Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 21

Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 21 Hvað œtJi neytendasamtökin segðu ef tómatar fengjust ekki á IsJandi á mánudögum og gúrkur væru ófáanJegar á sunnudögum ? EJdii er Imist við að Morgunblaðið svari fessri augjýsingu í Jeiðara á morgun f>ar sem blaðið Jæmur akki út af óviðráðanJegum orsökum. Grœnmetíshrosíð Samband garðyrkjubænda gerði í gær sbyndibönnun á verði dagblaða í nokbrum borgum víðsvegar um beiminn, jjeim sömu reyndar og Morgun blaðið notaði til samanburðar á dögunum varðandi verð á grænmeti og ávöxtum. Þær niðurstöður sem útsendarar okkar komust að eru vægast sagt forvitnilegar og styðja J)ann grun margra að á íslandi bafi ríkt okurverð á dagblöðum um langa bríð. Meðalverð íslenskra dagblaða á virkum degi er 817% bærra en verð á dagblaði í Minnesota í Bandaríkjunum. íslensku dagblöðin eru reyndar alltaf dýrust, jafnvel Jjó }mu komi ekki út alla daga vikunnar og taki allar kátíðir alveg sérstaklega bátíðlega. ÍSLENSK GARÐYRKJA 4 ILiciLpi/ jyux/ |oÆinu/ 6aaUí1uwu/ SAMBAND GARÐYRKTUBÆNDA Austurvegi 1, Selíossi. Sími 482 1611

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.