Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 29 FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli Viðurkenning fyrir að efla viðskiptasambönd BERGÞÓR Konráðsson, fram- kvæmdastjóri Sindra-Stáls hf. og formaður stjórnar Islensk- sænska verslunarráðsins, tók í gær við konunglegu Norður- stjörnunni í sendiráði Svíþjóðar á Islandi. Bergþór var útnefndur af Karii XVI Gústaf, konungi Sví- þjóðar, til riddara af fyrstu gráðu með fyrrnefndri stjörnu. Viðurkenninguna hlýtur Bergþór fyrir framlag sitt að stofnun verslunarráðsins árið 1997 og síðan sem stjórnarformaður þess fyrir að efla íslensk-sænsk við- skiptasambönd. Hermann af Trolle (t.v), sendiherra Svíþjóðar á íslandi, afhenti Bergþóri (t.h.) orðuna við hátíðlega athöfn í gær. Eru rimlagardínurnar úhreinar! Við hreirisum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúó. Sækjum og sendum ef óskaó er. ... Nvj° tækni hreinsunin Sólhcimcr 35 • Siml: 533 3634 • OSM: 897 3634 Góð ein og sér - og líka tilvalin meö eftirlætis morgunkorninu þínu! Nú fæst gamla, góða súrmjólkin líka með jarðarberjum og karamellu. www.ms.is Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. 'oðunarkirkjan Hlíðarsmára 9, Kópavogi Alla laugardaga kl. 11 biblíufræðsla. Alla sunnudaga kl. 17 erindi Steinþórs Þórðarsonar um líf og starf Jesú Krists. Mánudaga og miðvikudaga kl. 20 námskeið um Opinberunarbókina. Alla fimmtudaga kl. 15 talar Steinþór á Hljóðnemanum FM107. bíoð! á FJÁRFESTINGU 2000 VÍB, Verðbréfamarkaður íslandsbanka M., býður þér á námstefnu þriðjudaginn 19. október 1999 kl. 20 og verður hún haldin á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi. Tilefni námstefnunnar er útgáfa VIB 2000, nýja verðbréfa- og þjónustulistans frá VÍB, sem dreift er með Morgimblaðinu í dag. Á námstefnunni verður fjallað um.fjárfestingar í innlendum og erlendum hlutabréfum og hvernig hægt er að ná bestu ávöxtun. . Kl, 19:00 Húsið verður opnað, ráðgjafar verða á staðnum og svara fyrirspurnum. Kl. 20:00 Innlendur hlutabréfamarkaður: Hvaða hlutabréf væri mest spennandi að kaupa núna fyrir áramótin? Agla Elísabet Hendriksdóttir deildarstjóri Einstaklingsþjónustu VÍB. Kl. 20:20 Frábær árangur Hlutabréfasjóðsms hf. og Vaxtarsjóðsins hf.: Hvaða hlutabréf hafa sjóðimir valið? Einar Bjami Sigurðsson sjóðstjóri Hlutabréfasjóðsins hf. og Vaxtarsjóðsins hf. Kl. 20:40 Kaffihlé Kl. 21:00 Hagkvæmasta leiðin til að byggja upp verðbréfasafn: Hvemig næst besta ávöxtun með minnstri áhættu? Guðrún Tinna Ólafsdóttir sjóðstjóri hjá VÍB. Kl. 21:20 Erlend hlutabréf: Er meiriháttar verðlækkun yfirvofandi? Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri VJB. _________________________________________________________ Fundarstjóri verður Friðrik Magnússon deildarstjóri Eignastýringar VÍB. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Vinsamlega tilkynnið skráningu hjá VÍB í síma 560 8950 eða á vefnum á netfang vib@vib.is fyrir kl. 12 þriðjudaginn 19. október nk. Athugið að sætafjöldi er takmarkaður. Fundarsalurinn tekur aðeins 300 manns í sæti og þeir sem fyrstir skrá sig hafa forgang. Aðgangur er ókeypis. Með bestu kveðjum og von um að sjá þig. VfB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900. Myndsendir: 560 8910. Veffang: www.vib.is Dreamweavev Lcerðu að búa til vefi í einu öflugasta vefsniíðaforritinu á markaðinum 20 stunda námskeið —► Skráning í síma 568 5010 j&j s mmm m ■ ; GRUNNUR KÓLINN Skeifan 11 b, sími 568 5010, skoli@raf.is, www.raf.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.