Morgunblaðið - 17.10.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 63^ VEÐUR -D--ÖÖ-É3 y >■ I lllllll^ Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Rigning ** **** * Slydda * * * * Snjókoma SJ Él ý Skúrir ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstiq. * * * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 8-13 með suðurströndinni og lítilsháttar súld með köflum þar síðdegis en hægari vindur og léttskýjað á norðanverðu landinu. Hiti 3 til 8 stig sunnanlands en 0 til 5 norðanlands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustlægar áttir mánudag til föstudags. Dálítil væta sunnan- og vestanlands á mánudag en austantil hina dagana. Annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Hiti 5-10 stig að deginum en víða við frostmark að næturlagi FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 777 ad velja einstök ' ‘3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaski Samskil Yfirlit: Yfir landinu er 1026mb hæð sem þokast A en um 600 km suðvestur af Hvarfi er viðáttumikil 965 mb lægð sem hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvík 2 léttskýjað Lúxemborg 5 léttskýjað Akureyri 3 léttskýjaö Hamborg -1 lágþokublettir Egilsstaðir 5 Frankfurt 2 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vín vantar Jan Mayen 6 súld Aigarve 17 þokumóða Nuuk 0 skýjað Malaga 18 þokumóða Narssarssuaq 7 moldrok Las Palmas vantar Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 15 þokumóða Bergen 8 skýjað Mallorca 14 þokumóða Ósló 1 léttskýjað Róm 10 þokumóða Kaupmannahöfn 6 léttskýjaö Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 4 snjókoma Winnipeg 5 þoka Helsinki 4 skúr Montreal 8 léttskýjað Dublin 12 rigning Halifax 4 heiðskírt Glasgow 10 skýjað New York 12 heiðskírt London 8 mistur Chicago 20 hálfskýjað Paris 4 þokaígrennd Orlando 24 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 17. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.41 1,4 11.16 2,9 17.41 1,5 23.56 2,6 8.22 13.13 18.02 19.36 ÍSAFJÖRÐUR 0.37 1,5 6.44 0,8 13.28 1,6 20.02 Ö,8 8.34 13.18 18.00 19.41 SIGLUFJÖRÐUR 3.35 1,1 9.19 0,7 15.53 1,2 22.09 0,6 8.16 13.00 17.42 19.22 DJÚPIVOGUR 1.43 0,9 8.13 1,7 14.48 1,0 20.33 1,5 7.52 12.42 17.31 19.04 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I heimskulegt, 8 lágfót- ur, 9 forsmán, 10 blóm, II kaka, 13 áma, 15 ið- urs,18 sjá eftir, 21 ung- viði, 22 tafla, 23 ránfugl- inn, 24 himinglaða. LÓÐRÉTT: 2 konungur, 3 gabba, 4 greinilegt, 5 fiskimið, 6 flöskuháls, 7 eldfjall,12 tjón, 14 kvenmannsnafn, 15 næturgagn, 16 drengi, 17 háð, 18 traðk, 19 styrk,20 hófdýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 lemja, 4 hopar, 7 nótar, 8 ólíkt, 9 ask, 11 aumt, 13 bana, 14 ólæti,15 þjál, 17 klám, 20 bak, 22 komma, 23 lesir, 24 rýrna, 25 kjaga. Lóðrétt: 1 lenda, 2 mætum, 3 aðra, 4 hrók, 5 príla, 6 rotta, 10 skæða, 12 tól, 13 bik,15 þokar, 16 álmur, 18 laska, 19 myrða, 20 bara, 21 klak. I dag er sunnudagur 17. októ- ber, 290. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður obinbert, né leynt, að eigi verði það kunn- ugt og komi í ljós. (Lúk. 8,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bald- vin Þorsteinsson, Goða- foss, Lagarfoss, Vigri og Nora Galiaia koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Tr- inket Bunga og Melar Emp. koma í dag. Lag- arfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Bridsdeild FEBK, Gull- smára. Spilað á mánu- dögum kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun mánudag verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Laugardaginn 30. október verður farið í Hafnarfjarðarkirkju að sjá Sölku, ástarsaga, Skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í Ásgarði, Glæsibæ í kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudag brids kl. 13, spilað verður minningamót Jóns Her- mannssonar sem hefst mánudag og verður það næstu þrjá mánudaga. Námskeið í framsögn, upplestri og leiklist kl. 16, Ieiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Dans- kennsla Sigvalda í sam- kvæmisdönsum fram- hald kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fóstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miviku- dögum kl. 9.30-13. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Allir velkomn- ir. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og almenn handa- vinna, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögulestur kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnust. opnar, frá há- degi spilasalur opinn kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13 lomber, kl. 9.30 ker- amik, kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. kl. 17 framsögn. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og perlusaumur, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9, morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15 eftir- miðdagskaffi. Langahlið 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð og myndlist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska kl. 15 kaffi. Mosfellsbær - félags- starf aldraðra. Mánu- daginn 18. október verð- ur farin ferð til að skoða nýja mannvirkið við Bláa lónið, lagt af stað frá Hlaðhömrum kl. 13. og komið heim um kl. 16. Þátttakendur skrái sig hjá Svanhildi í síma 586 8014 og 525 6714. Norðurbnín 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffí, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigur- björg, kl. 13.30-14.30r' danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Fyi’irbænastund verður fimmtudaginn 21. okt kl. 10.30 í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonar Dóm- kirkjuprests. Allir vel- komnir, Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókbandjkl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16"*- handmennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids - aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús verður þriðjudaginn 20. október frá kl. 11. Sr. Iris Kristjánsdóttir kemur í heimsókn. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Myndakvöld verður úr Þýskalands- ferðinni sem farin var í september verður mánud. 18. október kl. 20. Mætum allar. '4L* Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara) kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík. Kvenfélagið Heimaey. Fyrsti fundur vetrarinsJF verður mánudaginn 18. október kl. 20.30 í Skála á Hótel Sögu. Vonandi koma sem flestir. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Mánudag- inn 18. okt. verður farið kl. 13 frá kórkjallara kirlgunnar í Suður- nesjaferð. Krísuvík og Heiðmörk kaffiveitingar í Bláa lóninu. Farar- stjóri Guðmundur Guð- brandsson upplýsingar veitir Dagbjört í síma 510 1034 og 561 0408. Safnaðarfélag Áskirkju.^ Fundur verður þriðju- daginn 19. október í safnaðarfélagi kirkjunn- ar neðri sal kl. 20.30. Á dagskrá verður osta- kynning. Allir velkomnir. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði til styrktai> kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum' í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtavegí eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 509 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,« sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.