Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 16

Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 16
16 E SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ístenski dansflokkurinn Undirleikari á æfingum íslenska dansflokksins íslenski dansflokkurinn óskar eftir að ráða und- irleikara á æfingar. Starfið fer að öllu jöfnu fram í Borgarleikhúsinu milli kl. 10 og 12 á virk- um dögum. Nánari upplýsingar veitir Valgeir Valdimarsson í síma 588 0900. Umsóknir merktar: „Undirleikari" berist íslenska dansflokknum, pósthólfi 3067,123 Reykjavík, fyrir 30. september 1999. Öllum umsóknum verður svarað. KÓPAVÖGSBÆR Laus störf við Lindaskóla Vegna forfalla nýráðins kennara vantar okkur kennara í 2. bekk. í árganginum eru 3 bekkir. Um er að ræða 50% starf umsjónarkennara í fámennri bekkjardeild (15 nemendur). Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til og með 3. sept. nk. Upplýsingar veitir skólastjóri, Gunnsteinn Sig- urðsson, í símum 554 3900 og 861 7100. Starfsmannastjóri. Úra- og skartgripaverslun Áhugasama og glaðværa manneskju vantar til sölu- og afgreiðslustarfa eftir hádegi, í einni þekktustu úra- og skartgripaverslun landsins. Æskilegur aldur er 30-50 ára, en það er ekki skilyrði. Gott væri að viðkomandi hefði reynslu í sölumennsku og/eða afgreiðslu. Vinsamlegast sendið umsóknir með mynd og upplýsingum um fyrri störf til Mbl. fyrir 5. september nk. merktar „úr og skart áhugi“. Athugið! Ollum umsóknuin verður svarað og fullum trúnaði heitið. SEBASTIAN Hármódel Okkur vantar hármódel fyrir Sebastian sýningu 6. september. Við leitum að stelpum og strákum, 16 ára og eldri. Skráning í síma 563 6300 (Anna eða Rósa) mánudag til fimmtudags milli kl. 9—17. H A L L D Ó R ) Ó N S S Q N Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn í byggingavinnu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 892 2588. Heildsala — verslun Heildsöluverslun, Hafnarfirði vantar röskan starfskraft til afgreiðslu- og heildsölustarfa. Reyklaus, hress vinnustaður. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „H — 8556" fyrir 2. september. Ævintýrakringla — barnagæsla Barngóður einstaklingur, eldri en 20 ára, óskast til starfa hjá barnagæslu Kringlunnar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu, en það er ekki skilyrði. Vinnutími erfrá kl. 14.00—18.30 virka daga og annan hvern laugardag. Áhugasamir hafi samband við Vilborgu eða Matthildi í síma 568 9200 milli kl. 14.00-18.30 fyrir miðvikudaginn 1. september nk. q9 /idáinu Hlutastarf Verslunin í Húsinu óskar eftir starfskrafti. Um er að ræða hlutastarf í fallegri gjafa- og hús- gagnaverslun í hjarta borgarinnar. Nánari upp- lýsingar veita Helga og Guðlaug í síma 551 5080 milli kl. 9—17 næstu daga. ÍSTAK Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa við malbikunarframkvæmdir. Upplýsingar í síma 565 0877. Loftorka Reykjavík ehf. Vantar klippara Heiðarlega, hugmyndaríka, hraðvirka, hressa, frjóa, flotta og fríkaða klippara vantar á nýja hársnyrtistofu á besta stað í Kringlunni. Sími 695 2205, NONNI. Quest, Haír creations. Halló! Eg heiti Dagbjört og mig vantarvinnu á höfuð- borgarsvæðinu. Ég útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands í vor með ágæt- is einkunn. Ég hef nokkuð góða kunnáttu á tölvur og helstu forrit s.s. Excel og Word, auk ágætis valds á ensku. Ég hef prýðis meðmæli. Það er hægt að ná í mig í síma 587 2609 og í 862 0580 um helgar, auk netfangsins dag- run@simnet.is. ÆVINTÝRAFERÐ KOMDU MEÐ OKKUR í ÞRIGGJA MÁNAÐA FERÐ TIL CHILE OG ARGENTÍNU Þú færð fyrst þjálfun hjá okkur og svo byrjar ævintýrið. Þú kemst í gott form og upplifir nýja og framandi hluti. Rúðasiglingar, svifdrekaflug, köfun, fjallganga, siglingar, hestamennska, klettaklifur og brimbrettareið. Upplýsingar hjá Travelling Folk Highschool í síma 0045 9X49 2024 eða á tölvupósti: tvindrh@inet.uni2.dk. LÖGMENN Borgartúni 33, 105 Reykjavík Ritari á lögmannastofu Lögmenn Borgartúni 33 óska eftir að ráða sam- viskusaman, jákvæðan og drífandi starfskraft með góða framkomu. Starfið felst einkum í hefðbundnum ritarastörfum, þarsem hug- myndaríki og sjálfstæði fær að njóta sín auk þess að halda skrifstofunni snyrtilegri. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af skrif- stofustörfum og tölvuvinnslu. Umsóknum skal skilað til skrifstofu okkar, Borg- artúni 33, 105 Reykjavík, fyrir 7. september 1999. @ 892 1003 • 893 0086 Trésmiðir — verkamenn Auglýsum eftir mönnum í eftirtalin störf: 1. Trésmiði til ýmissa starfa. 2. Byggingaverkamenn. Mikil vinna frammundan hjá traustu fyrirtæki. Vinnsamlega hafið samband í síma 892 1003 eða 893 0086. Fjölmiðlun — myndgerð Myndbær hf. óskar eftir að ráða starfskraft til þess að sjá um samskipti við viðskiptavini, gerð handrita og aðstoða við kvikmyndatöku og klippingu. Myndbær hf. er einn stærsti framleiðandi upplýsingamynda. myndbærhf Suðurlandsbraut 20, sími 553 1920. KÓPAVOGSBÆR Gæsluvellir Kópavogs Starfsmenn óskast á gæsluvelli Kópavogs. Um er að ræða 60% stöður frá 15. september nk. Umsóknarfrestur ertil 5. september. Launakjör samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Kópavogs. Nánari upplýsingar gefur daggæslufulltrúi Félagssviðs Kópavogs, sími 570 1400. Kjötumboðið Goði hf. • Vantar kjötiðnaðarmenn og menn vana kjöt- skurði nú þegar. • Getum einnig bætt við nemum á samning. • Einnig vantar starfsfólk í pökkun og almenn vinnslustörf. Nánari upplýsingar veitir verksmiðjustjóri í síma 568 6366 milli kl. 14.00 og 15.00 mánudag og þriðjudag. Móttaka Aðstoðarmanneskja sjúkraþjálfara Óskum eftir áreiðanlegri og duglegri mann- eskju til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera með hlýlegt viðmót, tölvukunnáttu, geta unnið sjálfsætt og vera reyklaus. Vinnutími erfrá kl. 13.00 — 18.00. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „M — 8583", fyrir 3. september. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa á Reykjavík- ursvæðinu. Næg verkefni framundan, mikil vinna. Upplýsingar í símum 892 7791 og 567 6266. Rafagn ehf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.