Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 18
18 E SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNIIHÚSNÆÐI
Til sölu
Fasteignin að Búðareyri 15, Reyðarfirði
Um er að ræða 955 fermetra þjónustu- og
iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum á frábærum
stað á Reyðarfirði. Efri hæð snýr að aðalgötu
bæjarins (í hjarta Austurlands) og er nú í út-
leigu til fjögurra mismunandi aðila. Neðri hæð
er nýtt sem trésmíðaverkstæði. Viðskiptatæki-
færi á svæði sem hefur gríðarleg sóknarfæri.
Mikið áhvílandi.
Áhugasamir hafi samband fyrir föstudaginn
3. september nk., helst með rafpósti, netfang:
hilmar@austurland.is.
Hilmar Gunnlaugsson hdl.
Til sölu
Fasteignin að Langholti 1b, Þórshöfn
Um er að ræða 409 fermetra iðnaðarhús úr
stáli. Húsnæðið hefur verið nýtt sem trésmíða-
verkstæði, en býður upp á mikla möguleika.
Laust til umráða með mjög stuttum fyrirvara.
í húsinu eru verðmæt tæki fyrir trésmíðaverk-
stæði, sem geta selst með húsinu eða sérstak-
lega. Smiði bráðvantar á svæðið.
Gott viðskiptatækifæri.
Áhugasamir hafi samband fyrir föstudaginn
3. september nk., helst með rafpósti, netfang:
hilmar@austurland.is.
Atvinnuhúsnæði óskast
Óskum eftir atvinnuhúsnæði, helst mið-
svæðis, ca. 80—110fm. Til leigu eða
kaups. Upplýsingar í síma 897 1401 eða
587 3005.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 200 fm skrifstofuhúsnæði á annarri
hæð í góðu húsi á Lynghálsi.
Góð aðkoma og bílastæði. Langtímaleiga.
Upplýsingar í síma 893 5362.
HÚSISIÆDI f BOQI
íbúð til leigu
Til leigu góð 3ja herbergja íbúð í vesturbæ.
íbúðin leigist með eða án húsgagna. Áhuga-
samir leggi inn upplýsingar um nafn, kt., fjöl-
skyldustærð og símanúmer ásamt meðmælum
á Mbl. fyrir 3. september merkt: „Vesturbær".
íbúð í París — barnagæsla
Til leigu frá 1. sept. lítil íbúð fyrir tvo.
Æskilegt er að leigjendur taki að sér
barnagæslu.
Upplýsingar í síma 565 9395.
Ósló um aldamótin
Óska eftir húsnæði og bíl á Reykjavíkursvæð-
inu í skiptum fyrir hús og bíl í Ösló um næstu
jól og áramót.
Upplýsingar gefur Áslaug í s. 0047 2252 2436.
Kaupmannahöfn/Reykjavík
'Oskað er eftir íbúðaskiptum í miðbæ eða vest-
urbæ Reykjavíkur frá 15. des. '99 til 6. jan. '00.
Um er að ræða 2ja hebergja íbúð á
'lslandsbryggju í Kaupmannahöfn.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmertil af-
greiðslu Mbl. merkt: „Skipti — 8584" fyrir 5. sept.
HÚBIMÆQI ÓSKAST
Fjölbrautaskólinn I Garðabæ
við Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520 1600.
Kennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ óskar
eftir einstaklingsíbúð í nágrenni skólans.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Áhugasamir hafi samband í síma 868 4425.
ÓSKAST KEVPT
Vélaverkstæðiseigendur!
Langar ykkur til að breyta til? Við óskum eftir
að kaupa vélaverkstæði eða vélsmiðju á stór
höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir sendi inn
upplýsingar á afgreiðslu Mbl. merktar:
„Verkstæði".
KENNSLA
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Skólasetning í öllum
grunnskólum Reykjavíkur
verður miðvikudaginn
1. september
Nemendur komi í skólann þann dag sem hér
segir (sjá þó sérstakar auglýsingar frá
nokkrum skólum hér að neðan):
10. bekkur (nem.
9. bekkur (nem.
8. bekkur (nem.
7. bekkur (nem.
6. bekkur (nem.
5. bekkur (nem.
4. bekkur (nem.
3. bekkur (nem.
2. bekkur (nem.
f. 1984) kl. 9.00
f. 1985) kl. 10.00
f. 1986) kl. 11.00
f. 1987) kl. 13.00
f. 1988) kl. 13.30
f. 1989) kl. 14.00
f. 1990) kl. 14.30
f. 1991) kl. 15.00
f. 1992) kl. 15.30
Nemendurl. bekkjar, börn fædd 1993, mæta
samkvæmt stundatöflu föstudaginn 3. septem-
ber en verða áður boðaðirtil viðtals með for-
eldrum, hver í sínum skóla.
Hamraskóli: Nemendur komi sem hér segir:
8. —10. bekkur kl. 9.00
5.-7. bekkur kl. 10.00
2.-4. bekkur kl. 11.00
Nemendurl. bekkjar, börn fædd 1993, mæta
samkvæmt stundatöflu föstudaginn 3. septem-
ber en verða áður boðaðir til viðtals með for-
eldrum.
Klébergsskóli: Skólastjóri sendir nánari upp-
lýsingar í bréfi til nemenda.
Korpuskóli: Nemendur komi sem hér segir:
6. bekkur kl. 13.30
5. bekkur kl. 14.00
4. bekkur kl. 14.30
3. bekkur kl. 15.00
2. bekkur kl. 15.30
Nemendur 1. bekkjar, börn fædd 1993, mæta
samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. sept-
ember en verða áður boðaðir til viðtals með
foreldrum.
Safamýrarskóli: Skólastjóri sendir nánari
upplýsingar í bréfi til nemenda.
Vesturhlíðarskóli: Skólastjóri sendir nánari
upplýsingar í bréfi til nemenda.
Öskjuhlíðarskóli: Nemendur komi sem hér
segir:
5.-10. bekkur kl. 9.30
1.-4. bekkur kl. 11.00
Frá Barna- og unglingakór
Hallgrímskirkju
Innritað verður í Barnakór Hallgrímskirkju 2.,
3. og 6. september milli kl. 15 og 17 í Hall-
grímskirkju. Barnakórinn er skipaður börnum
frá aldrinum 7 — 10 ára. Æfingar verða á þriðju-
dögum kl. 15 — 16 og föstudögum kl.
14.30-15.30.
Innritun og inntökupróf fyrir nýja meðlimi
verður í Unglingakór Hallgrímskirkju 2., 3. og
6. september milli kl. 17 og 19 í Hallgríms-
kirkju. Unglingakórinn er skipaður unglingum
á aldrinum 11 — 17 ára. Æfingar verða á mánu-
dögum og fimmtudögum.
í tengslum við Unglingakórinn verður kórfélög-
um boðið upp á að skrá sig í söngnám. Hægt
er að skrá sig í heilt eða hálft nám. Einnig verð-
ur haldið námskeið í byrjun vetrar þar sem
farið verður í undirstöðuatriðin í tónlist og
nótnalestur kenndur.
Allar nánari upplýsingar veitir kórstjóri, Bjarn-
ey Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, í síma 510 1000.
Hallgrímskirkja.
Tónlistarskóli Árbæjar
(áður Nýi Músíkskólinn) auglýsir
Opnum í nýju, glæsilegu húsnæði í Fylkishöll,
gegnt Árbæjarlaug.
Kennsla hefst 13. september nk.
Almenn deild ( píanó, hljómborð, gítar, bassi,
trommur, þverflauta, saxófónn).
Forskóli fyrir 4ra til 6 ára.
Einsöngsdeild (djasssöngnám, almennt söng-
nám).
Nýtt! Söngleikjadeild (leiklist, dans og söng-
nám). Taktu þátt í að setja upp söngleik!
Rytmísk deild (pop, djass, rokk og blús).
Tónfræðigreinar og samspil.
Vandað og skemmtilegt nám fyrir börn, ungl-
inga og fullorðna.
Innritun hafin í símum 587 1664og 861 6497
frá kl. 13.00 til 17.00.
Tölvupóstur: tonarb@hotmail.com
Skoðið heimasíðu skólans: www.centrum.is/
stef stef/to nlistarskoliarb
*VjAV\*
Tónmenntaskóli
Reykjavíkur
Skólinn er nánast fullskipaður skólaárið
1999—2000. Þó er enn hægt að innrita 8—10
nemendurá málmblásturshljóðfæri (trompet,
búsúnu, horn, baryton og túbu).
Innritun þeirra nemenda sem þegar hafa sótt
um skólavist er eingöngu dagana 2. og 3. sept-
ember milli kl. 10.00 og 18.00 á Lindargötu 51
sbr. heimsent bréf.
Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá
12.30-17.00. Sími 562 8477.
Skólastjóri.
BRIAN TRACY d^p^lNTERNATIQNAL
PHOENIX-námskeiðið
Leiðin til hámarks árangurs!
• Vegur til velgengni
• Markmiðasetning
• Virkja hœfileika
• Þroska persónuleika til velgengni
• Útrýma nei/cvæðum tilfinningum
• Áhyggjubaninn
• Árangursrík lögmál farsœldar
Kynningarfundur 31. ágúst
á Hótel Loftleiðum kl. 20:00.
Leiðbeinandi er Sigurður Guðmundsson.
Símar: 557-2450 / 896-2450
Heimasíða: www.sigur.is • Netfang: sigurdur@sigur.is
í samvinnu við
/mi
Peak Performancc Systems