Morgunblaðið - 12.12.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.12.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1999 3 Gudmundur L. Friðfinnsson Hinumegín við heiminn Höfundurinn vefur af snílli örlagaþætti í litríka voð framvindu sögunnar. Að baki er þung undiralda íslandssögunnar á breytingaskeiði. Þjóðlífslýsingar eru eftirminnilegar og ekki síður nærfærnar og listfengnar lýsingar á blæbrigðum árstíða og umhverfis. Valgeir Sigurðsson Ný framtíð Fimm þýskar konur segja á opinskáan hátt frá lífinu í Þýskalandi undir oki nasismans, hörmungum heimsstyrjald- arinnar og hvernig þær kynntust íslensku þjóðfélagi við mismunandi aðstæður, löguðu sig að því og urðu íslendingar. Davíd Attenborough Lífshættír fugta Ótrúleg fróðleiksnáma um hegðun fugla hvarvetna í heiminum. David Atten- borough á engan sinn líka þegar kemur að því að hjálpa öðrum að læra og gera fræðsluna spennandi. Hann bendir á hvernig fuglarnir geta aukið gleðina í lífi og hve mikils við förum á mis ef :itum þeim ekki athygli. - Theodore Dreiser Carrie systir Carrie systir er eitt af sígildum verkum heimsbókmenntanna. Hér kynnist lesandinn persónum sem hann mun aldrei gleyma og furðulegum örlögum. Á það jafnt við um aðalsöguhetjurnar sem hinn litríka fjölda aukapersóna. Sögusviðið er sterkt og gerjandi mannlíf Chicago og New York í lok 19. aldar. Víðir Sigurðsson íslensk knattspyrna 1999 ( bókinni er sagt frá öllu sem gerðist í knattspyrnunni hér á landi á þessu ári og í sérstökum köflum er fjallað um hverja deild íslandsmótsins fyrir sig, um þikarkeppnina, yngri flokka, landsleiki í öllum aldursflokkum, Evrópuleiki og um atvinnumennina erlendis. Jonathan Dee Tarot Tarotspilin hafa öldum saman verið notuð til að sjá fyrir það sem framtíðin ber í skauti sér og örlög manna. Hér eru í vandaðri öskju spilin sjálf og aðgengileg, myndskreytt bók sem geymir lýsingar og merkingu allra spilanna. Skjaldborg ehi. Qmmvegi H • Sirm: 888-2400 • fítx: S88-8994 Netfímg; skþMtwg&á&lcfborQJs Atgnitola i Akumyrí: rvnmllum 18 • Simí 462-4024
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.