Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 4?"
*
f
L
Safnaðarstarf
Fræðslumorgnar
og messa í
Hallgrímskirkj u
ALLA sunnudaga í október og
nóvember eru fræðslumorgnar í
Hallgi’ímskirkju kl. 10 en að þeim
loknum hefst messa og barnasam-
koma. Að þessu sinni er efni
fræðslumorgnanna þættir úr 1000
ára sögu kristninnar á Islandi. I
dag, sunnudaginn 17. október, mun
dr. Gunnbar Kristjánsson, prófast-
ur, flytja erindi sem kallast „Með
orðsins brandi, Jón biskup
Vídalín". Eftir erindið gefst kostur
á fyrirspurnum og umræðum áður
engengið er til messu.
I messunni mun Barna- og ung-
lingakór Hallgrímskirkju syngja
undir stjórn Bjarneyjar Ingibjarg-
ar Gunnlaugsdóttur, Hörður
Askelsson verður organisti og Jón
D. Hróbjartsson prédikar og þjón-
ar fyrii’ altari.
Bústaðakirkja. TTT-æskulýðsstarf
fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
mánudag kl. 6.45. Mánudagskvöld
kl. 20. 12 spora hópurinn.
Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf,
mánudag kl. 16. Kirkjukór Nes-
kirkju æfir mánudag kl. 19. Nýir
félagar velkomnir. Fótsnyrting á
vegum Kvenfélags Neskirkju
mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í
síma 551 1079. Mömmumorgnar
alla miðvikudaga kl. 10-12.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé-
lagið kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Yngri deild æsku-
lýðsfélagsins kl. 20-22.
Kirkjuprakkarar, 7-9 ára, kl. 16-17
á mánudögum. TTT-starf 10-12
ára, kl. 17-18 á mánudögum. Eldri
deild æskulýðsfélagsins kl. 20-22.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
9- 10 ára drengi á mánudögum kl.
17-18. Æskulýðsstarf fýrir 9.-10.
bekk á mánudögum kl. 20-22.
Bænastund og fýrirbænir mánu-
daga kl. 18. Tekið á móti bænarefn-
um í kirkjunni.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í
síma 587 9070.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á
mánudögum. Prédikunarklúbbur
presta í Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra er á þriðjudögum kl.
9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson.
Seljakirkja. KFUK-fundir á mánu-
dögum. Kl. 17.15 stelpustarf á veg-
um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9
ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára.
Mömmumorgnar á þriðjudögum kl.
10- 12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ung-
lingakór á mánudögum kl.
16.30-18.30. Æskulýðsfélag mánu-
dag kl. 20-22.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Krossinn. Almenn samkoma í
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. KFUM og
K-starf kirkjunnar mánudag kl.
17.30 á prestssetrinu.
Landakirkja Vestmannaeyjum.
Kl. 11 guðsþjónusta með hátíðar-
kór og bamaguðsþjónusta á sama
tíma. Allir mæta í Landakirkju og
byrja stundina saman með sign-
ingu, bæn og upphafssöngvum.
Barnaguðsþjónustan færist síðan
yfir í safnaðarheimilið með miklum
söng, brúðuleikriti og biblíu-
fræðslu. Hátíðarkór Vestmanna-
eyjá syngur sálma og kórverk við
guðsþjónustuna, sem heldur áfram
uppi í kirkju. Missið ekki af góðri
stund í Landakirkju, en njótið þess
sem fram verður borið í vönduðum
flutningi hátíðarkórsins og njótið
samfélagsins um orð guðs. Ferm-
ingarbörn lesa úr ritningunni.
Kaffisopi og djús á eftir í safnaðar-
heimilinu. Ki. 16 guðsþjónustu
morgunsins útvarpað á UV FM
104. Kl. 20.30 æskulýðsfundur,
Skapti Orn mætir með gítarinn og
það verður glatt á hjalla. Allir
mæti klæddir eftir veðri. Mán.: Kl.
20 vinnufundur Kvenfélags Landa-
kirkju.
Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu-
hátíð kl. 11. Komum saman og
fögnum í húsi Drottins. Léttar
veitingar eftir samkomuna. Sam-
koma kl. 20. Samúel Ingimarsson
prédikar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Brauðsbrotningt kl. 11. Ræðumað-
ur Vörður L. Traustason, forstöðu-
maður. Almenn samkoma kl. 16.30.
Lofgjörðarhópurinn syngur, ræðu-
maður Randy Williams frá Banda-
ríkjunum. Niðurdýfingarskírn. All-
ir hjartanlega velkomnir. Mánu-
dagur: Marita-samkoma kl. 20.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálp-
ræðissamkoma. Brigaderarnir
Ingibjörg og Óskar stjórna og tala.
Mán.: Kl. 15 heimilasamband fyrir
konur.
Hvammstangakirkja. KFUM og
K-starf kirkjunnar mánudag kl.
17.30 á prestssetrinu.
Akraneskirkja. Mánudagur: Fund-
ur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM
og K kl. 20.
LYNGVIK
Fasteignasala - Síðumúla 33
Félag I i Fasteignasala
OPIÐ SUNNUDAG KL. 12-14
www.lyngvik.is Sími: 588 9490
Ármann H.
Benediktsson,
lögg. fasteignasali
G5M 897-8020
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
GSM. 896-7090
FENSALIR 2JA, 3JA OG
4RA Vorum að fá I einkasölu 65-103
fm 2ja herb. íb., 90 fm 3ja herb. fbuðir |
og 116 fm 4ra herbergja íbúðir í fjölbýl-
ishúsi á þremur hæðum. ibúðirnar af-
hendast fullbúnar án gólfefna og flísa.
Sameign og lóð frágengin.Afhending í
október 2000. Innréttingar eru eftir vali
kaupenda. Hægt að fá tæplega 30 fm
bilskúr með íbúðum (21073)
3
liiipí.fdffi j
VESTURGATA 3JA Nýkomin í
sölu falleg og vönduð 101 fm íbúð á 1.
hæð í nýl. húsi á frábærum stað. Park-
et, góðar innréttingar, flísalagt baðher-
bergi. Áhv. 4,8 m. V. 11,5 m. (31083)
TORFUFELL 3JA Nýkomin í söiu
sérlega góð 78 fm íbúð á 2. hæð i fjöl-
býlishúsi. Parket. V. 6,9 m. (31056)
n *
SKAFTAHLÍÐ SÉRHÆÐ +
BILSK. Nýkomin í einkasölu sérlega
góð og falleg 111 fm neðri sérhæð
ásamt 23 fm bflskúr.
KAMBSVEGUR SÉRHÆÐ
Vorum að fá til sölu 182 fm efri sérhæð
þ.a. 29 fm innbyggður bíiskúr. Fjögur |
svefnherbergi, þrennar svalir. Útsýni.
Áhv. ca 4,5 m. húsbréf. V. 13,9 m.
(71077)
BAKKASTAÐIR RAÐHÚS
Fjögur raðhús þ.a. tvö 166 fm endahús
og tvö 147 fm miðhús. Afhent rúmlega
fokhelt inni og frágengin að utan. Verð
frá 11,3 m. (81066)
BJARKARÁS RAÐHÚS
Nýkomið í sölu 180 fm parhús sem af-
hendist fokhelt og frágengið að utan.
Innbyggður bílskúr. V. 12,8 m. (81068)
LAUFENGI 3JA Nýkomin í einka-
sölu nýleg og sérlega falleg 87 fm ibúð
á 1. hæð (jarðhæð). Ljóst parket, stórt
flísalagt baðherbergi. Ahv. 5,7 m. (hús-
bréf) V. 9,3 m. (31081)
ÁLFATÚN 4RA Nýkomin í einka-
sölu 125 fm ibúð á 2. hæð þ.a. inn-
byggður bílskúr u.þ.b. 20 fm. Innrétt-
ingar vandaðar og staðsetning er
frábær neðst í Fossvogsdalnum. Áhv.
byggsj. 4,5 m. V. 12,7 m. (41064)
SPOAHOFÐI RAÐHUS Aðeins
eitt hús eftir 178 fm með þremur svefn-
herbergjum. Afhendist fokhelt en full-
frágengið að utan, lóð grófjöfnuð. Af-
hending i aprfl 2000. Innbyggður
bílskúr. V. 9,65 m. Traustur bygging-
araðili Ármannsfell hf.
BJÖRTUSALIR 4RA Vorum að
fá i einkasölu mjög vel hannaðar 120
fm fjögurra herb. ibúðir í fallegu fimm
íbúða húsi, hægt að fá bílskúr með
íbúð. Afh. fullbúnar án gólfefna. Af-
hending í júní 2000. V. 12,5 m. (41072)
BAKKASTAÐIR 4RA - SÉR-
INNGANGUR Vel skipulagðar 128
fm ibúðir með sérinngangi. Afhendast
tilbúnar undir tréverk. V. 11,5 m.
(41067)
SOLHEIMAR HÆÐ Nýkomin
einkasölu mjög falleg 142 fm efri hæð.
Eldhús og baðherb. nýl. endurn. Fjögur
svherb. Sérþvottaherbergi i íbúð. Áhv.
6,0 (húsbréf o.fl.) V. 14,3 m. (71065)
ÞINGAS EINBÝLI/TVIBYLI
Nýkomið í einkasölu nýlegt 260 fm hús
ásamt 34 fm bilskúr. Litil aukaíbúð er á
jarðhæð. Eignin gefur mikla möguleika
og er m.a. hægt að hafa þrjár íbúðir í
húsinu ef vill. Vönduð eldhúsinnrétting,
nýlegt parket. Áhv. 5,5 byggsj. V. 19,8
m. (91058)
ATVINNUHÚSNÆÐI
VAGNHOFÐI Nýkomið í einkasölu
mjög gott 883 fm iönaðarhúsnæði þ.a.
hluti á millilofti. Tvær stórar innkeyrslu-
hurðir (hæð u.þ.b. 4,5 m.) Góð úti-
aðstaða. Tilboð óskast.
Alltaf rífandi sala!
Opið hús!
Bergstaðastræti 15
Guðmundur Ingi tekur á móti þér og ii
þínum milli kl. 14.00 og 16.00 í dag
Um er að ræða fal-
lega 145 fm íbúð á
ct _ tveimur hæðum, 1.
55 <lOO hæð og kjallari í
rtZ þessu fallega húsi,
•4 5510090-fn 5639091 ._. .
suphoiu so b - 2 iwð tv byggt 1990. Flisar
og parket á gólfum.
Góð stofa og rúmgott baðherb. Út-
gangur út á góða suðurverönd.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum
skápum. Eldhús með fallegum innr. I
kjalíara er góð vinnuaðstaða og
geymsla, (möguleiki á að gera fleiri herbergi). Sjón er sögu ríkari. Verð er
11,9 millj. Áhvflandi 5,5 millj. í byggingar-sjóði og ca 1,0 millj. lífeyrissj.
Opið hús í dag
Vesturbær Kópavogi - Hlégerði 13
Vorum að fá þetta gullfallega mikið endunýjaða hús, að hluta nýtt, ein-
býlishús skráð 121 fm en með meira rými, auk frábærs bflskúrs sem er
52,2 fm. Eignin er með glæsilegu eldhúsi, fallegum gólfefnum og frábær-
um garði með sólpalli. 3 svefnherbergi. Heimkeyrslan glæsileg, hellu-
lögð. Verð 17,5 milljónir.
Júlíana og Þröstur taka á móti þér og þínum milli kl. 14.00 og 16.00 í dag.
'ö.
HVERFISGATA - LAUS
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Nýtt parket á íbúð,
góðar innréttingar. Stærð 51 fm. Verð 4,9 milij. LAUS STRAX. 9758
VESTURBÆR
Rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi af sameiginlegum svölum við
Fálkagötu. Ljóst parket. Stærð 63 fm. Góð staðsetning. Áhv. byggsj. 2,6
millj. Verð 6,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA.
BERJARIMI - LAUS
Vorum að fá í sölu glæsilega innréttaða 2ja herb. íb. á 1. hæð með þvhús í
íbúð. Kirsjuberjainnr. Parket og flísar. Gott hús. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,7 millj.
LAUS STRAX. 9725
ÁLFHEIMAR
Góð 3ja herbegja íbúð á 4. hæð í góðu fjölb. Tvö rúmgóð svefnherbergi.
Stofa með suðursv. Parket. Hús og sameign gott. Verð 7,5 millj. 9755
FLÚÐASEL - BÝLSKÝLI
Rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílsk. Stærð 107 fm.
Hús allt nýl. klætt að utan og byggt yfir svalir. Falleg lóð. Áhv. 3,9 millj. Verð
10,6 millj. 9752
HRAUNBÆR
Vorum að fé góða 5 herbergja íb. á 2. hæð. Þvhús innaf rúmgóðu eldhúsi.
Góð stofa með parketi og stórar svalir. Stærð 120 fm. Áhv. 4,5 millj. Verð -lí
10,8 millj. 9754
LYNGHAGI - BÍLSKÚR
Skemmtilega innréttuð 107 fm efsta hæð í fjórbýli ásamt 28 fm bílskúr. 3
svefnherb. Rúmgóðar stofur með arni. Sólskáli. Yfirbyggðar suðursvalir. Fal-
legt útsýni. Hús í góðu ástandi. Verð 12,9 millj. 9762
BJARKARÁS - GARÐABÆ
Nýtt fallegt parhús á einni hæð ásamt innb. bílskúr. Húsið afhendist fullbúið
að utan, búið að pússa á innan. Húsið er á fallegum útsýnisstað. Stærð 168
fm samtals. Verð 13,2 millj. 9575
SUÐURHLÍÐAR - KÓP.
Vorum að fá í sölu gott einbýlishús á tveimur hæðum m/innbyggðum 38 fm
bílskúr. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Á efri hæð eru góðar stofur með arni,
tvö herb. eldhús og sjónvarpsstofa. Á jarðhæð eru 6 herbergi og baðherb.
Eign sem býður uppá mikla mögul. Fallegt útsýni. Stærð 333 fm. Hús í góðu
ástandi. Falleg hornlóð. Verð 25 millj. 9763
ATVINNUHUSNÆÐI
ÁLFTAMÝRI - LAUST
Gott ca 500 fm versiunar-, skrifstofu- og íbúðarhúsnæði, sem er kjallari og
tvær hæðir. Á jarðhæðinni er verslunarrými með stórum gluggum. [ kjallara er
lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum bakatil. Hæðin skiptist í tvennt, misstórar
einingar. Efsta hæðin er innréttuð íbúð og skiptist í stofu, eldhús, 4 misstór
herbergi og baðherb. Auðvelt að nýta íbúðina sem skrifstofu. Húsið er [ góöu
ástandi að utan. 9665
SELJAVEGUR - VESTURBÆR
Til sölu gott 863 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð með stórum innkeyrsludyrum
bakatil og gluggum sem snúa að götu. Mikil lofthæð. Laust fljótlega. 9748
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - LAUST
Mjög snyrtilegt og gott verzlunarrými á götuhæð í nýl. húsi. Stæði í lokuðu
bílskýli fylgir. Stærð 108 fm. Góðir gluggar. Gott hús. LAUST STRAX. TIL
SÖLU EÐALEIGU. 9510
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14.
oreígnehfj
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.