Morgunblaðið - 17.10.1999, Page 31

Morgunblaðið - 17.10.1999, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 31 nB«T LAID PLANS nánaðarias kyina aýfar myidir á næstu lilggl og á myndbönd.is 12. október Austin Powers: The Spy Who Shagged Me - Myndform Meistaranjósnarinn og kvennagullið Austin Powers þarf enn og aftur að glíma við illmennið dr. Evil í frábærri gamanmynd. 13. október Best Laid Plans - Skífan Jafnvel bestu ráðagerðir geta farið úrskeiðis. Fléttur á fléttur ofan uns kemur að endanum - sem er besta fléttan af þeim öllum. 12. október One True Thing - CIC myndbönd Meryl Streep, Willam Hurt og Rene Zellweger sína stórleik í mynd sem fengið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Meryl Streep var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir myndina. 12. október A Soldier's Daughter Never Cries - Háskólabíó Hver man ekki eftir Howard's End og Rema- ins of the Day. Með þessari mynd bæta þeir Merchant og Ivory enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinni. 14. október Tarzan and the Lost Cíty Sam myndbönd Nýr Tarzan fyrir nýja kynslóð. Nú þarf Tarzan að glíma við óprúttna málaliða sem eru drifnir áfram af græðgi og svífast einskis til að ná markmiðum si'num. Allt um myndirnar í Mydbondun náiaftariis 12. október 200 Cigarettes - Háskólabfó Pað er gamlárskvöld og við fylgjumst með tólf ein- staklingum sem ætla svo sannarlega að skemmta sér. Fjöldi stórleikara m.a. Ben Affleck, Courtney Love, Christina Ricci og Janeane Garofolo. /VyARUD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.