Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 49 BRÉF TIL BLAÐSINS Hvernig má það vera? Frá Guðjóni Sigurðssyni: ÞESSARAR spumingar spurði vin- ur minn sem er öryrki. Þessi vinur minn hefur verið veikur í nokkur ár. Hann reyndi að vinna en gat það ekki lengi í einu. Þar kom að að hann varð óvinnufær og var metinn 75% öryrki. Eftir nokkur erfið ár sótti hann um vinnu á vernduðum vinnu- stað, vegna þess að hann fann að hann var farinn að einangrast og hann vildi allt til þess að gera að ná sér út úr þeirri einangrun. Hann hafði ekki lengi unnið á þessum vinnustað þegar Innheimtustofnun sveitarfélaga og Gjaldheimtan gerðu kröfur í laun hans vegna skuldar við þessar stofnanir. Hann gerði samn- ing um þessar kröfur og var það auð- sótt mál. Hann veiktist síðan og var frá vinnu um tíma. Þegar hann byrj- aði að vinna aftur hafði samningur hans við Innheimtustofnun runnið út. Nú spyr þessi vinur minn sem er að reyna sitt besta til að komast út á hinn almenna vinnumarkað: Hvað þýðir vemdaður vinnustaður fyrir öryrkja, hvern er verið að vernda, þá sem vinna þar eða fyrirtækið sjálft? Það er með ólíkindum að það skuli verið að klípa í þessi litlu laun, sem eru lægstu laun í landinu, þegar ör- yi'ki er að reyna að bjarga sér. Þess má geta að vinur minn vill gera það sem hann getur til að borga þessa skuld. Hann talaði við Innheimtu- stofnun aftur og var það auðsótt mál að semja aftur um lægri borgun. Það er kerfið sem vinur minn er að gagn- rýna, honum er hegnt fyrir að reyna að bjarga sér. GUÐJÓN SIGURÐSSON, Hátúni lOa Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel Reykjavík í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 Glæsilegt úrval - gott verð » * ‘' 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 HÓTEIy REYKJAVIK ÍÉEBai RAÐOREIDSLUR ■ ■ * ■ w Jr mm mm ■ * m ■ Ljosmyndarinn i IVIjodd Komið með börnin í myndatökur til okkar fyrir jólin og fáið fría stækkun og jólakort Ljósmyndarar: Gunnar Kristinn og Lára Long. Ljósmyndarinn í Mjódd • Þarabakka 3 • sími 557 9550 Tve&$> jci tinna nóm Náin sem skilcir áraiigri Forritun & kerfisfraeði 396 klst. edd 594 kennslustundir Markniiðlð með þiessu námskeiði er að svara vaxartdi V>örf att'innulífslns fyitr starfsfolk til að vlnna við foriitun ogkerfisfræðl. Helstu Tiámsgreincir: Keifisgieining GrtgnngmnnsfKvði Pascal foiTÍtim HTML forritim Delplii foiTÍtim JrtV'rt foiTÍfim Lotus Notes fonitim I Lotns Notes forriitun II Hhitlnmdin liomiun (Select) Stýiikei'fí og mnvidir tölvimnrti- Lotns Notes kei-fisstjóiTiim Tölvusamskipti og fjölnotendrtiimltvei-fi Áfrmgrtprof og lokaverkefni Helgl Pétursson Eftt ad ég tdióc náml íforrftiai og kef fisfiasði hjá NTV fékk ég starf hjá hugbúnaðai-fyrlrtækinu Fonftun/AKS. Égva mjog ánægdia nieðnámlðhjá NTV, en jjat er veilð að kema mitínafon itun sjs. Java, Dei)hi og fonitun í Lotus Notes. Elnnig va mjög sjjennancii að kynnast hlutbundbini hönnun með Select* Rrtkel Gtidmiindsdóttii Eftt að ég lauk fbrrHunai- og keftsfræðnámi hjá NTV fékk ég vhnu í hugbiíiaðardeiH Nýlierja. Méi fannst námið hnitmiðað, áranguisríkt og skemmtllegt og það hefur vlssulega íJtapað mér spennandi sta fsvettvivig. BirgirGnimlaiigssott Eg hóf nám í fon itun og keifisfiæðl hjá NTV um síðustu árainót Námid hefúr verlð hnitinlðað og gott og skilað mér mjög gódum árangil. Ég Itóf stöif sem fbnltari hjé h öun eJif núna í haust og staifa þat að fulh með námhu. Haraldtir og Hrodvar Við féiagamir erum í námi við foirltun og kerfisfiæðl hjá NTV. Við unnum að iokaverkeni í Delphlfon itun í vor, og tókst það mjög vel, |>ad vel að við höfúm stofnað fyrbteekið Pixel ehf (wvvw^lxeUs) þar sein vld erum aö vhna ad ýmsum lausnum fyib fyiktæki í Dek)hi, Lotus Notes og fl. Afflnr naiuiri upplýsingcir um náinskciðid og irmtökuskilyi ði er <\ö f «i a skrifstofu skól<mn«i. Inurifun fyiir námskoiðin sein lijrjd i jcuuiar 2000 er liafin i snnunt 5S5 4980 og S4<-l 4500 Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarlirði - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hliðasmára 9- 200 Kópavogl - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skolf@ntv.is - Heimasfða: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.