Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 53

Morgunblaðið - 17.10.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 53 FRETTIR Fyrirlestur á vegum Goethe-Zentrum Rætt um Þýskaland og Berlín fyrr og síðar PYRIRLESTUR í röðinni „Mót- mæli á mánudögum" á vegum Goethe-Zentrum verður mánudag- inn 18. október kl. 20 í Hátíðasal Háskóla íslands. Aðgangur er ókeypis. Dr. Eckart D. Stra- tenschulte frá Europáische Aka- demie Berlin flytur erindið: „Deutschland und Berlin - gestern, heute und morgen“. Eckart D. Stratenschulte fædd- ist árið 1952 og nam félagsfræði. Hann er forstöðumaður Europáische Akademie í Berlín þar sem hann hefur verið búsettur undanfarin 20 ár. Hann hefur samið fjölda rita um Berlín, m.a. „Kleine Geschichte Berlins" og „Der Monolog der Lautsprecher“. Fyrirlestur Stratenschultes fjall- ar um breytingu þá sem orðið hef- ur á Berlín á undanförnum tíu ár- um - frá því að vera „tvískipt borg undir formerkjum Kalda stríðsins" til þess að vera hin „gamla nýja“ höfuðborg Þýskalands og ein helsta stórborg Evrópu. Auk þess mun Stratenschulte varpa ljósi á ástand mála í hinu sameinaða Þýskalandi dagsins í dag, framtíð- arhorfur landsins og hlutverk þess í Evrópu á 21. öldinni. Stratenschulte er einn af helstu sérfræðingum Þýskalands í Evr- ópumálum og mun hér á Islandi fást við þá spumingu hvaða hlut- verki ísland ætti að gegna og muni kannski gegna í Evrópu framtíðar- innar. Til að afla sér nánari upplýs- inga um þetta mál mun hann á mánudaginn eiga viðræður við full- trúa utanríkisráðuneytisins. ARBONNE INTERNATIONAL Jurtasnyrtivörur án ilmefna fyrir húð og hár. Útsölustaðið um land allt. Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Eldavél með blástursofni >► Fjölvirkur blástursofn > Undir- og yfirhiti > Grill og grillteinn >► HxBxD 85x59,5x60 Verð áður kr. Gamla vélin uppí Þú greiðir stgr. kr. 57.900 -13.000 44.900 □ Eldavél með keramik hellub >► Fjölvirkur blástursofn >► Undir- og yfirhiti > Grill og grillteinn >► HxBxD: 85x59,5x60 vtjið áður kr. 82.000 Gamla vélin uppí -17.100 Þú greiðir stgr. kr. 64.900 ZANUSSI Hljóðlát uppþvottavél >• Tekur 12 manna stell >• 4 þvottakerfi > Mjög hljóðlát > HxBxD 85x59,5x60 Verð áður kr. Gamla vélin uppí Þú greiðir stgr. kr. 57.900 -15.000 42.900! [ Verð áður kr. Gamla vélin uppí 47.300 -10.000 I Þú greiðir stgr. kr. 37.300 Innb. ofn og helluborð > Helluborð innifalið > Fjölvirkur blástursofn > Undir- og yfirhiti > Grill og grillteinn i£VÍ .., rh :t k ZANUSSI Kæliskápur án frysti > 230L kælirými > Sjálfvirk afþíðing > Hitastillir > HxBxD 125x55x60 Verð áður kr. 42.900 Gamli skápurinn uppí -8.000 Þú greiðir stgr. kr. 34.900 > Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu. Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 Tölvur og tækni á Netinu mbl.is -ALLTAf= eY7T//P54£7 /VK7T FreeHct 1 Námskeið að hefjast í teikniforritinu FreeHand 20 stunda námskeið ♦ Skráning í síma 568 5010 RAFIÐNAÐARSKÓLIIMN Skeifan 11b, sími 568 5010, skoli@raf.is, www.raf.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.