Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 7
Forritunarnámskeið í Navision Financials
ViðOpnUm dyrnar
þú grípur tækifærin
í Ijósi aukinna rekstrarumsvifa og nýrra verkefna vantar Navís-Landsteina hæfa
forritara og hugbúnaðarfólk til að starfa við þróun, þjónustu og ráðgjöf við
Navision Financiats viðskiptahugbúnaðinn. Til að mæta þessari þörf munu
Navís-Landsteinar og Símennt Viðskiptaháskólans í Reykjavík bjóða 140 stunda
forritunarnámskeið í Navision Financials.
Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem áhuga hafa á að starfa við hugbúnaðargerð
og vilja nýta sér þau atvinnutækifæri sem bjóðast þeim sem þekkingu hafa á
Navision Financiats víða um heim. Við val þátttakenda verður starfsreynsla og
menntun lögð til grundvallar en einnig mun forritunarkunnátta og þekking á
bókhaldi hafa nokkuð vægi. Háskólamenntun er æskileg en þó ekki skityrði.
Námskeiðið stendur frá 29. september - 8. desember. Kennt er á mánudags- og
miðvikudagskvöldum kl. 19:30-22:30 og á laugardögum kl. 9:00-12:00.
Námskeiðið er haldið íViðskiptaháskólanum í Reykjavík og munu kennarar
skólans kenna ásamt hugbúnaðarsérfræðingum Navís-Landsteina.
Hluti þeirra nemenda sem lýkur námskeiðinu verður boðin störf hjá Navís-
Landsteinum eða tengdum fyrirtækjum sem starfrækt eru víðsvegar í Evrópu.
Verð námskeiðsins er 98.000,- sem er töluvert lægra verð en almennt tíðkast fyrir
sambæriteg námskeið. Ött námsgögn eru innifalin.
Þeim sem áhuga hafa á að sækja námskeiðið er bent á að senda
umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu á
namskeid@landsteinar.is fyrir 10. september nk. •
NAVis-Landsteinar
sími 530 5000
Allt um námskeiðiö á www.landsteinar.is
í
Sérfræðingur
í sölu- og markaðsmálum - 72407
STARFSSVIÐ
íslandsbanki hf. í Hafnarfirði leitar að
metnaðarfullum einstaklingum í krefjandi
og fjölbreytt störf.
íslandsbanki, sem var stofnaður með
samnina tjögurra banka áríð 1990, er
einn af stæni vinnustöðum landsins með
yfir 700 starfsmenn í 32 útibúum um land
allt íslandsbanki leggur ríka áherslu á
að hver starfsmaður njóti sín sem best
ogfái góð tækifærí til að auka menntun
sínaogstarfsframa.
Fyrirtækjafulltrúi
-72422
STARFSSVIÐ
► Markaðssetning og sala á þjónustu bankans ► Þjónusta við fyrirtæki sem eru í
► Markaðsrannsóknir viðskiptum við bankann
► Markaðsgreining ► Útián
► Öflun nýna viðskiptavina
HÆFNISKRÖFUR HÆFNISKRÖFUR
► Viðskiptamenntun æskileg ► Viðskiptamenntun æskileg
► Fmmkvæði og sjálfstæði ► Frumkvæði og sjálfstæði
► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Góð tölvukunnátta ► Góð tölvukunnátta
Nánari upplýsingarveitirAgla Sigr. Bjömsóttirhjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallup fyrirfostudaginn 3. sept. n.k.
- merkt viðeigandi starfsheiti og númeri.
GALLUP
RAÐNINGARÞJONUSTA
SmiBjuvegi 72, 200 Kópavogl
Sfmi: 540 ÍOOO Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gaiiup.is
Upplýsingafulltmi
IKEAer eitt
stærsta fyrirtæki í
heimi á sviði
húsbúnaðar.
Markmið IKEA er
að gera daglegt líf
fólks þægilegra.
Það ergert með því
að bjóða upp á
breitt vöruúroal af
vel hönnuðum og
hagnýtum
húsbúnaði, á það
góðu verði að þorri
fólks hefur efni á
að kaupa hann.
STARFSSVIÐ
► Almennar upplýsingar og þjónusta
við viöskiptavini
► Vinnutími 10-18:30
HÆFNISKRÖFUR
► Mjög góð mannleg samskipti
► Jákvæður og hress einstaklingur
Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallupfyrir
föstudaginn 3. september n.k.
- merkt „Upplýsingafulltrúi - 72540".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smlöjuvegi 72, 200 Kópavogi
Sími: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s
þvi
mmm
ií!!!9|!V
Rannsóknaþjónusta Háskólans
Verkefnastjóri —
Evrópumál
Rannsóknaþjónustan er ein af þjónustu-
stofnunum Háskóla íslands sem hefur það
hlutverk að auka tengsl Háskólans við íslenskt
atvinnulíf og greiða fyrir hæfnisuppbyggingu,
nýsköpun og tækniyfirfærslu. Rannsóknaþjón-
ustan sér um margþætta þjónustu vegna þátt-
töku íslendinga í evrópsku samstarfi, m.a. með
þátttöku í Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna
og rekstri Landsskrifstofu Leonardó, Þjónustu-
miðstöðvar fyrir náms- og starfsráðgjöf.
Helstu viðfangsefni verkefnastjóra verða ráð-
gjöf til viðskiptavina Rannsóknaþjónustunnar
vegna þátttöku í evrópsku rannsókna- og
þróunarsamstarfi og miðlun upplýsinga. Við
leitum að einstaklingi sem þekkirtil íslensks
menntakerfis og vinnumarkaðar, getur tekið
frumkvæði að verkefnum og unnið sjálfstætt
en á jafnframt auðvelt með að vinna í verkefna-
hópum og veita öðrum ráðgjöf. Þekking eða
reynsia af evrópsku samstarfi eræskileg. Við-
komandi þarf að vera mjög vel ritfær á íslensku
og ensku. Háskólamenntun er skilyrði og stað-
góð reynsla af tölvunotkun.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála-
ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Við-
komandi starf er laust og er æskilegt að nýr
starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Um-
sóknarfrestur er til 12. september 1999.
Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há-
skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík.
Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum um-
sóknum verður svarað. Nánari upplýsingar
veitirÁgúst H. Ingþórsson, Rannsóknaþjón-
ustu Háskólans, s. 525 4900/www.rthj.hi.is.
http://www.starf.hi.is.