Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ The Mask of Zorro Þessi stórskemmtilega ævintýramynd um mexíkanska refinn Zorro er komin út á sölumyndband. Myndin státar af stórleikurunum Anthony Hopkins og Antonio Banderas ásamt hinni íðilfögru Catherinu Zeta Jones. íslenskur texti. FAANLEGAR UM SKÍFAN KYNNIR "LUMYN FRÁBÆR N Ý DBÖND The X-Files Movie Special Edition Sannleikurinn kemur í Ijós... aðeins á sölumyndbandi. Tryggið ykkur eintak því þessi sérútgáfa (special edition) býður upp á ýmsa óvænta mola. íslenskur texti. Anastasia Hin vinsæla, vandaða og meistara- lega vel gerða teiknimynd um ævin- týri Anastasiu kemur nú aftur út á sölumyndbandi enda myndin þegar orðin sígild. ÍSLENSKT TAL. LAND ALLT! Svanaprinsessan 3 Ævintýrið um furðufuglinn Blístra, froskinn Stökkul, skjaldbökuna Snöru og fuglinn Lunda að ógleymdri galdrakerlingunni Salvör heldur áfram í þessari vönduðu talsettu teiknimynd fyrir börn á öllum aldri sem nú er enduútgefin. ÍSLENSKT TAL. Bartok - Hinn stórkostlegi Bartok er skemmtilega littla leðurblakan úr teiknimyndinni Anastasiu, ein aðalhetjan og sú fígúra sem krakkarnir höfðu svo gaman af. Þetta er mjög vönduð útgáfa og allir færustu Jeikarar landsins lögðu raddir sínar í talsetn- inguna. Bartok kemur eingöngu út á sölu- myndbandi. ÍSLENSKT TAL. There’s Something About Mary Nú er tækifærið að eignast eina fyndnustu mynd allra tíma á sölu- myndbandi. Brjálæðislega fyndin atriði sem þú getur loksins séð aftur og aftur. íslenskur texti. Einnig fáanieg á DVD. Dr. Dolittle Læknirinn er loksins kominn... á sölumyndband! Athugið að með hverri sólu fylgir miði 2 fyrir 1 í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn. íslenskur texti. Strumparnir 9 Splunkuný Strumpaspóla! Fyrsta flokks skemmtiefni fyrir yngstu kynslóðina. íslensk tal- setning í höndum hins lands- þekkta skemmtikrafts, Ladda. Spólunni fylgir strumpa sælgæti frá Ásbirni Ólafssyni hf. Munið að allar hinar átta Strumpaspólurnar eru elnnig fáanlegar. ÍSLENSKT TAL. ÓIA5E blUON smuB mary fártQ oo «* ttwio.-’ S f«rt I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.