Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 21

Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 B 21 4. Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands frá 29. ágúst til 4. september. Nánari upp- lýsingar um viðburði á vegum Há- skóla íslands má finna í Dagbók Háskólans í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins auk þess sem Dagbók- ina má nálgast á heimasíðu Há- skólans á slóðinni: http://www.hi.is Sunnudagur 29. ágúst: Dagana 28.-31. ágúst nk. gang- ast Alþjóðasamband heimspekinga (Institut International de Philosophie) og Háskóli Islands fyrh- alþjóðlegri ráðstefnu undir yfirskriftinni „heimspeki náttúr- unnar“. Alþjóðasamband heim- spekinga eru virt samtök heim- spekinga frá 40 þjóðlöndum úr flestum heimsálfum og meðal með- lima þess eru margir af nafntoguð- ustu heimspekingum samtímans. Fyrirlestrarnir eru opnir al- menningi og er öllu áhugafólki um heimspeki velkomið að hlýða á þá og taka þátt í umræðum að þeim loknum. Fyrirlestrarnir fara fram í dag í Norræna húsinu kl.9-17.30. Sjá einnig dagbók þriðjudag. Þriðjudagur 31. ágúst: Alþjóðasamband heimspekinga (Institut Intemational de Philosophie) og Háskóli íslands gangast fyrir alþjóðlegri ráðstefnu undir yfirskriftinni „heimspeki náttúi'unnar" dagana 28.-31. ágúst. Alþjóðasamband heimspek- inga eru virt samtök heimspekinga frá 40 þjóðlöndum úr flestum heimsálfum og meðal meðlima þess eru margir af nafntoguðustu heimspekingum samtímans. Fyrir- lestrarnir eru opnir almenningi og er öllu áhugafólki um heimspeki velkomið að hlýða á þá og taka þátt í umræðum að þeim loknum. Á þriðjudag fara fyrirlestrarnir fram í hátíðasal í Áðalbyggingu Háskólans og standa yfir frá kl. 13.30-17. Fimmtudagur 2. september: Marit Aursand frá Noregi held- ur fyrirlestur á málstofu efna- fræðiskorar, sem nefnist: Notkun NMR til að greina staðsetningu ómega3-fitusýranna EPA og DHA í þríglýseríðum fiskiolía. Fyrirlest- urinn hefst kl. 16.15 í stofu 157, VR-II. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Hand- rítasýning opin daglega 1. júní-31. ágúst, kl. 13-17. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningar- tíma sé það gert með dags fyrir- vara. Orðabankar og gagnasöfn: Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla íslands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Gagnasafn Orðabókar Háskól- ans: http://www.lexis.hi.is Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að skoða rannsóknarverk- efni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: http://www.ris.is Fróbærir mkvæmiskjólar og dragtir til sölu eða leigu, í öllum stærðum. Ath! eitt í nr. Fataleiga Garðabæjar Sími 565 6680 Opið 9-16, Idu. 10-12 Hvar í líkamanum endaði skyndibitinn í gær? 56-1-HERB Á Skólatöskusmellir - frábær tilboð - Skólatöskur þurfa að vera góðar og sterkar og endast og endast. Þess vegna bjóðum víð þessar tvær gerðir af skólatöskum á sérstöku tilboðsverði. Scout Tilboðsverð 4.880 áður: 6.971 kr. Viðurkenndar gæðatöskur fyrír yngrí nemendur "lymundsson Austurstr#ti • HaUarmúla • Kringlunni • Strandgötu Búkval, Akurtyri Við sláum ekki af gæðunum en við lækkum verðið svo um munar. r\ 4Y0U bakpoki Tilboðsverð 3.990 áður: 5.949 kr. j Slríl ‘5 fcaust Kanaríeyjar Fyrir 4ra marra fjölskyidu 1 zsBvMr á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. ; Innifalið: Flug, gisting á Aloe 1. des., ferðir til j og frá flugvelli og flugvallarskattar. Glæsileg verslunar- og skemmtiferð til Mallorca 29 sept. 6 og 13. okt. 21.845r m v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára í íbúð. Ef 2 ferðast saman, 39.980 kr. á mann, gisting í stúdíói. Innifalið er flug, gisting á Pil Lari Playa í 1 viku, t ferðir til og frá flugvelli erlendis og allir flugvallarskattar. Siæsilag vorsiimiir- fer® tii Glasgoiar 4 nætur/5 dagar - 27.-31. október Innifalið: Flug, gisting í 4 nætur á glænýju glæsilegu hóteli í hjarta Glasgowborgar, Holiday Inn Express, morgunverður, ferðir til og frá flugvelli erlendis og allir flugvallarskattar. Ferðalilboð Plúsferða VISA PortúigiaiH 3S.900ST 29 sept. m.v. að 2 ferðist saman í stúdíóíbúð á Sol Doiro innifalið. Flug, ferðir til og frá flugvelli erlendis, gisting í 7nætur, íslensk fararstjórn og allir flugvallaskattar Faxateni 5 » 108 Reykjavik • Sími 568 2277 » Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is «

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.