Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 4S
FRÉTTIR
að líta íbúa þessara byggða öðrum
augum en áður. Þannig hefðu ýmis
umhverfisverndarsamtök rissað upp
ljóta mynd af fiskimönnum sem óá-
byrgum rányrkjuseggjum og vist-
fræðilegum glæpamönnum. Hug-
myndir af þessu tagi væru þegar
orðnar talsvert alvarlegt vandamál.
Unnur Dís Skaptadóttir, Háskóla
Islands, greindi ft-á rannsókn sem
hún vinnur nú að ásamt fleirum um
sjávarbyggðir, en hún er styrkt af
UNESCO. Endanlegar niðurstöður
rannsóknarinnar liggja þó ekki fyrir.
Rannsóknin nær til Bolungarvíkur,
Voga og Tjerebjarka í Murmansk,
en allir þessir staðir eiga það sam-
eiginlegt að hafa gengið í gegnum
erfíðleika á síðasta áratug, gjaldþrot
í sjávarútvegi með tilheyrandi rösk-
un á samfélaginu. í rannsókninni er
kannað hvernig fólk upplifði þessa
erfiðleika.
Hlutverk háskóla
Á ráðstefnunni var einnig fjallað
um hlutverk háskóla í byggðaþróun,
Þorsteinn Gunnarsson, rektor Há-
skólans á Akureyri, Malan Marnes-
dottir, rektor Háskólans í Færeyj-
um, og Frank Rannie frá Skoska há-
landaháskólanum gerðu grein fyrir
þessum stofnunum og á hvern hátt
þær hafa gjörbreytt aðstæðum fólks
sem kýs að búa í dreifbýlinu.
Þorsteinn gerði grein fyrir mikil-
vægi Háskólans á Akureyri en frá
því hann var stofnaður fyrir 12 árum
hefur hann vaxið ört. Nemendur
brautskráðir frá háskólanum setjast
gjarnan að í kjördæminu eða á
landsbyggðinni og þannig hefur hlut-
fall háskólamenntaðra hækkað. Þá
nefndi hann einnig ýmis fyrirtæki,
t.d. í þekkingariðnaði, sem hafi verið
stofnuð á Akurejri í skjóli háskólans
og þannig leitt til framfara. Efna-
hagsleg áhrif háskólans væru líka
mikil á svæðinu.
Rektor Háskólans í Færeyjum
gerði grein fyrir uppbyggingu skól-
ans og hlutverki hans í færeysku
samfélagi. Hún kvaðst ekki í vafa um
að vægi hans í færeysku samfélagi
myndi aukast á komandi árum. Hvað
sjálfstæði Færeyja varðaði hefði
hann mikilvægu hlutverki að gegna.
Með tilkomu hans hefði opnast
möguleiki fyrir menntað fólk að
koma aftur til baka eftir nám, en áð-
ur hefðu möguleikar þess verið
færri.
Frank Rennie frá Hálandaháskól-
anum á Skotlandi hafði svipaða sögu
að segja. Á svæðinu sem hann þjón-
ar búa um 370 þúsund manns á um
40 þúsund ferkílómetrum. Margt
ungt fólk hélt burtu til náms en nú
hafa skapast möguleikar á að stunda
nám í heimabyggð og hefur það
breytt miklu fyrir ijölda fólks.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Há-
skólanum á Akureyri, fjallaði um
rannsókn sem hann og fleiri vinna að
um þessar mundir en hún tekur til
átta Evrópulanda auk Ástralíu. Ný-
legar breytingar á skipan menntunar
í vestrænum löndum hafa verið á
sviði stjórnunarhátta, frá reglukerfi
til markaðsstýrs kerfis og frá ríkisaf-
skiptum til markaðsvæðingar, sem á
íslandi hefur birst í formi þjónustu-
samninga við skóla. Tvö meginsjón-
armið eru uppi í orðræðunni, annars
vegar að nýir stjórnunarhættir séu
nauðsynlegir til að öðlast réttlátara
og skilvirkara menntakerfi sem hæfir
þróuðu samfélagi sem vil berjast
gegn misrétti og hins vegar að nýir
stjómunarhættir í menntakerfum
muni leiða til aukinnar aðgreiningai-
hópa í samfélaginu og draga úr jafn-
ræði og jafnrétti í skólum og samfé-
lagi og munu leiða til meira misréttis.
Jette Eisterup frá Háskólanum á
Grænlandi ræddi samskipti milli
Austur- og Vesturbyggðar á Græn-
landi og vandamál sem komið hafa
upp í samskiptum milli þessara
landshluta. Svæðið kringum Ámmaq-
salik hefði lengi verið einangrað og
mannlíf þar verið með öðrum hætti
en á vesturströnd Grænlands, nú-
tímavæðingin hefði ekki náð þangað
og þróunin verið hæg.
Selás - glæsil. einbýli á einni hæð
Nýkomið 225 fm einb. á eftirsóttum stað
við Elliðaárdalinn. Falleg ræktuð lóð,
frábært skipulag, 4 svefnherb., arinn,
vandaðar innr. Örstutt í skóla, sund,
þjónustu o.fl. Verð 23 millj. Ákveðin sala.
1363
Grafarvogur - Miðhús
Glæsil. sérbýli. ( einkasölu á frábærum
stað innst í lokaðri götu 160 fm efri sérh.
+ ca 60 fm rými í kj. með miklum mögul.
Vandaðar innréttingar og frágangur.
Glæsil. eldhús og bað, upptekin viðar-
klædd loft, stórar suðursvalir. Glæsil.
útsýni. Örstutt í leikskóla, skóla, sund,
íþróttir, verslun og þjónustu. Áhv. 3,5 m.
húsbréf. Verð 17,5 m. 5457
Flyðrugrandi 2 - 2ja herb. glæsil. Opið hús í dag
Falleg 56,3 fm mjög vel skipulögð opin
og björt endaíb. á efstu hæð (3. frá
inngangi) [ fallegu fráb. vel staðsettu
fjölbýli rétt við KR-völlinn. Stórar suðv-
svalir. Massíft parket. Svanhildur og
Emmanuel taka á móti þér í dag frá kl.
14-16. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,3 millj.
Þingholtin
Glæsileg 63 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi
með sérinng. Allt nýl. standsett, þ.e.
lagnir, gólfefni og innréttingar. Parket og
flísar á gólfum, timburverönd. V. 7,2 m.
Áhv. 3,4 m. 6869
Háaleiti - 75 frn íb. Björt og sérl. rúmg. íb. á fráb. stað neðst við Fram-heimilið.
(b. er óvenju rúmg. V. 7,3 m. 4813
Vantar strax eftirtaldar eignir fyrir ákv. kaupendur:
* Raðhús í vesturbæ Reykjav. í beinum kaupum eða skiptum fyrir fallega 115 fm
hæð f vesturbæ.
* 4ra herb. íbúð í Lundarbrekku í Kópavogi eða nágr. Góðar greiðslur í boði.
* 3ja herbergja íbúð ( Grafarvogi og þá helst Húsahverfi, annað skoðað.
* 3ja eða 4ra herb. íb. í Hraunbæ eða Selási fyrir fjárst. kaupanda sem þegar
hefur selt stórt hús í nágr. og greiðir eignina upp á 2 mánuðum.
VALHÖLL
Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479
hrAunhamar
Simi
520 7500
Glæsilegt atvinnuhúsn. - fjárf.
Höfum fengið í sölu á þessum vinsæla stað, við Austurhraun 3 í Molduhrauni í Garðabæ, þessa glæsilegu húseign.
1.346 fm grunnflötur auk möguleika á 508 fm millilofti (steyptu). Lofthæð allt að 9 metrar, innkeyrsludyr, rúmgott
athafnasvæði, næg bílastæði og glæsileg aðkoma. Bein tenging væntanleg frá Reykjanesbraut inn í hverfið. Mikið
auglýsingagildi. Frábær staðsetning á hornlóð við Reykjanesbrautina. Þessi eign er tilvalin fyrir heildsölu, bílaumboð,
verslun, þjónustufyrirtæki, lager o.fl. o.fl. Húsið selst I einu eða tvennu lagi. Byggingaframkvæmdir eru að hefjast.
Traustir byggingaaðilar. Húsið afhendist vorið 2000 fullbúið að utan, nær tilbúið að innan og lóð frágengin
(malbikuð). Einstakt tækifæri. Hagstætt verð. Teikningar og nánari upplýsingar gefur Helgi ión á skrifstofu.
LÓÐ UNDIR HÓTEL í MIÐBORGINNI
Höfum til sölu lóð undir 50—60 herbergja hótel I miðborg
Reykjavíkur. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Opið I dag milli kl. 12 og 15.
FASTEIGNALAND EHF. Ármúla 20, sími 568 3040.
Guðmundur Þórðarson hdl. og lögg.fasteignasali
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Opið hús
Hagamelur 50, Rvík
Efri sérhæð
Vönduð 145 fm 6 herbergja
efri sérhæð í fjórbýlishúsi á
þessum eftirsótta stað. Góðar
stofur og 4 svefnherbergi.
Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Suðursvalir. 28 fm bílskúr.
íbúðin er laus nú þegar.
íbúðin verður til sýnis í dag,
sunnudag, frá kl. 14 -16.
VERIÐ VELKOMIN.
Tll sölu eða leígu:
Skrifstofu-/verslunarhúsnæði
• - t
11 Til sölu eða leigu er öll fasteignin,
! Skúlagata 63 vegna væntanl. flutn-
inga GJ Fossberg vélaverslunar á
starfsemi sinni. Húseignin er sam-
tals 1.834 fm og skiptist í kjallara
(bílastæðakjallara?), verslunarhæð
og tvær skrifstofuhæðir. Góð bíla-
stæði. Leigist í einu lagi eða hlutum.
900 fm lager-, skrifstofur
Vandað húsnæði í Garðabæ. Laust strax. Sala/leiga. Góð lofthæð í
lagerhluta.
2000 fm lager-, iðnaður
Nýtt hús á Ártúnshöfðanum. Allt á einu gólfi. Mikil lofthæð. 4 inn-
keyrsluhurðir.
700 fm iðnaður — lager
1. fl. húsnæði á Seltjamamesi fyrir iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki.
1500 fm iðnaður — verslun
Vel staðsett nýbygging í Garðabæ sem verið er að hefja byggingu á.
650 fm verslun — lager
Á góðum verslunarstað í austurborginni 350 fm verslunarhúsnæði.
Lager 300 fm.
480 fm fyrir skrffstofur
við Grensásveg. Allt í traustri útleigu. Mikið áhvílandi. Góð fjárfesting.
Skrifstofuhúsnæði — 57 h. fm
Til sölu er 330 fm fullinnréttað skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við
Hólmaslóð. Laust strax. Sjávarútsýni. Góðir greiðsluskilmálar. Fæst
einnig leigt.
Vagn Jónsson ehf., fasteignasala,
Skúlagata 30, símí 561 4433.
Einbýli - frábær
staðsetning
—1 .
•...þ. t\i llfS/
1 ;
Til sölu glæsilegt 207 fm einbýlishús í Lindahverfi,
Kópavogi. Á jarðhæð hússins eru bílskúr, geynisla,
herbergi og wc. Á aðalhæðinni eru þrjú svefnherbergi,
bað, gott eldhús þaðan sem gengið er út í suðurgarð,
stofa (gert ráð fyrir arni), borðstofa, sjónvarpshol og
sólskáli. Glæsilegt útsýni. Suður- og vestursvalir/verönd.
*
Húsið skilast fokhelt að innan og fullbúið undir málningu
að utan með lóð grófjafnaðri og gæti verið tilbúið til
afhendingar innan eins mánaðar. Verð kr. 14.500.000.
Nánari uppl. fást hjá Fasteignalandi,
sími 568 3040.
Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15 I