Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 11

Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 E 11 Tölvu- og verkfrœðiþjónustan var stofnuð árið 1986. Helstu verkefni eru á sviði námskeiðahalds, tölvu- og upplýsingatœkniráðgjafar og útgáfu. Fyrirtœkið leggur ríka áherslu á sjálfstœði og hlutleysi gagnvart seljendum hug- og vélbúnaðar. UPPLÝSINGATÆKNI LEIÐBEINANDI Tölvu- og verkfræðiþjónustan óskar eftir að ráða í starf leiðbeinanda í upplýsingatækni. Starfssvið: • Kennsla og leiðbeinandastörf fyrir starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja. • Greinaskrif, handbókargerð og fleira. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun. • Góð tölvukunnátta og námshæfileiki. Samskipta- og leiðbeinandahæfileikar. Frumkvæði og vönduð vinnubrögð. í boði er áhugavert og krefjandi starf og starfsþjálfun fyrir ráttan einstakling sem vill hasia sér völl í upplýsingatækninni. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 4. september n.k. merktar: „Upplýsingatæknileiðbeinandi" Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16, www.tv.is Forstöðumaður Staða forstöðumanns Náttúrustofu Vesturlands er laus til umsóknar Starfssvið: • Forsvar fyrir stofuna • Stjórnun og daglegur rekstur • Umsjón og ábyrgð með fjármálum • Þátttaka í mótun stefnu stofunnar Krafist er háskólamenntunar í náttúrufræði eða þekkingar sem meta má til jafns við slíka menntun, sem og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hafi fasta búsetu í Stykkishólmi og hafi til ráðstöfunar bíl til nota fyrir Náttúrustofuna. Umsókniróskastsendartil Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Forstöbumaður" fyrir 14. september nk. PríCB/VAÍeRHOUS^OOPERS § Endurskoðun & ráðgjöf i!l Ernst & Young endurskoðun & rádgjöf óskar að ráða löggilta endurskoðendur, við- skiptafræðinga og nema af endurskoðunar- sviði. Við leitum að metnaðarfullum starfs- mönnum sem hafa áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sviði endurskoðunar, reikn- ingsskila, skattamála og ýmiss konar ráðgjafar við viðskiptavini. Við bjóðum upp á fjölbreytileg störf fyrir breið- an og ört vaxandi hóp viðskiptavina okkar. Samstarf okkar á alþjóðlegum vettvangi við 01 Ernst & Young veitir starfsfólki okkar tæki- færi til að takast á við verkefni af erlendum toga og jafnframt tækifæri til þjálfunar erlend- is. Einnig er í boði sveigjanlegur vinnutími, fagmenntun og fjölbreytt félagslíf. 01 Ernst & Young endurskoðun & ráðgjöf er ört vaxandi fyrirtæki sem býður upp á mikla möguleika. í dag starfa um 25 manns hjá félag- inu og mun félagið flytja í nýtt húsnæði í Sundagörðum 2 um næstkomandi áramót. Við hvetjum alla sem áhuga hafa til að senda umsóknir þar sem koma fram upplýsingar um menntun, námsárangur og fyrri störf fyrir 7. september nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarnnál. Nánari upplýsingar veitir Símon Á. Gunnarsson í síma 511 5333. 01 Ernst & Young endurskoðun & ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Iff Ernst & YoUNG endurskoðun og ráðgjöf er aðili að Ernst & Young International, sem eru ein stærstu samtök endurskoðunarfyrir- tækja í heiminum. Samtökin hafa samtals 85.000 starfsmenn í 133 þjóðlöndum. Hefur þú þaö í þér? Vegna aukinna umsvifa á fasteignamarkaði þá vantar okkur sölumann hið fyrsta. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir metnaði og sýnir frumkvæði. Viðkomandi þarf að hafa jákvæða og góða framkomu og vera lipur í mannlegum samskiptum. Stúdentspróf eða önnur framhaldsmenntun skilyrði. Reynsla af sölustörfum æskileg. Umsóknir sem tilgreini menntun og starfsreynslu óskast sendar á skrifstofu okkar fyrir 3 september nk. Rótl þekkine á réttum tínm -fyrir rótt fyrirtæki Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netföng: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Álftanesskóli Bessastaðahreppi Grunnskólakennarar Álftanesskóli óskar eftir kennara í bekkjar- kennslu, 70—100% starf. Álftanesskóli er einsetinn grunnskóli frá 1.—7. bekk. Fjöldi nemenda er 215. f skólanum er unnið öflugt og metnaðarfullt skólastarf sem gerir kröfur til starfsmanna með áherslu á náttúru og umhverfi. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess var gerður samningur við kennara um við- bótargreiðslur sem gildirtil 31. des. 2000. Umsóknir berist til skólastjóra. Upplýsingar um störfin veita Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri, í síma 565 3662 eða 565 3685 og Ingveldur Karlsdóttir, aðstoð- arskólastjóri í símum 565 3662 og 565 2657. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nú þegar í eftir- farandi störf: • Plötusmiði. • Stálskipasmiði. • Vélvirkja. • Rafsuðumenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar í Kaplahrauni 17. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 555 4199 milli kl. 9.00 og 17.00. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Vélsmiðja ORMS & VÍGLUIMDAR ehf. Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973. Hún hefur sérhæft sig í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið er einnig í viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum, þar sem lögð er rik áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renni- verkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. Eignasalan - Húsakaup er framsækið þjónustufyrirtæki. Starfsmenn okkar hafa víðtæka reynslu á sviði fasteignasölu og ráðgjafar. Við leggjum ríka áherslu á að nýta ávallt nýjustu tækni til að ná árangri í störfum okkar. (\ EIGNASALAN HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 við Faxafen • Sími: 530 1500 Metnaðarfullt starf Staða leikskólastjóra er laus til umsóknar Óskum eftir drífandi manneskju, sem jafnframt er skipulögð, barngóð og metnaðargjörn. Við höfum áhuga á manneskju, sem er opin fyrir hugmyndum annarra, en er jafnframt leiðtogi og ákveðinn persónuleiki. Mikið og skemmtilegt starf framundan fyrir rétta manneskju. Upplýsingar gefur Flulda Ólafsdóttir, rekstrar- stjóri, í síma 557 5579. Leikskólinn Barnabær, Hólabergi 74, Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.