Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 2
2 SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Viðskiptaháskólinn fær hugbúnað að gjöf frá bandarísku fyrirtæki Morgunblaðið/Ásdís FULLTRUAR bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Infinity heimsóttu Viðskiptaháskólann í Reykjavík á föstudaginn. Hér eru þeir með stjórnendum skólans, frá vinstri: Mike Burton, söiustjóri Infinity á Norður- löndum, Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans, David M. Rowe, framkvæmdastjóri áhættustýr- ingar Infinity, og Agnar Hansson, framkvæmdastjóri viðskiptadeildar Viðskiptaháskólans, í kennslustofu. BANDARÍSKA hugbúnaðarfyrir- tækið Infinity hefur gefið Viðskipta- háskólanum í Reykjavík hugbúnað, sem notaður verður við kennslu þar á bæ. Um er að ræða viðskipta- og áhættustýringarkerfi, sams konar og þegar er notað í raunverulegum viðskiptum í tveimur íslenskum fyr- irtækjum, Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins og Kaupþingi. Agnar Hansson, framkvæmda- stjóri viðskiptadeildar skólans, sagði við Morgunblaðið að nýtt fullþróað viðskiptakerfi eins og þetta kostaði líklega um milljón dollai’a út úr búð, en það er andvirði 70 milljóna króna. í>ví væri mikill hvalreki fyrii' skól- ann að fá umræddan hugbúnað að gjöf. „Það skiptir okkur miklu máli að eignast þennan búnað. Hér vilj- um við hafa spennandi og góða að- stöðu fyrir þá sem leita eftir þjón- ustu, hvort sem um er að ræða nem- endur eða aðra,“ sagði Agnar. Hann segir hag skólans af gjöfinni tví- þættan: „Annars vegar á ég mér þann draum varðandi viðskipta- fræðinemana að hér sé hægt að búa til sýndarheim, þar sem nemendur geta átt viðskipti, jafnvel sín á milli, en notað til þess raunverulegai’ upp- iýsingar." Hann segir skólann þegar eiga tvo Reuter-skjái eins og notaðir eru í bönkunum, „sem er kerfi eins og Infinity notar; kerfi sem myndar grunninn og þaðan fá þeir allar upp- lýsingar um gengi, vaxtastig og þess háttar." Hann segir mikilvægt að hægt sé að venja nemendur við að nota kerfi sem notast sé við í raun- veruleikanum. „Þarna er hægt að eiga alls kyns viðskipti og sjá á svip- Uppstoppuð dýr lítil prýði SIGRÍÐUR Ásgeirsdóttir, formað- ur Sambands dýravemdunarfélaga Islands, sagði aðspurð að notkun uppstoppaðra dýra sem skreytinga bryti ekki í bága við dýraverndun- arlög. Hún væri hins vegar siðlaus séð út frá dýraverndunarsjónarmiði og sér fyndist lítil pi’ýði að upp- stoppuðum dýrum. Morgunblaðið leitaði álits hennar á því að uppstoppaður ísbjöm væri notaður sem skreyting í nýrri úti- vistarverslun í Kringlunni. Tekið skal fram að öll tilskilin leyfi em fyrir hendi, og var bjöminn einn af mörgum ísbjömum sem skotnir era árlega á Grænlandi. „Það fer alltaf fyrir brjóstið á okkur þegar við sjáum uppstoppuð dýr en ég held að þetta bijóti ekki gegn dýraverndunarlögum. Við er- um ekki á móti veiðum á dýram í sjálfu sér ef það er gert á mannúð- legan hátt. En út frá dýraverndun- arsjónarmiði finnst okkur þetta hálf siðlaust," sagði Sigríður. stundu hvaða áhrif það hefur, sem nánast er óframkvæmanlegt í hönd- unum. Og með því að nota raunvera- legt kerfi held ég að við getum gert námsefnið skemmtilegra en ella; skapað meiri áhuga á fræðunum GÆÐAÁÆTLUN fyrir heilbrigðis- þjónustu verður hrint í framkvæmd í nokkrum áföngum á næstu árum. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur látið semja og samþykkt gæðaáætl- un til næstu þriggja ára. Meðal markmiða er að um 90% sjúklinga verði ánægðir með þjónustu heil- brigðiskerfisins. Áætlunin felur í sér það megin- markmið að heilbrigðisstofnanir eigi að hafa tileinkað sér aðferðir gæðaþróunar og komið á formlegu gæðaþróunarstarfi fyrir lok ársins 2002. Stefnt er að því að árið 2000 GARÐYRKJUBÆNDUR benda á þann mun sem er á raforkuverði til þeirra og garðyrkjubænda í Noregi í auglýsingu í Morgunblaðinu í gær. Þar segir að bóndi á íslandi greiði 735.000 krónur á mánuði fyrir jafn margar raforkustundir og starfs- bræður þeirra í Noregi greiða 461.000 krónur fyrir. Kjartan Olafsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir að verðmunur á raforku hérlendis, í Noregi og Kanada sé staðreynd og garðyrkjubændur hafi lengi barist fyrir því að fá leiðréttingu á því. „Raforkuverð til bænda í Noregi er mun ódýrara en það er hérna og það er ennþá ódýrara til bænda í Kanada. Selt er eftir ákveðnum töxtum hér og í Noregi og meðal- verð kemur út eins og sýnt er í aug- lýsingunni. Það hefur verið baráttu- sem slíkum. Gert námið hagnýtara án þess að misa út fræðilega þátt- inn.“ „Hins vegar," segir Agnar, „snýr umræddur hugbúnaður að tölvunar- fræðinemum. Þeir fá að sjá hvernig verði unnið að því að koma upp gæðahópum á öllum heilbrigðis- stofnunum. Árið 2001 eiga allar heilbrigðisstofnanir að hafa mótað áætlanir sínar um gæðaþróun og á sama tímabili skal samningum ráðu- neytis og heilbrigðisstofnana um ár- angursstjómun vera lokið. Árið 2002 skulu allar heilbrigðisstofnanir hafa hafið virkt gæðaþróunarstarf og er það á ábyrgð stjórnenda heil- brigðisstofnana að markmiðum þessum verði náð. Gæðaáætlunin tekur meðal ann- ars mið af markmiðum í Evrópu- áætlun Alþjóðaheilbrigðismála- mál lengi að fá leiðréttingu í þessum málum og við vonumst til þess að fá frekari leiðréttingar vegna þess að við erum að framleiða mjög um- hverfisvæn matvæli fyrir eigin þjóð og okkur finnst eðlilegt að Islend- ingar fái að njóta þess.“ Raforkuverð 30% af giirkuverði Kjartan bendir jafnframt á að garðyrkjubændur séu orðnir tölu- vert stórir kaupendur að raforku því atvinnugreinin hafi vaxið mikið á undanförnum áram. Þá bendir hann á að garðyrkjubændur starfi að mestu leyti á landsbyggðinni og eðlilegt sé að reyna að bæta stöðu greinarinnar út frá byggðasjónar- miði. „Auglýsingaherferðin er jafn- framt liður í því að benda neytend- um á að við erum að keppa við inn- svona kerfi er byggt upp og hvernig það getur tengst við önnur kerfi. Það auðveldar okkur það sem við erum að gera í tölvunarfræðinni, þar sem mikil áhersla er lögð á hag- nýta tölvunarfræði." stofnunarinnar (WHO) sem kallast „Health 21“. Þar segir að aðildar- ríki stofnunarinnar eigi að vera bú- in að tryggja að stjórnun heilbrigð- isgeirans beinist að því að ná ár- angri. Til þess að ná þessu mark- miði hefur í íslenskri heilbrigðisá- ætlun m.a. verið sett það markmið að a.m.k. 90% sjúklinga verði ánægðir með þá heilbrigðisþjón- ustu sem þeir fá. Samstarfsráð um gæðamál hefur verið skipað og er hlutverk þess að vera heilbrigðisyfirvöldum til ráð- gjafar um framkvæmd stefnu ráðu- neytisins í gæðamálum. fluttar gúrkur sem enginn tollur er lagður á frá og með 1. nóvember. Við eram því að keppa við algerlega tollalausan innflutning og á sama tíma er raforkuverðið um 30% af því verði sem neytendur greiða fyrir eina gúrku,“ segir Kjai'tan. Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra sagðist aðspurður telja nauð- synlegt að atvinnugreinin hérlendis byggi við sambærileg samkeppnis- skilyrði og hún gerði í nágranna- löndunum. Hann sagðist ekki vilja leggja mat á hvort þær tölur sem garðyrkjubændur settu fram í aug- lýsingunni væra réttar en garð- yrkjubændur yrðu að semja við orkufyrirtækin til að fá hagstæðara verð. „Ég hef beitt mér nokkru sinnum fyrir því gagnvart Lands- virkjun að garðyrkjubændur fengju raforku á lægra verði og það hefur gengið eftir,“ sagði Finnur. Launahækkanir þurfa að taka mið af verð- mætasköpuninni ► Rætt við Finn Geirsson, for- mann Samtaka atvinnulífsins, en fyrstu kjarasamningar samtak- anna eru framundan. /10 Óljóst hvort tímamörk muni standast ►Tillögum framkvæmdastjómar ESB um að sex nýjum ríkjum verði boðið að hefja viðræður um aðild hefur verið fagnað af ráða- mönnum viðkomandi ríkja. /12 Óboðnir gestir í mat ► Hafin er rannsókn á því hvernig kampýlobakter-gerillinn breiðist út og mengar matvæli hér á landi. /26 Hvíid á nýrri öld ►Viðskiptaviðtalið er við Guð- mund Baldursson, framkvæmda- stjóra Listadúns-Snælands. /30 ► l-32 Dalur íslensku hestanna ► í 100 mílna fjarlægð frá New York er að finna draumaaðstöðu fyrir íslenska hesta. /1&16-17 Veröld í vasann ► Farsíma- og lófatölvutækninni fleygir ákaflega ört fram um þess- ar mundir. /4 Hjartað á skjánum ► Árni Þór Vigfússon stendur fyiúr enduropnun nýrrar sjón- varpsstöðvar og elsta kaffihúss landsins. / 8 ^&FERÐALÖG Samskiptavefur Ferðamálaráðs ► Ferðamálaráð hefur opnað nýj- an vef á sex tungumálum. /1 Molla í Moskvuborg ► Moskva og Ki-eml eru staðir sem allir þekkja úr fréttum en færri hafa heimsótt. /2 DsÁUtf? ► l-4 Ótryggð ökutæki ► Mun fleiri tjón verða í umferð- inni hér á landi vegna óvátryggðra og óþekktra ökutækja en í mörg- um öðrum löndum. /1 Reynsluakstur ► Fjölhæfur og þokkafullur Kia Carnival. /4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► l-20 Námskeið fyrir unga ökumenn ►Sjóvá-Almennar tryggingar hf. hafa ílutt námskeið ungra öku- manna í nýtt húsnæði að Drag- hálsi 11 í Reykjavík. /1 FASTIR ÞÆTTiR Fréttir 1/2/4/8/bak Brids 50 Leiðari 32 Stjörnuspá 50 Helgispjall 32 Skák 50 Reykjavíkurbréf 32 Fólk í fréttum 55 Skoðun 37 Útv/sjónv. 52,62 Minningar 38 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Mannl.str. 19b Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 28b ídag 50 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Heilbrigðisráðherra hrindir gæðaáætlun 1 framkvæmd 90% sjúklinga verði ánægðir með þjónustuna Garðyrkjubændur vekja athygli á háu raforkuverði til þeirra Mun hærra en í Noregi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.