Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 20

Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 20
20 E SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Söngsetur ísther Helgu HolhöTti 6, 105 Reykjavík. Söngnámskesð fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa, hóptímar/einkatímar Námskeiöin hefjast 11. september. Einnig námskeiö í Grindavík. Fyrirhugað að stofna kór reyndari nemenda. Símar 699 2676, 568 7111 og 426 8306. Verzlunarskóli íslands Verzlunarskóii íslands verður settur mánudag- inn 30. ágúst kl. 10.00 í hátíðarsal skólans. Verzlunarskóli íslands. Fimleikadeild Gróttu Innritun í fimleika og íþróttaskóla fyrir komandi 'vetur verður í íþróttamiðstöð Seltjarnarness, (Gróttuherbergi) dagana 30. og 31. ágúst og 1. september n.k. frá kl. 17:00—19:00. Stjórn fimleikadeildar Gróttu. TILK YNNINGAR VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Sendendur hættulegs varnings Samkvæmt reglugerð um flutning á hættuleg- um farmi á vegum skulu sendendur hans pakka honum í viðurkenndar umbúðir, merkja þær og útbúa tiltekin flutningsskjöl sem fylgja eiga varningnum við flutning. Óheimilt er að flytja hættulegan varning séu þessi atriði ekki í lagi. Fyrirhugað er að halda námskeið, ef næg þátt- taka fæst, fyrir sendendur hættulegs varnings x þar sem farið verður í ofangreind atriði. Nám- skeiðið verður haldið á Bíldshöfða 16, Reykja- vík, hinn 9. september kl. 9.00 — 17.00. Tak- marka verðurfjölda þátttakenda. Námskeiðs- gjald er kr. 12.500,- og eru námskeiðsgögn innifalin. Greiða skal staðfestingargjald kr. 5.000,- fyrir 2. september 1999. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftir- liti ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík, sími 567 2500, fax 567 4086, netfang: vinnueftir- lit@ver.is. m GARÐABÆR Frá grunnskólum Garðabæjar Upphaf skólastarfs nemenda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 1999-2000 verður sem hér segir: Flataskóli sími 565-8560 Nemendur eiga að mæta miðvikudaginn 1. september sem hér segir. 6. bekkir (11 ára) kl. 9:00 5. bekkir (10 ára) kl,10:00 4. bekkir ( 9 ára) kl. 11:00 3. bekkir(8 ára) kl. 13:00 2. bekkir ( 7 ára)kl.l4:00 1. bekkir ( 6 ára): Foreldrar nemenda í 1. bekk hafa verið boðaðir á kynningar- námskeið mánudaginn 30. ágúst kl. 17:30-20:30. Þá verða viðtöl foreldra og nemenda 1. bekkja við umsjónarkennara þann 1. september nánar tímasett. Kennsla hefst í öllum bekkjum samkvœmt stundaskrá fimmtudaginn 2.september. Hofsstaðaskóli sími 565-7033 Nemendur eiga að mæta miðvikudaginn 1. september sem hér segir: 6. bekkir (11 ára) kl. 9:00 5. bekkir (10 ára) kl,10:00 4. bekkir ( 9 ára) kl. 11:00 3. bekkir ( 8 ára) kl. 12:00 2. bekkir(7 ára) kl. 13:00 1. bekkir ( 6 ára): Foreldrar nemenda í 1. bekk hafa verið boðaðir á fund þriðjudaginn 31. ágúst nk. kl. 17:30. Þá munu umsjónar- kennarar afhenda boðanir í viðtöl sín við foreldra og nemendur 1. bekkja sem fram fara 1. og 2. september. Kennsla í 2.-6. bekk hefst samkvœmt stundaskrá fimmtudaginn 2.september. Kennsla í 1. bekk hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3.september. Garðaskóli sími 565-8666 Nemendur eiga að mæta miðvikudaginn 1. september sem hér segir: 10. bekkur (15 ára) kl. 9:00 9. bekkur (14 ára) kl.l0:30 8. bekkur (13 ára) kl,12:00 7. bekkur (12 ára) kl. 14:00 Kennsla hefst í öllum bekkjum samkvœmt stundaskrá fimmtudaginn 2.september. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans: www.gardabaer.is/gardaskoli. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið TIL SÖLU Deiliskipulag sumarhúsabyggðar í landi Þórisstaða í Grímsness- og Grafningshreppi. Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag sum- arhúsabyggðar í landi Þórisstaða í Grímsness- og Grafningshreppi. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafnings- -jphrepps frá 1. september til 30. september 1999 (á skrifstofutíma). Skriflegum athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 18. október 1999. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. Ein af betri lúgusjoppum bæjarins! Vorum að fá á skrá mjög öflugan og góðan söluturn með bílalúgum til sölu. Fyrirtækið er með mikla og góða framlegð, selur mikið af grillmat, pylsum og ís. Góðar tekjur eru af auglýsingum utanhúss ásamt öðrum umboðs- tekjum. Húseigandi ertilbúinn að gera 10 ára leigusamning um hið leigða með forleigurétti. Staðsetning fyrirtækisins er í austurbæ Reykj- avíkur. Þarna er á ferðinni gott atvinnutækifæri fyrir fjársterka aðila. Allar nánari upplýsingar gefur: Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Skipholti 50b 55 194 00 55 100 22 Hjúkrunarfatnaður Einstaklingar, fyrirtæki Til sölu af sérstökum ástæðum umboð fyrir mjög góðan hjúkrunarfatnað frá stóru leiðandi fyrirtæki í Evrópu. Upplýsingar í síma 897 3327. Tannsmíðaverkstæði Til sölu er nýlegt og glæsilegt tannsmíðaverk- stæði mjög vel tækjum búið á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar veittar í síma 565 6282. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga auglýsir eftirtaldar eignir sínar á Höfn í Horna- firði til sölu: Hafnarbraut 4 t Fallegt hús, í hjarta bæjarins, þarsem nú eru skrifstofur fyrirtækisins. Húsið er 2 hæðir og kjallari, samtals 326,6 m2. Húsið er byggt árið 1935. Húsinu hefur verið vel viðhaldið. Hafnarbraut 30 Gott hús, samtals um 1.300 m2. Húsið er á þremur hæðum og hentar undir hverskonar þjón- ustustarfsemi. Nú er þar vöruhús. Heppuvegur Atvinnuhúsnæði á neðri hæð (jarðhæð), sam- tals um 530 m2. Býður upp á óendanlega möguleika. JHRAUN sf. lögmannsstofa — fasteignasala, Sigríður Kristinsdóttir hdl., lögg. fastsali, Víkurbraut 4, Hornafirði, sími 478 1991. Fax 478 1414. Töluvupóstur hraun@hraun.is. Heimasíða www.hraun.is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.