Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 1

Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 29. ÁGUST1999 BLAÐ Davíð Sigurþórsson hefur kafað í suð- urhöfum í sex ár, síðustu þrjú árin í hafinu við Taíland og Burma. Hann kennir köfun og fer í leiðangra neðan- sjávar með Ijós- myndara og kafara sem vilja sveima um í sefjandi, litrík- um draumaheimi, komast í návígi við hákarla og fá þekk- ingu á félagslífi fiskanna. KRISTÍN MARJA BALDURS- DÓTTIR kafaði í huganum með hon- um niður í djúpin og skoðaði myndir sem hann tók af trúðafiskum og öðrum tegundum, að ógleymdri sjálfri ókindinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.