Morgunblaðið - 17.10.1999, Síða 60
po SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
# *
..1
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
IIAM l .MHIKJNL . OWLN III
t N1IM.IN 7'I TA IUNt5 VVII.M )N ÍAVU
Alvönj draugamynd . v-
eftir leikstjóra Speed ., ní>
og Twista. |
jÉrtÍbHWíSlPBI ^ ^
Zeta-iones, Kömdu “ ”
innefþúþorir. THE
HAUNTING
SUM HÚS IÆÐAST SLÆM
J Sýnd kl. 3, 6.45, 9 og 11.15. b.í. h.
Sýnd ki. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. b. uz.
Forsýnd kl. 11.05.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
dramatísk1
Amanda verðlaunin:
Besta mynd Norðurlanda 1999
w
, >Fjörug °g
■//fló7T»v/\r.í // ití
Í/// 7 \/ ***
ul/l < . W> OHT Rás2
Sýnd kl. 3 og 5.
Kl. 5 og 9. B.i. 12.
NÁRMOR
KOMMER frUEM.
Sýnd kl. 3.
AIITUMMÓÐURMÍNA
Sýnd kl. 7. Sið. sýn.
Svartur Köttur Hvftur Köttur
Sýnd kl. 11.
NOTTING HILL
Sýnd kl. 3.
hhmhhi
11.15. B.i. 16. ŒHlDIGn-AL
Kl. 4.40, 6.50, 9 oq 11.15. b.i. h. ■mnGn'AL
Mb!
A A ^ Bylgjan
1/2 Kvikmyntlir.is
Pi^
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Kl. 3, 5 og 7. Sýnd mánud. kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 2.30. Sýnd mánud. kl. 5.
INSPECTOR
GADGET
Kl. 2.45.
MATRIX 2 fyr’ir 1
Sýnd kl. 9 og 11.20. Síð. sýn.
www.samfilm.is
Aivöru draugamynd eftir leikstjóra Speédjbg Twi
með ótrúlegumtæknibrellum. Frébær leikhópur f
kostum, þ.á.m. heitasta leikkona samtímans,
Catherine Zeta-Jones. Komdu inn ef þú þorir.
THE
H A U N T I N G
SUM HÚS FÆÐAST SLÆM
FYRIR
990 puqm
FERDU I BlÓ
NÝTT OG BETRA
SALA-
Áifabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Mynd um
morðingja
►FJÖLDAMORÐINGINN Ted
„unabomber" Kaczynski á
bróður að nafni David sem er
búinn að gera kvikmyndasamn-
ing. Myndin sú mun fjalla um
bað sem fékk David til að til-
kynna yfirvöldum árið 1996 um
þær grunsemdir sínar að bróð-
ir hans ætti sök á dauða
þriggja eftir að fjöldi sprengna
sprakk.
David og eiginkona hans,
Linda Patrik, munu verða ráð-
gjafar við gerð myndarinnar en
það er fyrirtækið Avnet/Keri
Co. í Los Angeles í samstarfi
við Disney sem framleiðir
myndina. David fékk 70 milljoi
ir króna fyrir að segja til bróð
j»r síns og eftir að skattar og
lögfræðikostnaður var greiddur
gaf hann afganginn til styrktar
fórnarlömbum ofsóknarbijál-
aðra geðklofa. Ted segist hins
vegar ekki vera geðklofi en sér-
fræðingar voru tilbúnir að vitna
að svo væri. Hann játaði á sig
verknaðinn og var dæmdur í
%fstíðarfangelsi.
Kenndi börnum
að sýna hunda
Á hundasýningum gilda ákveðnar
reglur um hvort halda þarf skotti hunds-
ins uppi, hvort ganga á með hann eða
hlaupa og hvemig höfði hunds er haldið.
Brynja Tomer fékk nasaþef af þessu
er hún kíkti inn á námskeið fyrir
unga hundasýnendur.
Góður andi ríkti hjá krökkunum. Þriðja frá vinstri er Steinunn
Þóra Sigurðardóttir, annar stigahæsti ungi sýnandi ársins og
fjórða frá vinstri er Auður Sif Sigurgeirsdóttir, sem var stigahæst.
EKKERT gelt heyrðist og
heldur ekkert skvaldur, í
reiðhöll Gusts í vikunni, þótt
þar væru um 40 hundar og jafn-
margir krakkar á aldrinum 10-17
ára. Ástæðan er líklega sú að hund-
arnir eru vel upp aldir og eigend-
urnir afar áhugasamir. Hópurinn
var á námskeiði hjá Pernillu
Wistad, sænskri konu, sem árum
saman hefur verið sigursæl á
hundasýningum í Evrópu, auk þess
að vera virtur dómari í keppni
ungra sýnenda og eftirsóttur leið-
beinandi um allan heim.
,Á almennum hundasýningum
sýnir fullorðið fólk hunda sína svo
dómari geti metið útlit þeirra og
skapgerð út frá viðurkenndum
ræktunarstöðlum. í keppni ungra
sýnenda gilda aðrar reglur. Hundur-
inn ekki skoðaður, heldur fæmi sýn-
anda og þekking hans á hundum.“
-Hvernig á að sýna hund?
„Það er misjafnt eftir hundateg-
undum, en aðalatriðið er að lík-
amsbygging hunds, feldur hans og
hreyfmgar njóti sín sem best. Sýn-
andi á aldrei að skyggja á hundinn,
heldur gera dómara auðvelt um vik
við að skoða hundinn. Þeir sem
sýna litla hunda ganga með þá í
taumi, en yfirleitt þarf að hlaupa
með stóra hunda svo hreyfingar
þeirra njóti sín. Einnig þarf að
stilla hundum upp eftir kúnstar-
innar reglum og er uppstilling
þeirra misjöfn eftir tegundum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Ung stúlka nær fullkominni athygli írsks setter-
hunds. Samvinna barns og hunds er lykilatriði,
segir sérfræðingurinn Pernilla Wistad.
Pernilla Wistad leiðbeinir unguin hundeigendum.
Hún hefur sigrað á öllum helstu hundasýningnm
í Evrópu og er eftirsóttur leiðbeinandi
um allan heim.
lega rækta þá líka. Samvinna barns
og hunds er lykilatriði og dómari
skynjar fljótt hvort sambandið er
einlægt eða byggt á sýndar-
mennsku.“
Námskeiðið var tveggja kvölda
og segist Pernilla hafa séð undra-
verðan árangur hjá flestum nem-
endum sínum. „Það var stórkost-
legt að sjá hversu einbeittir krakk-
arnir voru og hversu vel þeir tóku
leiðsögn. Ég get ekki annað sagt en
að ég sé stolt af því að hafa komið
við sögu í þjálfun þeirra, því ég veit
að þarna eru sýnendur sem eiga
eftir að vera á heimsmælikvarða í
framtíðinni.
Skotti þarf til dæmis að halda uppi
á west highland white terrier,
cocker spaniel og boxer, en beint
út frá skrokknum á mörgum veiði-
hundum, eins og enskum og írsk-
um setter. Ekki á að koma við
skott á þýskum fjárhundi, sem á
að hafa skottið afslappað milli aft-
urfóta og íslenskur fjárhundur á
að hafa hringað skott upp á bak.
Fóta- og höfuðstaða er einnig mis-
jöfn eftir tegundum, svo að mörgu
er að huga.“
Einlægt samband
milli barns og hunds
Pernilla segir að sér hafi komið á
óvart hversu góðir ungir sýnendur
hér eru og sér hafi þótt afar gaman
að leiðbeina þeim. „Þeir taka leið-
sögn mjög vel og andrúmsloftið
meðal þeirra er einstaklega já-
kvætt. Þótt krakkarnir séu í keppni
er vinátta og virðing fyrir öðrum
þátttakendum alltaf höfð í heiðri.
Þetta er ómetanlegt og afar sjald-
gæft.“
„Með því að þjálfa börn og ung-
linga í að sýna hunda er lagður
mikilvægur grunnur að ábyrgu
hundahaldi í framtíðinni. Þetta eru
hundeigendur framtíðarinnar, sem
eiga væntanlega eftir að halda
áfram að sýna hunda og hugsan-