Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 12

Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 12
12 E SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Góð störf fyrir þig í Húsasmiðjunni Verslun Skútuvogi • Sölumaður í gólfefnadeild Timbursala Súðarvogi • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Vinna á tölvusög • Vinna á trésmíðaverkstæði Óskum eftir starfsfólki í ofangreint starf hjá traustu og ört vaxandi fyrirtæki. I Húsasmiðjunni er góðirr starfsandi og gott vinnuumnverfi. Góð laim í boði fyxir duglega menn sem hafa gaman af því að vinna með öðrum og veita viðskiptavinum ráðgjöf. Við fögnum umsóknum frá iðnaðarmönnum, laghentum mönnum oggóðum aígreios]umörmum. Boðið er upp á nýhðaþjálfun og ýmis vöru- og þjonustu- namskeið í Húsasmiðjuskólanum. Áskilin er samviskusemi og stundvísi. Húsasmiðjan hf. er leiðandi byggingavöruverslun á Islandi með yfir 400 starfsmenn í 12 verslunum, auk þess sem fyrirtœkið er með ýmsa aðra skylda starfsemi Starfsfólk Husasmiðjunnar er þjónustulundað, dugLegt og stundvíst og á gott með að vinna með öðrum. Efþú hefurþessa eiginleika þá hvetjum við þig til að sœkja um ofangreind störf. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Skilaðu umsókninni til starfsmarmastjóra á skrifstofu Súðarvogi 3-5 wmammawmmmmm . ■ - mmSíi t&Xí-iSs - STJORNUNARSTARF AKUREYRI RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐI/RAFVIRKi Traust innflutningsfyrirtæki sem brátt mun hefja rekstur á Akureyri óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra. Starfssvið: • Ábyrgð og umsjón með rekstri og daglegri stjórnun. • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina. • Markaðs- og söluáætlanir. • Innkaup og samningar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafmagnstæknifræði, rafmagnsverkfræði eða rafvirkjun. • Haldgóð reynsla af stjórnun. • Reynsla af markaðs- og sölumálum kostur. • Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir hjá Ráðgarði í síma 461-4440. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á Akureyri fyrir 6. september n.k. merktar: „Stjórnunarstarf" LANDSPITALINN þágu mannúðar og vísinda... Sérfræðingur í krabba- meinslækningum óskast á krabbameinslækningadeild Land- spítalans. Auk sérfræðingsleyfi í krabbameins- lækningum er æskilegt að umsækjandi hafi sérstaka þjálfun og reynslu í erfðaráðgjöf til krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Umsóknum með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu í kennslu- og vísindastörfum, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Þórarins Sveinssonar, forstöðulæknis, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 560 1440. Netfang thoresv@rsp.is. Mat stöðunefndar byggist á innsendum um- sóknargögnum. Umsóknarfrestur er til 1. októ- ber nk. Meinatæknar óskast á rannsóknastofu í meinefnafræði. Um erað ræða bæði almenn og sérhæfð rannsókn- arstörf. Viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Sig- rún Rafnsdóttir yfirmeinatæknir í síma 560 1816 eða netfang sigrunr@rsp.is. Umsóknar- fresturertil 13. september nk. Umsóknum skal skila til Jóns Jóhannesar Jónssonar, meinefna- fræðideild Landspítalans merkt atvinnuum- sókn. Meðferðarfulitrúi með reynslu af að vinna með börnum og ung- lingum óskast á barna- og unglingadeildina á BUGL við Dalbraut. Æskilegt er að viðkom- andi hafi einhvers konar félags- eða uppeldis- menntun; leikskólakennarar, þroskaþjálfar, sjúkraliðar með sérmenntun í geðhjúkrun eru hvattirtil að sækja um. Um er að ræða vakta- vinnu, fyrst og fremst morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall 80%—100% eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir Eydís Sveinbjarnardótt- ir, sími 560 2500/2550, netfang eydiss- ve@rsp.is. Umsóknarfrestur ertil 13. septem- ber nk. ''Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags ^ og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, á heimasíðu Ríkisspítala www.rsp.is og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Frá Háskóla íslands Rannsóknarstofa í lyfjafræði Aðstoðarmann vantartímabundið í hálft starf á rannsóknastofu. Starfið felst einkum í uppþvotti á glervöru. Vinnutími sveigjanlegur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigand stéttarfélags. Umsóknarfrestur ertil og með 12. september 1999. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há- skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veita deildarstjórar Rannsóknastofu í lyfjafræði í síma 568 0866. http://www.starf.hi.is. HÁRGREIÐSLUFÓLK - NOREGUR Hárgrciðslumaður/kona óskast á hárgreiðslustofu í útborg skammt frá Osló. Traust og gott vinnuumhverfi, laun eftir sam- komulagi. íbúð er til leigu ef vill. Hafið samband við Slcmmest- ad Hárstudio v/Hanne, Vaterlandsveien 5, N-3470 Siemmestad. Sími 0047 3128 0868 (heima), 0047 3128 2600 (vinna).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.