny Tranfield, Englandi
3.-4. Ellen Peterson, Danmörku
H
■ ■1 KNATTLEIKUR
Evrópukeppni
Evrópukeppni landsliða hófst í Frakklandi í
gær.
A-RIÐILL:
Júgóslavía - ísrael..............81:61
Frakkland - Makedónía ...........71:67
B-RIÐILL:
Rússland - Slóvenía..............68:47
Spánn - Ungvetjaland.............84:75
C-RHHLL:
Tyrkland - Bosnía................57:42
Króatía - Ítalía.................70:68
D-RIÐILL:
Tékkland - Litháen...............78:62
Þýskaland - Grikkland ...........59:58
Landssíminn
styrkir knatt-
spyrnukonur
I GÆR var undirritaður sam-
starfssamningur Landssímans og
KSI um stuðning fyrirtækisins við
efstu deild Islandsmóts kvenna,
sem heitir nú Landssímadeild
kvenna. „Við vorum búnir að at-
huga með að styrkja kvennaí-
þróttir líka eftir að hafa verið tvö
ár með karlana en fannst við jafn-
vel vera að breiða of mikið úr okk-
ur með því að styrkja knatt-
spymukonur líka,“ sagði Jes Þór- ~
isson, framkvæmdastjóri tal- og
gagnaflutningasviðs Landssím-
ans. „En þar sem enginn kom til
sáum við að það væri gott að
tengja þetta saman og okkur
finnst peningunum vel varið því
það er ekki nóg gert fyrir kvenna-
íþróttir." En var þrýstingur um
að fyrirtækið myndi styrkja
kvennadeildina? „Við vorum varir
við áhuga á að við styrktum
kvennaknattspymu og það kom
eitthvað af tölvupósti um það en
það réð ekki úrslitum. Þetta var
innanhússákvörðun,“ sagði Jes.
Samningurinn er á svipuðum
nótum og við efstu deild karla í
knattspymu, þar á meðal verður
valinn eftir 7 umferðir besti leik- >
maður deildarinnar, besti þjálfar-
inn, dómarinn og stuðningsmaður-
inn auk þess sem sá leikmaður
sem skorar fallegasta markið
verður heiðraður. Urslit leikja
verða einnig sett inn á vef Lands-
símans og hægt er að fá úrslit
send í farsíma en mest um vert
telja knattspymukonui- að fyrir-
tækið mun auglýsa leikina í deild-
inni. Landssíminn leggur einnig til
ýmsar vömr og kostar sérstakan
starfsmann á skrifstofu KSÍ, sem
fer með málefni knattspymu- y
kvenna jafnt sem karla. Einnig
mun Landssíminn leggja til 1
milljón króna í verðlaunafé.
„Við vomm búin að athuga með
að selja nafnið á deildinni á nokkr-
um stöðum en það hafði ekki
gengið," sagði Anna Vignir, for-
maður kvennanefndar KSI.
„Landssíminn hafði hinsvegar
aldrei gefið afgerandi afsvar og
það var helst að nafnið virtist vefj-
ast fyrir þeim. Samningurinn er
góður fyrir kvennaboltann, sér-
staklega þar sem Landssíminn
auglýsir deildina og þá er von á
meiri áhuga. íslenska landsliðið er
í 16. sæti á heimslista og gæti gert
enn betur en það vantar tO þess
nokkra stóra stuðningsaðila." v
AKSTURÍÞRÓTTIR / RALL
Feðgamir bestir
á næturvaktinni
FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og
Jón Ragnarsson á Subaru Impreza
sigrðu í Esso-næturrallinu sem
fram fór vítt og breitt um Reykja-
nesið um helgina. Þeir óku á sam-
tals 51,59 mínútu níu sérleiðir og
voru 1,23 mín. á undan Páli Hall-
dórssyni og Jóhannesi Jóhann-
essyni, sem höfnuðu í öðru sæti á
Mitsubishi Lancer. Baldur Jónsson
og Geir Óskar Hjartarson urðu síð-
an í þriðja sæti, 4 sekúndum á eftir
Páli og Jóhannesi.
Frammistaða Baldurs og Geirs,
sem óku á Subaru Legacy-bifreið
þeirri sem Rúnar og Jón óku á síð-
ustu árum, þótti athyglisverð. Þeir
óku af öryggi og fylgdu fyrstu tveim-
ur bílunum eins og skugginn. Garðar
Þór Hilmarsson og Guðmundur
Hreinsson sigruðu í flokki bifreiða
með drif á einum öxli, en þeir óku
Nissan 240 RS.
Daníel Sigurðsson og Sunneva"**'
Lind Ólafsdóttir sigruðu í flokki ný-
liða og sýndu að sigur þeirra í fyrstu
keppni ársins var ekki byrjenda-
heppni. Næstir voru þeir Pétur
Smárason og Daníel Hinriksson á lit-
skrúðugri Toyota-bifreið og í þriðja
sæti voru þau feðgin, Sigurður Oli
Gunnarsson og Elsa Krístín.
Næsta rallkeppni verður haldin í
nágrenni Hólmavíkur dagana 9.-10.
júlí. Þar verður ekið á vegum sem
margir rallökumenn hafa ekki ekið
áður og verður spennandi að sjá þá
aka í framandi umhverfi.
Laugavegi 36
MORGUNHANI
fær 20% afslátt af
viðskiptum miili
kl. 9 og 11