Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 5$
Sýnd kl. 3, 5, 7,9og11.
lesið atlt um hino vititu rouðhærðu LOLU á www.stjornubio.is
MAGNAÐ
BIU mg
/DD/ sfMI
S51 650
Ulif«.1V('KÍ 04
INNYDEPP CHARUZH THERON
Hann er fremsti
flugmaður PJASA
sem sendur var í
leiðangur.
Hann kom ekki
samur tilbaka.
Sálrænn vísindatryllir
af bestu gerð.
Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. b.í. 16 ára.
Leigja sér ekki
aðdáendur
STRÁKARNIR í Duran
Duran þáðu afsökunar-
beiðni og dágóða upphæð
á föstudaginn frá breska
blaðinu The Sun gegn
því að hætta við málsókn
vegna upploginnar
fréttar í blaðinu. Frétt-
in í blaðinu var þess
efnis að hljómsveitin
hefði borgað fólki pen-
ing fyrir að þykjast
vera aðdáendur sveit-
arinnar á ljósmynd-
um. Simon Smith,
lögfræðingur sveit-
arinnar, sagði að frétt-
in sem birtist í The Sun síðastliðinn júlí
hafi verið heilber rógur og ófrægingaraðför
að sveitinni, enda hefði inntakið verið á þá leið
að hljómsveitin væri svo örvæntingarfull að
halda í forna frægð að þeir væru farnir að
leigja sér aðdáendur, en tilefnið var upptaka
myndar um vinsæla hljómsveit frá 9. áratugn-
um sem rís aftur til frægðar á þeim tíunda.
„Sannleikurinn er sá að Duran Duran ásamt
öðrum þekktum hljómsveitum síðasta áratug-
ar voru beðnar um að mæta í upptökuver
BBC til að taka þátt í upptöku myndarinnar
og vitaskuld hafði framleiðandi myndar-
innar samband við fleira fólk til að vera við-
statt. Duran Duran spilaði ekki við þetta til-
efni og leikstjóri myndarinnar var ekki að fá
fólk utan af götu til að taka þátt í upptök-
unni,“ sagði lögfræðingur sveitarinnai-.
Ekki var greint frá því hvað hljómsveitin
fékk mikla peninga fyrir að hætta við lög-
sóknina.
lABJGfu7
TT 553 2075
ALVÖRU BIÚ! mpolby
STflFRflFWT STÆRSTfl tjaldhi með
HLJQÐKERFI í I UV
ÖLLUM SÖLUM! !
THC
m UHH
Phang
meiddi
sig
►FÍLLINN Phang
Krungsri er fertugur
og var fluttur á
Kampangsan dýra-
sjúkrahúsið á Taílandi
á fimmtudag. Phang
sem er kvenffll, steig á
jarðsprengju og þurfti
umsjónarmaður henn-
ar, Mahout, að koma
henni á sjúkrahúsið frá
þorpinu Umphang.
Phang steig á sprengj-
una er hún var á göngu
um frumskóginn í ná-
grenni þorpsins. Fund-
að var á sjúkrahúsinu á
föstudag um hvernig
best væri og hvenær að
framkvæma aðgerð á
fæti Phang sem er illa
leikinn eftir slysið.
Nú er Lína komin
aftur í bíó í nýju
ævintýri
Sýnd kl. 1.2.45, 5 og 7.
.atar hendur
Siiiti 462 3500 • Akureyri • www.nett.is/bQTgariin
Frostrásin fm 98,7
1 StófjqnJ tjggi á sögn HaMórs Lainess
UNGI'RÚIN
GÓÐA
Í 0l'HUSIÐ
FYRIR
l 990 PUNKTA
FEROU IBIO
NKIAii
Thx
Keflavik - simi 421 1170
www.samfilm.is