Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 15

Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 B 15 t. ■ ■ Alþjóðleg viðhorf til list- menntar ólíkra menningarhópa DR. RACHEL Mason, prófessor við Roehampton Institute í London, heldur opinberan fyrir- lestur á vegum Rannsóknarstofn- unar Kennaraháskóla Islands miðvikudaginn 1. september nk. kl. 17. Fyrirlesturinn nefnist: Al- þjóðleg viðhorf til listmenntar ólíkra menningarhópa (International Perspectives on Multicultural Art Education). Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við námstefnu nor- rænna kennaraháskólakennara í listum sem fram fer á Varma- landi í Borgarfirði dagana 1.-4. september næstkomandi. Þeir sem að námstefnunni standa hafa starfað saman frá árinu 1994 og beitt sér fyrir auknum rannsókn- um, faglegri þróun á sviði lista- kennslu og samstarfí norrænna kennara sem stunda rannsóknir á kennslufræðum lista, segir í fréttatilkynningu. Dr. Rachel Mason hefur kennt Leikfími á Gigtarmið- stöð GÍ listir og kennslufræði lista í há- skólum í Englandi, Ástralíu og Ameríku. Hún er fyrrverandi formaður National Society for Education in Art and Design (NSEAD) í Bretlandi. Hún hefúr aðallega fengist við rannsóknir og samanburð á listmenntun ólikra menningarhópa og hefur m.a. skrifað bækur um þau efni. Hún veitir nú forstöðu Center for Art Education and International Research við Roehampton Institute í London. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-301 í aðalbygg- ingu Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. TIL SOLU PEUGEOT 406 2.0 STW 7manna 1999 Sjálfskiptur, abs, allt rafdr., loftkæling, dráttarkr., aukaljós, sæti fyrir 7 o.fl. Litur vínrauður, ek 8 þ.km, glæsilegur bíll. Verð 2.250 þús., sk. á ódýrari. Til sýnis og sölu á Litlu Bílasölunni. Funahöfða 1, sími 587 7777 og 896 1663. ÁRMANN fimleikadeild Vetrarstarfssemi hefst 6. september. Áhaldafimleikar, trompfimleikar, þolfimi, krílahópar 4ja - 5 ára, ungkrílahópar 2ja - 3ja með foreldrum, dans, leikfimi fyrir foreldra, spinning, "old boys". Nokkrir tímar lausir í æfingasal fyrir hópa og félög. Fullkomin sérútbúinn fimleikasalur og sérmenntaðir fimleikakennarar. Þökkum nemendum fyrir síðustu önn og hlökkum til að þið tilkynnið ykkur á ný. Vinsamlegast gerið skil á æfingagjöldum fyrir tímabilið. LEIKFIMINÁMSKEIÐ hjá Gigt- armiðstöðinni, Armúla 5 í Reykja- vík, byrja aftur eftir sumarfrí hinn 6. september og er öllum velkomið að vera með. I boði er fjölbreytt þjálfun í 10-14 manna hópum undir handleiðslu sérhæfðs fagfólks. Leikfimin hentar einstaklingum sem vilja þjálfa í rólegu, vinalegu umhveríi í lokuðum hóp, hvort sem viðkomandi er með gigt eða ekki. I boði eru hópar fyrir þá sem eru að byrja þjálfun og einnig fyrir ein- staklinga sem vanir eru hreyflngu. í haust verða eftirfarandi hópar í boði: Almenn leikfimi, jóga, vatns- leikfimi og sérhæfðir hópar yfir einstaklinga með vefjagigt og hryggikt. I haust verður hryggikt- arhópurinn lokaður karlahópur og hentar mjög vel karlmönnum sem hafa áhuga á góðri leikfími undir handleiðslu sjúkraþjálfara þar sem áhersla er lögð á vöðvateygjur og liðkandi og styrkjandi æfingar fyr- ir bak. Leikfimin fer fram í húsnæði GI að Ármúla 5 og vatnsþjálfunin í Sjálfsbjargarlaug í Hátúni. Skrán- ing og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Ár- múla 5. Innritun hefst 30. ágúst. Símar 561 8470, 561 8471 og 561 8140 Virka daga milli 9.00 og 17.00 Merkja- söludagar Hjálpræð- ishersins HINIR árlegu merkjasölu- dagar Hjálpræðishersins á íslandi verða að þessu sinni frá miðvikudeginum 1. til föstudagsins 3. september. Merkjasala Hjálpræðis- hersins er fjáröflunarleið fyr- ir starf hans hér á landi. Tekjur af merkjasölunni eru notaðar til að fjármagna barna- og unglingastarfið sem nú er að hefjast að af- loknu sumarfríi, segir í frétta- tilkynningu. Merkið verður selt á götum Reykjavíkur og Akureyrar og einnig verður víða selt í hús- um. Verðið er hið sama og undanfarið ár, 200 kr. Látib mynda barniá með fyrstu skólatöskuna LJÓSMYNDARI Ljósmyndastofa Bræðraborgarstíg 7 Sími 551 8300 Or GÓLFEFNABÚÐIN Mikið urval fallegra fiísa Borgartún 33 • RVK Lau fásgata 9 • AK Stofnað 1913 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 < *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.